Morgunblaðið - 20.01.2001, Side 17

Morgunblaðið - 20.01.2001, Side 17
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ JÓLASKREYTING Slökkviliðs höf- uðborgarsvæðisins bs. varð fyrir valinu er Orkuveita Reykjavíkur valdi jólaskreytingu ársins 2000. Hún þótti bæði frumleg og skemmtileg. Þetta er í fyrsta sinn sem Orku- veitan veitir slíka viðurkenningu en áformað er að það verði árlegur viðburður í framtíðinni. Það voru þau Ágústa Sigurbjörnsdóttir, Björn Hermannsson og Björn Gísla- son, sem sáu um skreytingarnar fyrir slökkviliðið. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk viðurkenningu frá Orkuveitu Reykjavíkur fyrir þessa jólaskreytingu. Frá afhendingu viðurkenningar fyrir jólaskreytingu. Guðmundur Þór- oddsson, forstjóri Orkuveitunnar, Hrólfur Jónsson slökkviliðsstjóri, Ágústa Sigurbjörnsdóttir, sem sá um skreytinguna, Jón Viðar Matth- íasson varaslökkviliðsstjóri og Björn Hermannsson og Björn Gíslason, sem einnig sáu um skreytinguna. Slökkviliðið með jóla- skreytingu ársins 2000 Höfuðborgarsvæðið MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2001 17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.