Morgunblaðið - 20.01.2001, Page 17
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
JÓLASKREYTING Slökkviliðs höf-
uðborgarsvæðisins bs. varð fyrir
valinu er Orkuveita Reykjavíkur
valdi jólaskreytingu ársins 2000.
Hún þótti bæði frumleg og
skemmtileg.
Þetta er í fyrsta sinn sem Orku-
veitan veitir slíka viðurkenningu en
áformað er að það verði árlegur
viðburður í framtíðinni. Það voru
þau Ágústa Sigurbjörnsdóttir,
Björn Hermannsson og Björn Gísla-
son, sem sáu um skreytingarnar
fyrir slökkviliðið.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk viðurkenningu frá Orkuveitu Reykjavíkur fyrir þessa jólaskreytingu.
Frá afhendingu viðurkenningar fyrir jólaskreytingu. Guðmundur Þór-
oddsson, forstjóri Orkuveitunnar, Hrólfur Jónsson slökkviliðsstjóri,
Ágústa Sigurbjörnsdóttir, sem sá um skreytinguna, Jón Viðar Matth-
íasson varaslökkviliðsstjóri og Björn Hermannsson og Björn Gíslason,
sem einnig sáu um skreytinguna.
Slökkviliðið
með jóla-
skreytingu
ársins 2000
Höfuðborgarsvæðið
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2001 17