Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 11
FRÉTTIR Qyrirtækið Sindri hélt athyglisverða ráðstefnu í Perlunni á dögunum undir yfirskriftinni „Stál og málmar sem byggingarefni”. Alls fluttu níu fyrirles- arar erindi á ráðstefnunni, innlendir sem erlendir. Víða var komið við. Rætt var meðal annars um málma og arkitektúr, málmklæðningar, stálburðarvirki og eldvarnir á stálvirkjum. Fjórir fyrirlesaranna voru útlendir. Ráðstefhan var haldin að morgni föstudagsins 20. mars og var boðið upp á morgun- verð áður en fyrirlestrar hófust. SINDRIIPERLUNNI Ingimundur Sveinsson arkitekt flutti fyrirlestur um málma og arkitektúr á ráðstefnunni. Sindri sýndi sþortbif- reið af DeLorean gerð. Bílar þessir voru fram- leiddir á árunum 1981 og 1982 og eru einu fjöldaframleiddu bílarn- ir úr ryðfríu stáli. Stál- ið kom frá einni af verksmiðjum Avesta Sheffield sem er sam- starfsaðili Sindra. Bergþór Konráðsson, forstjóri Sindra, ávarþargesti í tilefni bygging- ardaga Sindra í Perlunni. Myndir: Jóhannes Long. 70. STARFSÁRIÐ Oðalfundur Olís var hald- inn 19. mars sl. Hagnað- ur félagsins á síðasta ári, 70. starfsárinu, nam 121 milljón króna. Tekjur félagsins námu um 7,8 milljörðum og arðsemi eigin- ljár var 5,6%. Tveir hluthafar eiga 71% í félaginu. Þeir eru Texaco í Danmörku og Olíufélagið og eiga bæði félögin 35,5% hlut. Einar Benediktsson, for- stjóri Olís, Gísli Baldur Garðarsson, stjórnarfor- maður Olís, og Geir Magnússonjorstjóri Olíu- félagsins, á aðalfundi Olís. Olíufélagið er, ásamt Texaco í Danmörku, stærsti hluthafinn í Olís. Mynd: Kristján Maack. FVG-ZIMSEN Látið TVG-Zimsen sjá um flutninginn frá upphafi til enda Reykjavik: Héðinsgötu 1-3 • Simi 5 600 700 • Bréfsimi 5 600 780 Akureyri: Oddeyrarskáli, 600 Akureyri • Slmi 462 1727 • Bréfsími 462 7227 Netfang TVG-Zimsen er: http://www.tvg.is 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.