Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.03.1998, Blaðsíða 18
MARKAÐSMAL lafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og at- hafnamaður, tók nýlega við stjórn umsvifa- mikils fjármálafyrirtækis í Bandaríkjunum. Mikil leynd hvíldi yfir breytingum í forstjórastól fyr- irtækisins, Advanta áður en tilkynnt var formlega um hana í stjórn þess. Hefði frést af breytingunum eftir krókaleiðum hefði það getað haft áhrif á hluta- bréfamarkaðinn. Advanta var að selja krítarkortafyr- irtæki í sinni eigu þegar forstjóraskiptin voru í að- sigi. Upplýsingar um það hefðu getað haft áhrif á hlutabréfaverð. ENGIN SMÁSMÍÐI Advanta er gífurlega stórt fyrirtæki á íslenskan mælikvarða og engin smásmíði á bandarískan mæli- kvarða heldur. Samkvæmt upplýsingum í tímaritinu Fortune var Advanta á 886. stærsta fyrirtæki í Bandaríkjunum árið 1996 og fékk fyrstu einkunn hvað arðsemi eiginijár snertir. Fjármálaumsýsla Advanta nemur nú meira en tuttugu milljörðum Bandaríkjadala á ári. Hvers eðlis er þessi íjármálaumsýsla svo? Jú, fyr- irtækið sinnir einstaklingum og smærri fyrirtækjum á sviði krítarkorta, húsnæðislána, kaupleigu, trygg- inga og innlána. Auk þess rekur Advanta fyrirtæki sem stundar áliættufjármögnun. Starfsmenn fyrir- tækisins eru 4.100 talsins og sex milljónir viðskipta- vina skipta við fyrirtækið. Fjármunirnir, sem fyrir- tækið sýslar með á ári hverju, nema nimum fimmt- án hundruð milljörðum íslenskra króna. FRÉTTNÆM RÁÐNING Fleiri en Islendingar telja ráðningu Ólafs Jóhanns til Advanta fréttnæma, því Wall Street Journal segir frá henni og einnig má finna frétt í Philadelphia Inquirer, American Banker, Los Angeles Times, Reuters og hjá Bloomberg fréttaþjónustunni, um að Ólafur Jóhann hafi tekið við forstjórastólnum. I fréttatilkynningu frá Advanta lýsir Dennis Alter, stjórnarformaður og aðalframkvæmdastjóri fyrir- tækisins, sem auk þess er stærsti hluthafinn, yfir ánægju sinni með að Ólafur Jóhann hafi samþykkt að taka við forstjórastólnum. Þegar Ólafur Jóhann tók sæti í stjórn fyrirtækisins í desember, sagði Alt- er Ólaf Jóhann virtan fyrir störf sín á sviði tækni og miðlunar upplýsinga. Hann hafi gert margmiðlunar- deild Sony að leiðandi afli á sínu sviði á aðeins fimm árum. ÁÐUR UNNIÐ FYRIR ADVANTA Ólafur Jóhann hafði komið að málefnum Advanta áður en hann tók við forstjórastólnum. Á síðasta ári var hann ráðunautur þess á sviði stefnumótunar og markaðsmála. í desember tók hann sæti í stjórn fyr- irtækisins. Áður varð Ólafur varaformaður stjórnar dótturfyrirtækis Advanta, Advanta Information Services, í október 1996. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.