Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 30
Kaupmáttur ráöstöfunartekna i Úrval raftekja er mik- ið hjá tækja- vænni þjóð. Það er fljót- legt að stafla upp tækjum. Hér kemur skýringin á góðærinu. Fólk hefur meira fé á milli handanna. Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hefiur stór- aukist. skein í heiði þennan dag. Engu að síður var titringur í lofti. Þetta var ferðaskrif- stofu-sunnudagurinn; sunnudagurinn í febrúar þegar ferðaskrifstofurnar kynna ferðabæklinga sína. Og titringurinn magnaðist. Það varð algert öngþveiti hjá ferðaskrifstofunum. Talið er að um fimmtán þúsund manns hafi mætt í mið- bæinn til Samvinnuferða-Landsýnar. Svipaða sögu var að segja hjá Úrval-Út- sýn í Lágmúla. Þar var örtröð; innan- dyra sem utan. Símakerfi sprungu. Fólk vildi augljóslega vera sólarmegin í lífinu þennan dag - sem oftar. VINSÆLUSTU FERÐIRNAR FORU A VIKU Þetta var aðeins forsmekkurinn. Um viku síðar hófu ferðaskrifstofurnar að auglýsa að uppselt væri í eftirsóttustu sólarlandaferðirnar - til vin- sælustu staðanna á vinsælasta tímanum. Aldrei Margir hafa keypt sér nýtt sjón- varpstæki að undan- fornu. Sumir halda því raunar fram ai komin séu tvö til þrjú sjón- varpstæki á hvert heimili. áður hafði annað eins gerst á svo skömmum tíma. Yiku síðar má segja að fullbókað hafi verið í ferðir frá því um miðjan maí fram yfir miðjan júní; sem og í ágúst. Þessir mán- uðir eru vinsælast- Menn tóku líka ír. eftir annarri breyt- ingu. Fólk mættí ein- faldlega harðákveðið á ferðakynning- arnar! Það ætlaði út. Það vissi nákvæm- lega hvert og hvenær. Það bókaði! Ekk- ert hik. Metár í suðræna sól er runnið upp. Og ekki nóg með það. Gert er ráð fyrir að næsta ár verði ekki síðra. Forstjórar ferðaskrifstofanna segja að stærð markaðarins í sólarlandaferð- um sé um 30 þúsund manns frá byrjun apríl og fram í endaðan október. Þegar hefur lunginn úr sumrinu selst og ferða- skrifstofurnar telja að haustferð- irnar seljist einnig mun fyrr en áður - slík sé eftírspurnin. SOLARFERÐIR FRAMAR í RÖÐINA Helgi Jóhannsson, fram- ræmdastjóri Samvinnuferða- Landsýnar, segir að fólk setji ferða- lög og sólarlandaferðir framar í for- gangsröðina en áður. Sömuleiðis sé um verulega raunlækkun að ræða á sólar- landaferðum frá árinu 1991; hún sé ekki minni en um 25%. Islenskt veðurfar hafi c auðvitað mikið að segja - þó megi ekki gleyma því að sólarlanda- ferðir séu einn- ig mjög vinsæl- ar á meðal þjóða í Evrópu sem búi við mun sólríkari sumur en við ís- lendingar. Það sé því ekki einungis sólin sem heilli heldur fríið sjálft - á sólarströnd. H ö r ð u r Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Úrvals- Útsýnar, segir að lífsmynstur og lífsvenj- ur þjóðarinnar hafi breyst og að ferðalög séu núna framar í röðinni. Fólk ijárfesti núna rneira í „mannlega þættinum” - og þá á kostnað steinsteypu. „Fólk á miðj- um aldri sættir sig við mun minna hús- næði til að geta ferðast meira og sinnt öðrum þeim áhugamálum sínum sem krefjast bæði tíma og ijár, eins og lík- amsrækt og útivist.” „SVELTI” IGANGI ISOLARLANDAFERÐUM Báðir eru þeir á því að „sveltí” skýri að hluta hina ævintýralegu eftírspurn eftír sólarlandaferðum þetta vorið. Núna sé að koma á sólarlandamarkaðinn fólk sem hafi ekki farið i slíkar ferðir sl. þrjú tíl fimm ár - en eigi góðar minningar úr slíkum ferðum frá árum áður. Þeir segja að fólk hafi greinilega meira fé til ráð- stöfunar en undanfarin ár. Það ríði auð- vitað baggamuninn í eftirspurninni. „Eg hef aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta voru um 1.200 bókanir á dag,” seg- ALDREISÉST ANNAÐ EINS HJÁ FERÐASKRIFSTOFUM Það varð algert öngþveiti hjá ferðaskrifstofunum. Talið er að um fimmtán þúsund manns hafi mætt í miðbæinn til Samvinnuferða-Landsýnar. Svipaða sögu var að segja hjá Úrval-Útsýn í Lág- múla. Þar var örtröð, innandyra sem utan. Símakerfi sprungu. Fólk vildi augljóslega vera sólar- megin í lífinu þennan dag - sem oftar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.