Morgunblaðið - 25.01.2001, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.01.2001, Blaðsíða 41
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 410 390 400 79 31.610 Þorskur 169 165 167 1.973 328.722 Samtals 176 2.052 360.332 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 81 81 81 73 5.913 Langa 108 108 108 432 46.656 Samtals 104 505 52.569 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Blálanga 80 80 80 167 13.360 Hlýri 115 115 115 969 111.435 Hrogn 300 300 300 112 33.600 Ufsi 45 45 45 255 11.475 Þorskur 205 205 205 3.223 660.715 Samtals 176 4.726 830.585 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 20 20 20 55 1.100 Hrogn 355 355 355 104 36.920 Lúða 415 415 415 3 1.245 Rauðmagi 100 100 100 26 2.600 Skarkoli 165 165 165 9 1.485 Steinbítur 90 90 90 6 540 Undirmáls Þorskur 100 100 100 10 1.000 Ýsa 100 100 100 15 1.500 Samtals 203 228 46.390 SKAGAMARKAÐURINN Annar afli 40 40 40 10 400 Grásleppa 20 20 20 24 480 Hrogn 430 270 408 69 28.130 Lúða 520 520 520 4 2.080 Rauðmagi 86 81 83 90 7.440 Skarkoli 163 163 163 2 326 Steinbítur 144 144 144 7 1.008 Ýsa 105 105 105 23 2.415 Þorskur 251 140 240 2.429 583.640 Samtals 235 2.658 625.919 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 275 145 178 128 22.799 Samtals 178 128 22.799 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 41 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 24.01.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 350 350 350 30 10.500 Steinbítur 1.895 1.895 1.895 10 18.950 Þorskur 204 204 204 579 118.116 Samtals 238 619 147.566 FAXAMARKAÐUR SANDGERÐI Langa 105 105 105 9 945 Sandkoli 95 20 71 5.197 367.792 Steinbítur 76 76 76 3 228 Samtals 71 5.209 368.965 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 250 210 236 64 15.110 Gellur 355 350 354 60 21.250 Grásleppa 20 20 20 77 1.540 Hrogn 380 350 364 393 142.981 Karfi 86 86 86 125 10.750 Rauðmagi 70 70 70 90 6.300 Skarkoli 165 152 155 34 5.271 Steinbítur 118 50 118 3.852 454.151 Ufsi 47 47 47 2.468 115.996 Ýsa 190 105 178 1.231 218.650 Þorskur 236 155 234 1.650 385.358 Samtals 137 10.044 1.377.357 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 106 106 106 949 100.594 Steinbítur 89 89 89 100 8.900 Samtals 104 1.049 109.494 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 87 87 87 5 435 Grálúða 120 120 120 2 240 Grásleppa 20 20 20 427 8.540 Hlýri 128 128 128 992 126.976 Hrogn 500 290 426 713 303.410 Karfi 100 51 77 132 10.227 Keila 79 73 77 50 3.872 Langa 120 111 113 75 8.481 Þorskalifur 18 18 18 100 1.800 Lúða 780 300 515 85 43.740 Rauðmagi 84 75 77 301 23.315 Sandkoli 60 60 60 194 11.640 Skarkoli 240 100 221 5.044 1.112.303 Skrápflúra 45 45 45 963 43.335 Skötuselur 250 180 232 231 53.680 Steinbítur 144 86 102 3.418 348.363 Ufsi 40 30 34 205 6.900 Undirmáls Þorskur 127 94 113 398 44.990 Undirmáls ýsa 115 115 115 174 20.010 Ýsa 280 105 195 2.701 527.370 Þorskur 252 115 186 39.807 7.394.946 Þykkvalúra 250 232 242 346 83.739 Samtals 181 56.363 10.178.313 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Blálanga 75 75 75 81 6.075 Grálúða 120 120 120 13 1.560 Hlýri 112 112 112 399 44.688 Hrogn 340 340 340 61 20.740 Keila 73 73 73 34 2.482 Langa 95 75 76 119 9.025 Lýsa 50 50 50 136 6.800 Skötuselur 150 150 150 40 6.000 Steinbítur 100 100 100 212 21.200 Undirmáls ýsa 113 113 113 379 42.827 Ýsa 205 205 205 36 7.380 Samtals 112 1.510 168.777 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grásleppa 20 15 19 789 15.038 Hlýri 126 126 126 189 23.814 Hrogn 390 240 370 638 236.296 Karfi 94 50 84 419 35.250 Keila 84 75 84 217 18.128 Langa 139 80 119 346 41.333 Langlúra 90 90 90 220 19.800 Lúða 500 445 476 58 27.625 Rauðmagi 80 50 56 373 21.030 Sandkoli 50 50 50 52 2.600 Skarkoli 186 80 164 965 158.318 Skata 195 195 195 33 6.435 Skrápflúra 64 64 64 400 25.600 Skötuselur 300 80 172 92 15.860 Steinbítur 133 80 119 19.443 2.305.551 Tindaskata 13 13 13 369 4.797 Ufsi 59 30 48 11.755 565.651 Undirmáls Þorskur 131 118 127 7.074 900.803 