Fregnir - 01.06.2005, Page 33
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða
milli norrænu málanna og hinsvegar til
verkefna á sviði bókasafnamála og bók-
mennta.
Þó má segja að aðalefni þessa fundar
hafí verið ákvörðun Norrænu ráðherra-
nefndarinnar að leggja niður allar fag-
nefndir á menningarsviði og breyta öllu
því stjómkerfi. Eða eins og segir á vef ráð-
herranefndarinnar þann 16. júní síðast-
liðinn:
De nordiske kulturinstitusjonene
NOMUS, nordisk musikkommite,
NIFCA, nordisk institutt for samtids-
kunst, NORDBOK, nordisk litteratur
og bibliotekskommite og NordScen,
nordisk senter for scenekunst blir lagt
ned som nordiske institusjoner fra
2007. Det er et av resulatene fra de
nordiske kulturturministrenes beslutn-
ing om strukturendringer i det nordiske
kultursamarbeidet.
Selv om institusjoner og komiteer
blir lagt ned, skal det nordiske kultur-
samarbeidet fortsette. Mange av dagens
aktiviteter vil ved hjelpe av de frigjorte
midlene kunne ivaretas i de nye kultur-
og mobilitetsprogrammer som plan-
legges iverksatt.
Forsvinner fra de nordiske kultur-
budsjettene gjor ogsá fire av de
nordiske samarbeidsorgan pá kultur-
omrádet. Det er gruppen for bame-og
ungdomskultur, styringsgruppen for
kultur- og massemediesamarbeidet,
gmppen for kulturprosjekt utenfor
Norden og den nordiske museums-
kommiteen.
Nordens kulturaktiviteter foreslás
administrert av et programsekretariat
hvor pengene som i dag bmkes til de
institusjonene som nedlegges, skal gá
til nye kulturprogrammer og mobili-
tetsprogrammer for kunstnere. Pro-
grammene for dette skal være treárige.
De berorte nedleggingstmede organisa-
sjoner har uttalt seg tildels kritisk til
forslagene - og sterkest er kanskje
reaksjonene fra kunstorganisasjonene i
Norden.
I stedet for de faste insitusjonene
skal det antas policygrupper pá tids-
avgrenset basis og det skal ogsá hentes
inn sakkyndige som far ansvar for det
kunstneriske og kulturelle innhold i det
fremtidige nordiske kultursamarbeidet.
- Nordisk Joumalistcenter skal
legges ned som insitusjon, men virk-
somheten skal fortsette i ett av de
nordiske land ved en av de mange in-
stitutter for journalistutdanning og det
skal ikke etableres fast noe sted, sa
Danmarks kulturminister Brian Mik-
kelsen i gár. ('http://www.norden.org/w
ebb/news/news.asp?id=5187&lang=l)
Eins og fram kemur í fréttinni er um vem-
legar breytingar að ræða, þannig að í stað
eiginlegra fagnefnda verður menningar-
sviðinu verkefnastýrt.
Fulltrúar NORDBOK lýstu vemlegum
áhyggjum af þessari þróun, fýrst og fremst
höfðum við áhyggjur af því að fjármagn til
þýðinga milli Norðurlandamálanna myndi
minnka og ennfremur því að fjármagn til
samvinnu bókasafna dytti alveg út í nýju
kerfi.
Sýnist okkur að ýmislegt bendi í þá átt
að málefni almenningsbókasafna verði úti
í kuldanum eftir þessa breytingu, þrátt fyr-
ir það að Martin Næs landsbókavörður
Færeyja og formaður Nordbok hafi verið
sannfærður um hið gagnstæða fyrir
nokkrum mánuðum síðan. Á fundi með
Per Voetman frá danska menntamálaráðu-
neytinu þann 13. maí síðastliðinn reyndi
ég að leggja áherslu á það að norræn
menning og norræn samkennd eru hvergi
sýnilegri en á norrænum almenningsbóka-
söfnum, árið um kring. Inger Frydendahl
fýrrum skrifstofustjóri NORDBOK lýsir
viðbrögðum norrænu þjóðbókavarðanna
(Biblioteksstyrelsen, ABM-utvikling)
þannig í bréfi til nefndarinnar: „Det frem-
gik tydeligt af flere punkter pá dags-
ordenen at bibliotekemes netværk ikke kan
eksistere uden at der er muligheder for at
soge puljer til de aktiviteter der binder net-
værkene sammen.“
Þó svo að ef til vill sé ekki skynsam-
legt að mála skrattann á vegginn verður þó
að segjast að það er áhyggjuefni ef fjár-
mögnun norræns samstarfs á sviði almenn-
ingsbókasafna hverfur af sjónarsviðinu.
Breytingamar eiga hinsvegar ekki að taka
gildi fýrr en 1. janúar 2007 og hugsanlega
eiga þessi mál eftir að skýrast á þeim tíma.
Af þýðingum af íslensku fékk Skugga-
Baldur þýðingarstyrk bæði á norsku og
færeysku, Ævisaga Halldórs Laxness eftir
Halldór Guðmundsson fékk styrk til þýð-
ingar á sænsku, Engill í Vesturbœnum á
30. árg. - 2. tbl. 2005 - bls. 33