Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 25
FYRIR
20 ÁRUM
Nú eru liðin 20 ár frá stofnun elsta og
stærsta séreignarsjóðs landsins, Frjálsa
lífeyrissjóösins. Á tuttugasta aldursárinu
er gaman að vera til. Lífið allt er fram-
undan eins og beinn og breiður vegur,
ótal möguleikar í boði. Úll erum við ólík
aö eðlisfari en það er undir okkur sjálfum
komið hvaöa leið viö veljum. Skynsamleg
ákvörðun í lífeyrismálum leggur grunninn
að flárhagslegri framtíö þinni og stuðlar
að því að þú getir notið lífsins þegar þú
hættir að vinna.
DÆMI UM IIMNEIGIM:
Sá sem hefur greitt 15.CXXD kr. á mánuöi
sl. 20 ár. m.v. 9.1% raunávöxtun, á nú
rúmar 10 milljónir í Frjálsa lífeyrissjóönum.
EG LAGÐI GRLJNNINN
AÐ FRAMTIÐ MINNI
ARIÐ SEM FRJALSI
LIFEYRISSJOEjURINN
VAR STOFNAÐUR
Hugsaðu um framtíöina
stnax í dag.
Pú átt eftir aö þakka
þén þaö seinna.
I DAG
Það er ekki of seint aö byrja núna.
Ef þú hefur val um í hvaða lífeyrissjóð
þú greiöir þá er Frjálsi lífeyrissjóðurinn
góður kostur. Þann 1. júlí taka ný lög
gildi sem m.a. herða eftirlit með að
allir greiði í lífeyrissjóð. Frjálsi lífeyris-
sjóöurinn mun kynna breytingarnar á
næstunni og mun nú sem fyrr uppfylla
þarfir sjóðfélaga á sem hagkvæmastan
hátt með góöa ávöxtun aö leiðarljósi.
Hafðu samband og kynntu þér kostina.
Því fyrr því betra, vegna þess að tíminn
vinnur með þér.
FRJALSI
LÍFEYRISSJÓÐURINN
- til að njóta lífsins
FJARVANGUR
9,1% RAUNÁVÖXTUN
SÍÐUSTU 15 ÁRIN
L 0 E G 111 VIRÐBRffAFYn IHTAII
FJÁRVANGUR, Laugavegi 170. 105 Reykjavlk, slmi 540 5060, fax 540 5061, www.fjarvangur.it
ELSTI OG STÆRSTI
SÉREIGNARSJOÐUR LANDSINS