Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 44
Stærstu hugbúnaóarfyrirtækin á Islandi raðað eftir veltu. Milljónir króna. o 100 200 300 Útflutningur á hugbúnaöi nam um 1.700 milljón- um í jyrra. Atvinnugreinin velti tæþlega 3,3 millj- öröum. Þeir eru smáir en vaxa hratt, ungir en vilja að hlustað sé á þá. Þeir eru litlir risar. myndir: geir ólafsson wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 44 LITLIR RISAR Sextán stærstu hugbúnaðarfyrirtaeki á Islandi raðað eftir veltu. síðasta ári er áætlað að fluttur hafi verið út hugbúnaður frá Is- landi fyrir um það bil 1.700 millj- ónir króna. Þetta eru hinar opinberu töl- ur byggðar á útflutningsskýrslum en þær endurspegla ekki allskostar þá miklu grósku sem verið hefur í hugbúnaðariðn- aðinum hérlendis síðustu 3-4 ár og verð- ur helst líkt við sprengingu. Margir hafa orðið til þess að líkja þessari nýju at- vinnugrein við stóriðju framtíðarinnar og séð í hillingum íslensk risafýrirtæki á þessu sviði vaxa og dafna. Samtök hugbúnaðarfyrirtækja hafa fyrirtæki í mörgum tugum innan sinna vébanda en langflest eru örsmá og að- eins fáein geta talist stór á íslenskan mælikvarða. Gríðarlegur vöxtur er í þess- ari grein og eftirspurn eftir vinnuafli mjög mikil. Sérstaklega eru tölvunar- fræðingar eftírsótdr en einkageiranum hefur fram tíl þessa gengið illa að lokka þá frá hinu opinbera. Friðrik Skúlason er einn af stærstu hugbúnaðarframleiðendum á Islandi og ýmis forrit sem hann hefur hannað hafa náð umtalsverðri útbreiðslu. Friðrik er afar sérstakur maður og á ekki samleið með öllum. Hann er tíl dæmis ekki félagi í samtökum hugbúnaðarframleiðenda og liggur við að hann eldi grátt silfur við fé- laga sína og keppinauta. Friðrik er ef- laust þekktastur fyrir Espólín ættfræði- forrit sem hann bjó tíl en mestar tekjur hans koma af vírusforritum sem hann er höfundur að. Fullyrt er að Friðrik hafi efnast verulega á atvinnurekstri sínum á þessu sviði en ekki verður séð að umsvif fyrirtækis hans séu mjög mikil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.