Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 42
MARKAÐSMÁL sölumannstextinn við sem gerði þessa tilgangslausu hluti algjörlega ómiss- andi. Þegar síðan var farið með hug- myndina í sjónvarpið bættist kraftur myndmálsins við.“ HÓPUR MÓTAR HUGMYND Það var auglýsingastofan Gott fólk sem vann um- ræddar auglýsingar og að sögn Jóns var frábær sam- vinna allra aðila sem að verk- inu komu sem tryggði góða útkomu. „Sá, sem á mestar þakkir skildar, er viðskiptavinurinn, í þessu tilviki ríkissjóður og fúlltrúar hans þeir Pétur Krist- insson og Einar Sigurjónsson. Þetta er klassískt dæmi um góða auglýsingamennsku. Góð vara, ákveðið markmið, góð hugmynd, góð útfærsla og samstilltur hópur sem fylgir settu marki. Því miður gerist það allt of oft að einhver af þessum lið- um þynnist út með alls konar mála- miðlunum. Margir starfsmenn Góðs fólks komu að undirbúningi verksins sem fékk rúman tíma en það var, að mati Jóns, það sem þurfti. Helgi Helgason, framkvæmdastjóri Góðs fólks, hefur haft umsjón með auglýsingum Lána- sýslunnar og samstarf hans, Péturs og Einars lagði grunninn. Dóra ísleifsdóttir, grafískur hönnuður hjá Góðu fólki, hannaði grafískt útíit sjónvarpsauglýsinganna og einnig sá hún um að hanna pakkningar og um- búðir utan um vörurnar í samvinnu við Börk Árnason hjá Góðu fólki en hann hafði yfirumsjón með sjónvarps- auglýsingunum auk þess að vera höf- undur tveggja þátta. Það var svo Styrmir Sigurðsson sem leikstýrði auglýsingunum sem Nýja Bíó framleiddi. Þetta er ekki í lýrsta sinn sem hann kemur að gerð aug- lýsinga sem vekja athygli iyrir fyndna útfærslu því hann og Jón Árnason unnu saman auglýsingar fyrir Leitz bréfa- bindi sem vöktu mikla at- hygli í árslok 1996 en þar var snúið skemmtilega út úr dömubindaauglýsingum. Þær fengu verðlaun sem besta sjónvarpsauglýsingin 1996. Þar kom Sigurjón Kjart- ansson ekki fram heldur Sindri, bróðir hans. Sfyrm- ir hefur einnig leikstýrt og unnið að skemmtiþáttun- um um Fóstbræður sem hafa kætt áhorfendur Stöðvar 2. Þar er einmitt Siguijón Kjartansson í fremstu víglínu ásamt fóstbróður sín- um, Jóni Gnarr. HEPPILEG BLANDA Af þessu má draga þá áfyktun að þegar Jón og Styrmir leggja saman á ráðin og fá síðan Siguijón til að leika verður útkoman meinfyndin. Nýjastí afrakstur þessa sameykis í auglýs- ingagerð eru fyrir Elko í Kópavogi. Jón Árnason og Gary Wake hjá Góðu fólki vinna hugmynda og textavinnu, Styrmir leikstýrir og Jón Gnarr leikur. „Það sem stendur kannski upp úr við gerð Lánasýsluauglýsinganna er nákvæmnin í útfærslu smáatriða. Það að hanna sérstaklega umbúðir fyrir vörurnar, nostra við leikmyndina og vanda leikstjórn niður í minnstu svip- brigði og handahreyfingar," sagði Jón og tók sem dæmi að leitað hefði verið lengi að réttu peysunum handa Sig- uijóni Kjartanssyni til að íklæðast í gervi sölumannsins en engar tvær eru eins. „Það, sem vakti fyrir okkur, var að gera virkilega góðar auglýsingar þó það tæki svolítinn tíma. Við lögðum ekki af stað með nein áforrn önnur en þau að gera áhrifaríkar auglýsingar fyrir Spariskirteini ríkissjóðs í þeim umbúðum að maður eigi ekki að láta plata sig.“ S5 Þeir fiska sem róa O Eldsneyti á skip og báta O Þurrkupappír og skammtarar O Rafgeymar og hleðslutæki O lce clean háþrýstiþvottakerfi O Smurolíur fyrir allar vélar O Vinnugallar, vinnuskór og vettlingar O Hreinsiefni og sápur O Rekstrarvörur f/ útgerð og fiskvinnslu Grænt númer .„..y □335100 Pantanir í fax: 5151110 Pantanasími: 515 1100 olís léttir þér lífið Þjónusta viö sjávarútveginn 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.