Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 35
Gunnar Orn Kristinsson, forstjóri SIF Jon Reymr Magnusson, forstjori SR-mjols Olafur Olafsson, forstjori Samskipa Öll búa þau yfir verulegri þekkingu á sjáv- arútvegi og eru í fremstu röð á sínu sviði hérlendis. Atlantic Coast sérhæfir sig í frystingu á sfld. Arleg velta þess nemur um 1,5 til 2 milljörðum króna. Miklar vonir eru bundnar við að umsvif Atlantic Coast auk- ist verulega á næstu árum eftir því sem fiskistofnar við austurströnd Bandaríkj- anna ná sér á strik - en þegar hafa sfldar- og makrílstofnar stækkað og styrkst til muna. SR-mjöl, Samheiji og Sfldarvinnslan stofnuðu hlutafélagið Uhafssjávarfang síð- astliðið haúst um flárfestingar og rekstur erlendis á sviði útgerðar, landvinnslu og sölu sjávarafurða. Kaupin á Atlantic Coast Fisheries eru ánægjulegt skref í stuttri sögu Úthafssjávarfangs. Benedikt Sveins- son, stjórnarformaður SR-mjöls, sagði í samtali við Morgunblaðið þegar sagt var frá kaupunum: „Við sjáum þarna mögu- leika á að koma inn í þetta fyrirtæki þar sem við getum nýtt þekkingu okkar Islend- inga í sjávarútvegi.” Þetta er kjarni málsins og grunnurinn að útrás íslensks viðskipta- lífs til útlanda. KAUPIN Á J.B. DELPIERRE Gunnar Örn Kristinsson, forstjóri SIF, segir að samningaviðræður um kaupin á J.B. Delpierre hefðu staðið yfir í tæpt ár. SIF greiðir um 60 milljónir króna fyrir fyr- irtækið en skuldbindur sig jafnlramt til að leggja til 240 milljóna króna viðbótarhluta- fé inn í fyrirtækið til að bæta eiginflárstöðu þess sem er neikvæð. Við kaupin eykst velta SÍF-samstæðunnar úr tæpum 12 millj- örðum í um 17 milljarða. Kaup SIF á franska fyrirtækinu J.B. Delpierre styrkja mjög stöðu SÍF í Frakk- landi og tryggja fyrirtækinu öflugan að- gang að öllum helstu matvöruverslunum í Frakklandi. Um 85% af allri sölu J.B. Delpi- erre hafa farið beint inn í frönsku stór- markaða-keðjurnar. Inn í þær er frekar erfitt að komast og þurfa framleiðendur helst að bjóða upp á nokkurt úrval af mat- vælum í sama flokki - en það á SÍF auðvelt með að gera. Með kaupunum á J.B. Delpierre og samrekstri við Nord Morue verður SÍF stærsta fyrirtækið í ffamleiðslu og sölu kældra sjávarafúrða á Frakklandsmarkaði. Þegar rætt er um kældar sjávarafurðir er átt við vörur sem geymdar eru við 0 til 4 gráðu hita; þetta eru vörur eins og reyktur lax og reykt sfld, saltfiskur og kavíar. SÍF á ennfremur fyrirtæki í Kanada og Noregi og styrkist staða þeirra til muna vegna hins öfluga dreifingarkerfis J.B. Delpierre í Frakklandi. Allar vinna þessar fjárfesting- ar núna vel saman. J.B. Delpierre er rótgróið fyrirtæki. Það var stofnað árið 1912 og rekið af Delpierre- fjölskyldunni þar til Nord-Est samsteypan keypti 67% hlutabréfa þess árið 1992. Á ár- unum ‘92 til “96 var það rekið með nokkru tapi. En á síðasta ári tókst að snúa dæminu við og reka það með hagnaði. SIF kaupir öll hlutabréfin í fyrirtækinu á um 5 milljón- ir franka, eða um 60 milljónir króna, og skuldbindur sig jafhframt til að leggja fram 20 milljónir franka, um 240 milljónir króna, í viðbótarhlutafé. SU fest kauþ á J.B. Delþierre og SR-Mjöl, Samherji og hlut í Atlantic Coast Fisheries. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.