Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1998, Page 10

Frjáls verslun - 01.03.1998, Page 10
FRÉTTIR Generation Golf varfrumsýndur á Grand Hótel Reykjavík. FV-mynd: Kristján Maack. Saab, sá er bíllinn, var einhverju sinni sagt. Saab 9-5 kynntur í sýningarsal Bílheima við Sævarhöfðann. Garðar Siggeirsson, áður kenndur við Herragarðinn, séra Pálmi Matthíasson, sóknarþrestur í Bústaðasókn, og Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu. FV-mynd: Kristján Maack. Bræðurnir Guðmundur og Júlíus Vífill Ingvars- synir, framkvœmdastjórar Bílheima, ásamt Olafi Olafssyni, forstjóra Samskiþa (í miðjurtni). Fjölmargir gestir settust undir stýri í nýja Hyundai Atos bílnum í sýningarsal B&L. Bíllinn var kynntur sem stóri smábíllinn. KEA NETTÓ tvinnumálanefnd Akur- eyrar valdi á dögunum Kea Nettó sem „Fyrir- tæki ársins 1997 á Akureyri”. Þetta er í þriðja sinn sem þessi útnefhing fer fram. Viðurkenn- ingunni er ætlað að vekja at- hygli á því sem vel er gert í bænum. Hannes Karlsson, deildarstjóri matvöru- deildar Kea, Júlíus Guðmundsson, verslunarstjóri í Kea Nettó, og Magnús Gauti Gautason kauþfélagsstjóri við útnefninguna. Oílaumboðin, Hekla, Bílheimar og B&L hafa kynnt nýja bíla að undanförnu. Hekla brá hulunni af nýjum Generation Golf á Grand Hótel Reykjavík, Bílheimar kynntu Saab 9-5 í húsakynnum sínum við Sævarhöfðann og B&L frumsýndu Hyundai Atos í sýningarsal sínum við Ármúlann. Fiðringur fer jafnan um bílaáhugamenn þegar nýir bílar eru kynntir. Svo var einnig að þessu sinni. 10

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.