Fregnir - 01.06.2005, Page 13
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða
Yfírskrift fundarins var Sameinum
kraftana. Fjallað var um fundinn í Fregn-
um 3/2004, bls. 53-54. Fundurinn var fjöl-
sóttur, þátttakendur um 240. Almennt þátt-
tökugjald fyrir félaga í Upplýsingu var kr.
13.000 en kr. 16.000 fyrir utanfélagsmenn.
Ritstjórar Fregna
Rekstrarreíkningur 2004
Rekstrargjöld
Kostnaður v. fyrirlesara 386.860
Kostnaður v. skemmtiatriða 95.040
Kostnaður, ráðstefnusalir og matur 2.326.235
Kostnaður, ýmislegt 95.159
Samtals gjöld 2.903.294
Rekstrartekjur
Ráðstefnugjöld 2.935.000
Styrkur frá Þjónustumiðstöð 200.000
Ógreidd landsfundargjöld 45.000
Samtals innkoma 3.180.000
Tekiur umfram aiöld 276.206
Ógreidd landsfundargjöld 45.000
Lilja Ólafsdóttir gjaldkeri Upplýsingar
Framkvæmdaáætlun stjórnar
2005-2006
1. Rekstur og uppbygging skrifstofu félags-
ins, svo sem að svara erindum og fyrir-
spumum sem berast. Koma ýmsum upp-
lýsingum sem berast félaginu, svo sem um
ráðstefnur erlendis, á framfæri við félags-
menn um póstlista félagsins og/eða í
Fregnum. Sinna tengslum við og halda
utan um störf nefnda, fulltrúa, starfshópa
og áhugahópa sem vinna á vegum
félagsins. Skipuleggja, byggja upp og
halda við vefsetri félagsins www.upplvs
ing.is Ganga frá skjölum fyrri félaga að
lokinni skráningu sögu þeirra og finna
þeim geymslustað. Viðhalda félagatali og
útsendingarlistum Fregna og Bókasafns-
ins. Stefnt er að aukinni ráðningu starfs-
fólks á starfsárinu.
2. Útgáfa og dreifmg fréttabréfsins Fregna
sem kemur út þrisvar á ári.
3. Endurskipulagning húsnæðismála félags-
ins.
4. Sinna kynningu á félaginu, innanlands
sem utan. Gera kynningarbækling um
félagið. Bjóða nemum í bókasafns- og
upplýsingafræði á kynningarfund ef næg
þátttaka næst.
5. Þátttaka í samstarfi formanna og fram-
kvæmdastjóra norrænna bókavarðafélaga
og árlegum fundi þeirra svo og þátttaka í
annarri norrænni samvinnu eftir því sem
við á. Ennfremur þátttaka í evrópsku (svo
sem NVBF og EBLIDA) og alþjóðlegu
samstarfi (svo sem IFLA) eftir því sem við
á hverju sinni.
6. Halda alþjóðlega dagsráðstefnu um bóka-
safns- og upplýsingamál 23. ágúst næst-
komandi í samvinnu við Bókasafns- og
upplýsingafræðiskor Háskóla Islands.
7. Endurskipulagning starfsemi félagsins í þá
veru að auka verkaskiptingu þannig að
ákveðnir stjómarmenn og/eða félagsmenn
taki að sér ákveðin verksvið og/eða verk-
efni.
8. Með júníhefti Fregna verða send félags-
skírteini til fúllgildra félagsmanna í annað
skipti. Einnig verður skoðaður sá mögu-
leiki að gefa félagsmönnum kost á nafn-
spjöldum með einkennismerki Upplýs-
ingar.
9. Athuga endurskoðun siðareglna í samræmi
samfélagsþróun.
10. Endurskoða reglur Ferðasjóðs Upplýsing-
ar.
11. Halda opinn samráðsfund með fulltrúum
nefnda og fulltrúum félagsins í nefndum
og ráðum um starfsemi félagsins og innra
starf þess. Slíkan fund skal að jafnaði
halda annað eða þriðja hvert ár.
12. Endurmenntun starfsfólks á bókasöfnum
meðal annars í samstarfi við Endurmennt-
un HÍ og aðra aðila eftir því sem við á.
Standa fyrir fræðslufundum fyrir félags-
menn.
13. Útgáfa fræðsluefnis um nýtingu á upp-
lýsingatækni á heimasíðu félagsins og á
prentuðu formi. Menntamálaráðuneyti
hefúr veitt styrk til verkefnisins að upphæð
kr. 350.000 (2001) og kr. 1.000.000
(2003). Bæklingur liggur fyrir í handriti og
stefnt er að útgáfú hans á árinu.
14. Ljúka við námsefnis- og námsgagnagerð í
framhaldi af námskrá fyrir bókasafnstækni
og dreifnámi fyrir starfandi ófaglærða
bókaverði sem hófst 13. desember 2003
við Borgarholtsskóla. Menntamálaráðu-
neyti hefur veitt styrk að upphæð kr.
450.000 (2001) til námsefnis- og náms-
gagnagerðar og 1.300.000 (2003). Verk-
efnisstjórn lauk samningagerð við höfunda
á árinu 2003.
30. árg. - 2. tbl. 2005 - bls. 13