Undirmáls ýsa 125 125 125 865 108.125 Ýsa 256 50 205 8.585 1.757.264 Þorskur 251 80 226 39.797 8.977.407 Þykkvalúra 220 220 220 121 26.620 Samtals 165 92.800 15.293.345 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 355 355 355 25 8.875 Karfi 78 78 78 222 17.316 Keila 73 73 73 341 24.893 Langa 95 95 95 276 26.220 Lúða 410 410 410 7 2.870 Steinbítur 114 98 111 1.837 204.440 Ufsi 30 30 30 15 450 Undirmáls Þorskur 106 106 106 1.919 203.414 Undirmáls ýsa 90 90 90 27 2.430 Ýsa 199 179 189 517 97.604 Samtals 113 5.186 588.512 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.224,330 -1,12 FTSE 100 ...................................................................... 6.264,40 0,80 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.706,67 -0,23 CAC 40 í París .............................................................. 5.900,32 1,04 KFX Kaupmannahöfn 345,25 1,71 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 1.098,65 1,57 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.370,98 1,57 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.646,97 -0,03 Nasdaq ......................................................................... 2.859,15 0,66 S&P 500 ....................................................................... 1.364,30 0,29 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.893,58 -0,65 Hang Seng í Hong Kong ............................................... - - Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 10,75 13,16 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 24.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 65.000 99,24 98,99 0 185.974 102,74 99,80 Ýsa 80,00 0 16.202 81,23 81,45 Ufsi 2.000 29,54 29,40 0 54.539 29,90 30,23 Karfi 39,75 0 76.349 40,01 39,76 Steinbítur 29,00 0 3.539 29,18 31,04 Grálúða 97,00 0 96.024 103,69 97,99 Skarkoli 103,00 0 20.033 104,00 104,51 Þykkvalúra 71,00 0 7.581 74,49 75,00 Langlúra 8.000 40,56 0 0 40,00 Sandkoli 20,49 0 20.000 20,49 20,02 Skrápflúra 20,49 0 20.000 20,49 22,50 Úthafsrækja 35,99 0 282.712 43,80 35,44 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                         !      ÍSLENSKUR harðviður ehf. tapaði 71,5 milljón á fyrstu 10 mánuðum síðasta árs. Bókfært verð eigna er 164 milljónir og skuldir nema 168 milljónum. Þetta kom fram í Héraðs- dómi Norðurlands eystra á þriðju- dag þegar fyrirtækið var úrskurðað gjaldþrota. Ólafur Birgir Árnason hrl. og Örlygur Hnefill Jónsson hrl. hafa verið skipaðir skiptastjórar. Aðalsteinn Baldursson, formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur, sagði að gjaldþrot Íslensks harðviðar væri mikið áfall og menn væru mjög dapr- ir yfir þessari niðurstöðu. Íslenskur harðviður hefði verið þýðingarmikill vinnustaður, en þar hefðu starfað um 20 menn. Fyrir áramót var fimm mönnum sagt upp störfum. Þetta jafngilti því að 1.500 manna vinnu- staður yrði gjaldþrota í Reykjavík. Aðalsteinn sagði óljóst hvað tæki við. Hann sagði að atvinnuástand á Húsavík hefði verið allgott og mun betra en það hefði verið fyrir 4–6 ár- um. Staðan yrði hins vegar slæm ef þessum vinnustað yrði lokað. Það mætti búast við að það hefði áhrif á þjónustustarfsemi í bæjarfélaginu. Aðalsteinn sagðist hafa mikilar áhyggjur af stöðu atvinnurekstrar á landsbyggðinni og brýnt væri að stjórnvöld gripu til ráðstafana nú þegar til að laga stöðuna. Hann sagð- ist óttast að mál myndu þróast þar á verri veg á allra næstu mánuðum ef ekkert yrði að gert. Óánægja með afstöðu Byggðastofnunar Reinarhard Reynisson, bæjar- stjóri á Húsavík, sagði gjaldþrot Ís- lensk harðviðar mikið áfall fyrir bæj- arfélagið. Hann sagðist hafa verið að vona að mönnum tækist að endur- fjármagna fyrirtækið. Búið hefði verið að leggja mikla vinnu í það að undanförnu. Afstaða Byggðastofn- unar hefði hins vegar ráðið því að þetta hefði ekki tekist. Reinhard sagðist vera mjög óá- nægður með ákvörðun stjórnar Byggðastofnunar. Hann kvaðst telja að áhætta í þessum rekstri væri ekki meiri en í hverjum öðrum rekstri þar sem fyrirtæki væri að kaupa aðföng í erlendri mynt og selja aftur í er- lendri mynt. Hann sagði rétt hjá Byggðastofnun að mikill taprekstur hefði verið hjá félaginu en fyrirtækið hefði verið að breyta sínum rekstri. Það hefðu komið nýir aðilar inn í félagið í sumar og þeir hefðu verið á góðri leið með að snúa rekstrinum við. Hann sagði að allan tímann hefði legið fyrir að það væri gat í tekju- flæði vegna þess að fyrirtækið hefði ekki getað keypt inn hráefni vegna þess að það hefði verið að bíða eftir niðurstöðu varðandi endurfjármögn- un. Reinhard sagði að það hefði legið fyrir að u.