Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 38
VERÐUR SKRÁÐ ERLENDIS Ástæöa þess að íslensk erföagreining veröur skráð á erlendum hlutabréfamörkuöum, en ekki hinum íslenska, er sú að menn vilja laða meira fjármagn til landsins - sem og aö vera á þróuðum og stórum hlutabréfamarkaði. starfsmannamálum á þessu ári og enginn skortur er á umsóknum. í STÉTTARFÉLÖGUM EÐA El íslendingar hafa löngum átt því að venjast að samningar um kaup og kjör séu milli hagsmunahópa; fulltrúa launþega, verkalýðsfélaga annars veg- ar og atvinnurekenda hins vegar. í nýjum atvinnuvegum, sem vart voru til fýrir tíu árum, sjá menn tækifæri til að nálgast málin með öðrum hætti og sameina betur hagsmuni starfsfólks og atvinnurekenda. Engin forsaga er að því hvernig samband starfskraft- anna og fyrirtækisins eigi að vera. Hjá Islenskri erfðagreiningu er það ákvörðun hvers og eins hvort og þá í hvaða stéttarfélagi hann er. Vissulega fellur þetta íýrirkomulag ekki innan þess ramma sem hingað til hefur talist hefðbundinn hjá ASÍ og VSÍ eða sem samningar háskólamenntaðra manna og ríkisins gera ráð fyrir, en ráðning- arsamningar Islenskrar erfðagrein- ingar hafa, að sögn Hannesar, orðið til þess að kjör fólks í þeim greinum, sem fyrirtækið sækist eftir, hafa batn- að og hjá Islenskri erfðagreiningu eru menn sannfærðir um að starfsmenn, fyrirtækið og líftæknin njóti góðs af. FÖST MÁNAÐARLAUN Islensk erfðagreining greiðir öllum starfsmönnum sínum föst mánaðar- laun. Forráðamenn fyrirtækisins finna einhveija góða tölu, eins og þeir orða það, sem starfsmaðurinn, sem í hlut á, er ánægður með og yfirmenn geta sæst á, fyrir það verkefni eða starfssvið sem um er að ræða. Þegar reynt er að toga tölur upp úr mönnum um launakjör og þijú hundruð þús- und króna mánaðarlaun nefnd sem dæmi, verður fátt um svör en fullyrt að Islensk erfðagreining sé fyllilega samkeppnisfær miðað við eðlilega vinnu og að launakjör þar séu jafn góð eða betri en fýrir sambærileg störf annars staðar hér á landi. HVATAKEFI Þótt kerfi Islenskrar erfðagreining- ar í starfsmannamálum sé helst rakið til Bandaríkjanna, þekkist það einnig víða í Evrópu, til dæmis í Bretlandi og í Þýskalandi, að sögn Hannesar Smárasonar. „Starfsmönnum er umb- unað, bæði með launum og þátttöku í velgengni fyrirtækisins." En er þessi starfsmannastefna ef til vill það sem koma skal á íslandi? „Það er erfitt að segja til um það. Eg held að hún henti mjög vel í fyrirtækjum eins og okkar þar sem allt byggist á því að hafa gott starfsfólk. Okkar afurð er þekking og hagur starfsfólksins þarf að vera ná- tengdur velgengni fyrirtækisins. Kannski í meiri mæli en þegar verið er að framleiða dósir, svo dæmi sé tek- ið. Unnt er að telja hvað margar dósir eru framleiddar en í starfsemi Is- lenskrar erfðagreiningar er erfiðara að meta árangurinn beint.“ Hannes telur starfsmannakerfi með hlutafjár- eign geta komið sér sérstaklega vel hjá hugbúnaðarfyrirtækjum og há- tæknifyrirtækjum. MÍNUS í KLADDANN MÖGULEIKI? Hvað gerist ef ekki gengur sem skyldi og verkefni skila ekki þeim ár- angri sem vonast var til? Fá starfs- menn þá mínus í kladdann? „Þetta er í raun spurning um samspil þess, sem er að vinna verkefnið, annars vegar og þess, sem stjórnar þvi hins vegar. Margar ástæður geta verið fyrir því að ekki tekst að ljúka verkefni, sérstak- lega í vísindarannsóknum. Sum verk- efhi tengjast því sem þú ert að gera, önnur því sem aðrir hópar vinna að í samkeppni o.s.frv. Þetta er því ekki einföld spurning. Fólk getur unnið eins vel og kostur er án þess að ná til- skildum árangri. FYRIRTÆKIÐ METK) Á TÆPA ÁTTA MILUARÐA KRÓNA j LOKUÐU ÚTBOÐI Ef horft er til framtíðar á íslensk erfðagreining í raun eftir að útfæra nánar hvernig meta skuli árangur og umbuna starfsmönnum. Þó segja menn að því meiri árangri sem starfsmaður skili, því meira virði verði hlutabréf hans. Ekki er gefið upp hversu stóran hlut starfsmenn eiga í fyrirtækinu en sagt að hann sé AÐ HÁLFU í EiGU ÍSLENDINGA Það lætur nærri aó íslensk erfóagreining sé núna aö hálfu í eigu útlendinga og aö hálfu í eigu íslendinga, þ.e. starfsmanna, stofnenda og fjárfesta. EINS OG AÐ FRAMLEIÐA STÓRMYND Þaö, sem viö erum aö vinna aö er aö nokkru leyti eins og að framleiöa stórmynd. Verkefniö er að afla þekkingar sem unnt er að nota við lyfjagerð. Árangurinn kemur í Ijós síðar. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.