Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 8
fniMnt
londun
HprmnlW
bréfamörkuðum. Fidelity Investments
er stærsta fjárvörslufyrirtæki í heimi
og var stofriað í Boston árið 1946. Fjár-
vangur hefur einkaumboð á sölu á
verðbréfasjóðum Fidelity á Islandi.
A fundinum með Mike Nikou kom
fram að Fidelity Investments leggur
mesta áherslu á Evrópu um þessar
mundir - ekki síst vegna samruna fyrir-
tækja, breyttra stjórnunarhátta, til-
komu EMU og vannýttra tækifæra.
Einnig kom fram að Fidelity leggur
frekar áherslu á hlutabréfakaup í minni
og meðalstórum fyrirtækjum í Evrópu -
í þeim sé undirverðs helst að vænta. I
Japan er þó lögð áhersla á að kaupa í
stórum fyrirtækjum sem flytja mikið út.
FRETTIR
MINNIOG MEÐALSTOR!
Mike Nikou, svæðisstjóri Fidelity Investments á Norðurlöndum, stœrsta fjárvörslufyrir-
tækis í heimi. Félagið leggur áherslu á hlutabréfakaup í minni og meðalstórum fyrirtœkj-
um í Evrópu um pessar mundir. FV-mynd: Kristján Einarsson.
ike Nikou, svæðisstjóri Fidelity á dögunum. Fjárvangur og Fidelity héldu
Investments á Norðurlöndum, morgunverðarfund á Hótel Sögu þar sem
kom til landsins í boði Fjárvangs farið var yfir stöðuna á erlendum hluta-
Gunnlaugur Sigmundsson
alþingismaður stýrði aðal-
fundi Nýherja. Gunnlaugur
er einn helsti eigandi Kög-
unar sem er sjöundi stærsti
hluthafinn í Nýherja.
FV-myndir: Geir Olafsson.
ðalfundur Búr, inn-
kaupafélags Nóa-
túns, kaupfélag-
anna í landinu og Olíufé-
lagsins, var haldinn á dög-
unum á Hótel Selfossi. Ein-
ar Jónsson, einn Nóatúns-
bræðra og sonur Jóns I. Júl-
íussonar í Nóatúni, er
stjórnarformaður Búr. Fé-
lagið var stofnað í mars
1996 sem mótvægi við
Baug, innkaupafélag Bónus
og Hagkaups. Hagnaður
Búr á síðasta ári nam um
8,5 milljónum króna. Velta
félagsins tvöfaldaðist á milli
ára. A níu mánaða starfsári
1996 velti félagið rúmum
1,1 milljarði en 2,1 milljarði
á síðasta ári.
Stjórnarformaður Búr, Einar Jóns-
son í Nóatúni, flytur skýrslu stjórn-
ar á aðalfundi Búr.
FV-mynd: Geir Olafsson.
„Elegant“ hádegisverður
Fundir, móttökur
og veisluþjónusta.
l[jM Sími: 551 0100
ÍISS Fax: 551 0035
Jómfrúin
Vetraropnun: ■
11.00-18.00
mánudaga til ®
fimmtudaga og
smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 1100 - 2000
Jakob Jakobsson smprrebrpdsjomfru föstudaga til sunnudaga
BÚR TVÖFALDAST
ðalfundur Nýherja var haldinn 4. mars sl. á Hótel
Sögu. Hagnaður Nýherja nam um 74 milljónum á
síðasta ári samanborið við um 103 milljóna tap árið
1996. Síðasta ár var því ár um-
skipta hjá Nýherja. Fundarstjóri
á aðalfúndinum var Gunnlaug-
ur Sigmundsson alþingismað-
ur en hann er einn helsti eig-
andi Kögunar sem aftur er sjö-
undi stærsti hluthafmn í Ný-
hetja.
AÐALFUNDUR NÝHERJA
8