Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Side 11

Frjáls verslun - 01.03.1998, Side 11
FRÉTTIR Qyrirtækið Sindri hélt athyglisverða ráðstefnu í Perlunni á dögunum undir yfirskriftinni „Stál og málmar sem byggingarefni”. Alls fluttu níu fyrirles- arar erindi á ráðstefnunni, innlendir sem erlendir. Víða var komið við. Rætt var meðal annars um málma og arkitektúr, málmklæðningar, stálburðarvirki og eldvarnir á stálvirkjum. Fjórir fyrirlesaranna voru útlendir. Ráðstefhan var haldin að morgni föstudagsins 20. mars og var boðið upp á morgun- verð áður en fyrirlestrar hófust. SINDRIIPERLUNNI Ingimundur Sveinsson arkitekt flutti fyrirlestur um málma og arkitektúr á ráðstefnunni. Sindri sýndi sþortbif- reið af DeLorean gerð. Bílar þessir voru fram- leiddir á árunum 1981 og 1982 og eru einu fjöldaframleiddu bílarn- ir úr ryðfríu stáli. Stál- ið kom frá einni af verksmiðjum Avesta Sheffield sem er sam- starfsaðili Sindra. Bergþór Konráðsson, forstjóri Sindra, ávarþargesti í tilefni bygging- ardaga Sindra í Perlunni. Myndir: Jóhannes Long. 70. STARFSÁRIÐ Oðalfundur Olís var hald- inn 19. mars sl. Hagnað- ur félagsins á síðasta ári, 70. starfsárinu, nam 121 milljón króna. Tekjur félagsins námu um 7,8 milljörðum og arðsemi eigin- ljár var 5,6%. Tveir hluthafar eiga 71% í félaginu. Þeir eru Texaco í Danmörku og Olíufélagið og eiga bæði félögin 35,5% hlut. Einar Benediktsson, for- stjóri Olís, Gísli Baldur Garðarsson, stjórnarfor- maður Olís, og Geir Magnússonjorstjóri Olíu- félagsins, á aðalfundi Olís. Olíufélagið er, ásamt Texaco í Danmörku, stærsti hluthafinn í Olís. Mynd: Kristján Maack. FVG-ZIMSEN Látið TVG-Zimsen sjá um flutninginn frá upphafi til enda Reykjavik: Héðinsgötu 1-3 • Simi 5 600 700 • Bréfsimi 5 600 780 Akureyri: Oddeyrarskáli, 600 Akureyri • Slmi 462 1727 • Bréfsími 462 7227 Netfang TVG-Zimsen er: http://www.tvg.is 11

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.