Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 54
Ágúst Einarsson, forstöðumaður hugbúnaðar- sviðs Nýherja Páll Freysteinsson, framkvæmdastjóri hug- búnaðardeildar EJS. Sigurður Gunnarsson, kynningariúlltrúi Opinna kerfa, sagði að fyrirtækið hefði vakandi auga með tækifærum á þessu sviði. NYHERJI www.nyherji.is Nýherji hefur aukið hugbúnaðarframleiðslu sína mjög á undanförnum árum og umsvif hugbúnaðar- sviðs vaxið jafnt og þétt Lausnir fyrir Lotus Notes eru mjög fyrirferðarmiklar innan hugbúnaðarsviðsins og eru kenndar við S3. Viðskiptahugbúnaðurinn frá SAP skipar nú æ stærri sess í starfsemi hugbúnaðarsviðs Nýherja. SAP er stærsti framleiðandi viðskiptahugbúnaðar í heiminum í dag og lausnir þeirra gríðarlega sveigjan- legar og auðvelt að laga þær að þörfum stærri iyrir- tækja. Það, sem gerir verkefnið sérstakt, er sú stefha Nýherja að vel menntað fólk með raunverulega reynslu af viðskiptalífinu metur þarfir fyrirtækjanna. Einnig vinnur Nýheiji mikið að sérhæfðum lausn- um fyrir stór fýrirtæki og má til dæmis nefha verkefni sem felst í þvf að halda utan um alla símreikninga hjá Landssímanum. Þetta er unnið í nánu samstarfi við IBM og er raunar hugbúnaður sem kemur frá þeim en þarf að laga að íslenskum aðstæðum. 25 starfs- EJS www.ejs.is Hugbúnaðar svið EJS skiptist í þijár deildir. AKdeild sinnir innlend- um verkefnum sem tengjast af- greiðslukerfum. EJS hefur allt frál982 sinnt stórum verkefnum á þvi sviði og framleitt hugbúnað fyrirbanka stofnanir og kassa- kerfi fyrir verslanir og nú á síðari árum fyrir hugbúnað fyrir hraðbankakerfi bank- anna. MSFdeildin sinnir netráð- gjöf og verkeínum sem tengjast Microsoft hugbúnaði en EJS hefur vottun ffá Microsoft og hefúr leyfi til að kalla sig Microsoft Solution Provider. Þriðja deildin og jafnframt sú stærsta sinnir erlendum verk- eínum en EJS hefúr haslað sér völl á alþjóðamarkaði með stjórnunarkerfum fyrir stór- markaði og stórverslanir. Þetta er verkefni sem upphaf- lega fór af stað á árunum 1991 til 1994 þegar EJS að- lagaði og setfi upp kerfi sem Hagkaup tók í notkun. í dag hefur kerfi frá EJS verið sett upp í keðjum stór- markaða í Danmörku, Hong Kong, Astralíu og víðar. Mestu munar um stóran samning sem EJS gerði við risafyrirtæki í Hong Kong sem rekur um 20 verslanakeðjur um allan heim á ýmsum svið- um. Sérstakt fyrirtæki, EJS International sér um samninga af þessu tagi en hugbúnaðardeildin sér um framleiðsluna. Hjá EJS eru menn önnum kafnir við að framleiða upp í þennan stóra samning og 30 af tæplega 50 starfs- mönnum deildarinnar sinna því ein- göngu. Hugbúnaðarsvið EJS hefur ISO 9001 Ticklt gæðavottun sem er nauð- synlegt verkfæri til að sinna svona stórum verkefnum. Framkvæmda- í hugbúnaðardeild Skýrr starfa 60 manns sem gerir fyrirtækið að einu stærsta hugbúnaðarhúsi landsins. Segja má að verkefni deildarinnar skiptist í tvennL Annars vegar er þró- un og viðhald landskerfa. Landskerfi eru stór hugbúnaðarkerfi sem stjórnsýslan notar, t.d. þjóðskrá, skattskrár, tollheimta, bifreiða- skrá o.s.frv. Við þessi kerfi er stöðugt unnið hvað varðar þró- un og viðhald. Hinsvegar taka Skýrr að sér verkefni fyrir stór fyrirtæki og setja upp Agresso viðskiptahugbúnað sem fyrirtækið selur. Þetta er hugbúnað- ur sem hentar meðalstórum og stór- um fyrirtækjum og keypti t.d. Reykjavíkurborg nýlega kerfi af þessari gerð. Skýrr fram- leiðir einnig hugbúnað lil útflutnings þvi nú er fyrirtækið að vinna stórt verkefni fýrir CommuneData sem er hliðstæða Skýrr í Danmörku. Pálmi Hinriksson, framkvæmda- stjóri hugbúnaðardeildar Skýrr, sagði að reiknað væri með framhaldi á verkefnum af því tagi. S5 hugbúnSardtiE S^^æmdas«óri eildar Skýrr. menn eru á hugbúnaðarsviðinu en 50 þegar erlendir undirverktakar eru taldir með. Agúst Einarsson veitir hugbúnaðarsviði Nýherja forstöðu. stjóri hugbúnaðardeildar er Páll Freysteinsson. SKÝRR www.skyrr.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.