Fregnir - 01.06.2005, Blaðsíða 54

Fregnir - 01.06.2005, Blaðsíða 54
Fregnir. Fréttabréf Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafrœða aðalsafns Borgarbókasafns. (Anna Torfa- dóttir) Guðrún Beta Mánadóttir: Safn dagblaða- og tímaritagreina í samtökunum '78: Lyklun þeirra og gerð kerfisbundins efnisorðalykils. (Anne Clyde og Ásgerður Kjartansdóttir) Guðrún Jóna Reynisdóttir: Information be- havior of secondaiy schoo1 students in Ice- land: An explorative study. (Ásamt Jamillu Johnston) (Anne Clyde) Inga Dögg Þorsteinsdóttir: Þekkingarstjórnun á bókasöfnum. (Jóhanna Gunnlaugsdóttir) Osvaldur Þorgrímsson: Orðasafn í bókasafns- og upplýsingafrœði. (Jóhanna Gunnlaugs- dóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir) Þórunn Sveina Hreinsdóttir: Hugur og hönd: Efnislykill 1980-2004. (Ragna Steinarsdóttir) Heimild: Skrifstofa Félagsvísindadeildar Eflum Upplýsingu! Nú eigum við sögu á bók og samkvæmt ritdómi í Bókasafninu „bestu félagasög- una“. Því er tímabært og þó fyrr hefði verið að hætta allri hógværð og vera stolt af fræðunum okkar. Fimm ára reynsla af starfi Upplýsingar sýnir að það var gæfu- spor að sameina Fb og BVFI, öflugt starf félagsins undanfarin ár sýnir það og sannar svo ekki verður um villst. Nýtt félag blómstrar, byggt á traustum grunni forvera sinna. Öflugt fagfélag eflir samkennd, fag- vitund og séttarvitund, það ætti að vera kappsmál allra starfsmanna bókasafna og upplýsingamiðstöðva að vera félagar í Upplýsingu og eftir því sem félagar eru fleiri því auðveldara er að halda árgjöldum niðri. En betur má ef duga skal og nauð- synlegt að efla félagið enn frekar. Ráða þarf starfsmann í hlutastarf því ekki er hægt að reka félagið endalaust á sjálfboða- liðastörfum. Mín skoðun er sú að bókasöfnin verði að koma sterkar að rekstri félagsins og vísa ég þar til frænda okkar á Norður- löndunum en þar eru systurfélög Upplýs- ingar samtök bókasafna og bókavarða og söfnin bera hitann og þungan af rekstri samtakanna. Skora ég því á íslensk bóka- söfn að ganga öll í Upplýsingu og efla þannig fagmennsku í fræðunum. Söfnin þurfa líka að leggja meira af mörkum en tvöfalt árgjald einstaklings og mætti hugsa sér að þau greiddu eitthvert lágmarksgjald og að auki ákveðið gjald á hvem starfs- mann eða að árgjaldinu verði skipt í nokk- ra flokka eftir stærð sveitarfélaga, Reykja- vík eftir hverfum. Hulda Björk Þorkelsdóttir Auglýsing um Ferðastyrk NVBF ítrekuð NVBF (Samband félaga norrænna rann- sóknarbókavarða) veitir árlega ferðastyrk að upphæð kr. 7.000 norskar krónur. Styrkurinn er veittur til eins aðila í hverju Norðurlandanna fyrir sig til endurmennt- unar og/eða námsferðar innan Norður- landa. Umsækjandi þarf að vera fullgildur félagi í Upplýsingu. Nemar í bókasafns- og upplýsingafræði geta einnig sótt um ef þeir em í félaginu. Að öllu jöfnu ganga þeir fyrir sem vinna innan rannsóknar- eða háskólabókasafnageirans. Umsóknir um styrk fyrir árið 2006 þurfa að hafa borist fyrir 20. sept. 2005 til Poul Erlandsen (poer@dpu.dk), ritara NVBF. Sjá einnig vefsetur NVBF: http:// www.dpb.dpu.dk/ nvbf/nvbf.html Stjóm Upplýsingar og fulltrúar í stjórn NVBF hvetja félagsmenn til að sækja um. Fulltrúar Upplýsingar í stjórn NVBF Gleðilegt sumar! Lokað verður vegna sumar- leyfa frá 11. júlí til 1. ágúst. Opnunartími aðra daga í sumar er frá 9-12 og 13-16. Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar bókasafna Laugavegi 163, 105 Reykjavík Simi 561 2130 - Bréfsími 551 0922 30. árg. - 2. tbl. 2005 - bls. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.