þ.b. 75% af framleiðslu árs- ins 2001 hefði verið seld fyrirfram. Í áætlunum fyrirtækisins væri gert ráð fyrir að framleiða 90 þúsund fer- metra af parketi á árinu 2001, 112 þúsund fermetra á næsta ári og 124 þúsund fermetra árið 2003. Reinarhard sagði að heimamenn myndu fara yfir þá möguleika sem væru í stöðunni. „Ég fullyrði að Hús- víkingar munu láta á það reyna hvort sú sem þekking sem við búum yfir á þessum rekstri geti ekki nýst mönn- um til að skapa fyrirtæki sem getur orðið arðsamt til lengri tíma. Það er búið að draga mikinn lærdóm af því sem verið hefur að gerast, þó sá lær- dómur hafi vissulega verið dýr. Við höfum verið að styrkjast í þeirri trú að þessi rekstur geti gengið upp ef rétt er staðið að málum,“ sagði Rein- hard. Hann sagði að til greina kæmi að stofna félag sem tæki reksturinn á leigu af þrotabúinu. Um það hefði ekki verið tekið nein endanleg ákvörðun, en það myndi skýrast síð- ar í vikunni. Reinarhard sagði að Húsavíkur- bær kæmi til með að tapa umtals- verðum fjárhæðum á þessu gjald- þroti. Bærinn ætti almennar kröfur í búið upp á 5-6 milljónir og líklegt væri að þær töpuðust. Bærinn ætti ennfremur veðkröfur. Bærinn hefði selt fyrirtækinu á árinu 1999 veru- legan hluta áhaldahúsa bæjarins og nánast allt söluverðið hefði verið ógreitt. Fyrirtækið tapaði 71 milljón á 10 mánuðum Ísenskur harðviður á Húsavík úrskurðaður gjaldþrota SÓLARKAFFI Ísfirðinga- félagsins í Reykjavík og ná- grenni, hið 56. í röðinni, verður haldið á Broadway, Hótel Ís- landi, föstudaginn 26. janúar. Skemmtunin hefst kl. 20.30, en húsið verður opnað kl. 19.30. Forsala aðgöngumiða fer fram alla þessa viku á Broadway frá kl. 11–17. Eftir fordrykk eru bornar fram pönnukökur með rjúkandi heitu kaffi. Veislustjóri er Ólafur Sigurðsson. Þórarinn Gíslason leikur ljúfa tónlist meðan á borðhaldi stendur. Dagskráin að öðru leyti er á þá leið að ræðumaður kvöldsins er Haukur Ingason úr Keflavík. Um söng og grín og gaman sjá Geir Ólafsson og þjóðlagahljómsveitin Tamara. Listamennirnir Örn Árnason leikari og Karl Ágúst Úlfsson skemmta. Að lokum leikur hljómsveit Stefáns P. fyrir dansi til kl. 3. Núverandi formaður félags- ins er Ólafur Hannibalsson. Sólar- kaffi Ís- firðinga- félagsins NÝ GJALDSKRÁ fyrir ADSL-þjón- ustu hefur tekið gildi hjá Islandia Internet. Áskriftarverð verður áfram háð því hversu mikið gagna- magn er innifalið í áskriftinni. Gjald fyrir umframnotkun, þ.e. hvert Mb. umfram gagnamagn í áskrift, lækk- ar mest eða úr tæpum 4,70 kr./Mb. í 2,50 kr. Islandia býður áfram þrjár áskriftarleiðir í ADSL-þjónustu. Áskriftarflokkum og verðskrá hefur hins vegar verið breytt til að koma til móts við þarfir viðskiptavina. Áður var lægsti flokkurinn miðaður við 500 Mb. en nú er í fyrsta sinn unnt að taka áskrift með aðeins 250 Mb. gagnamagni. Sá áskriftarflokkur kostar nú 1.500 kr. en kostaði áður 2.300 kr. með 500 Mb. Annar áskriftarflokkurinn er óbreyttur með 1.000 Mb inniföldu gagnamagni. Áskriftarverð þessarar leiðar lækkar um 30% úr 4.300 kr. í 3.000 kr. Með þriðja flokknum fylgir 3.000 Mb. gagnamagn en áður var mest hægt að fá 2.000 Mb. innifalin. Eftir sem áður er áskriftarverð flokksins lægra, 7.500 kr. í stað 8.300 kr. áður. ADSL er tækni sem leyfir há- hraða gagnaflutning og sítengingu þar sem notast er við almenna síma- línu. Í orðinu sítenging felst að teng- ingin er ekki tímamæld, þ.e. hægt er að vera tengdur tímunum saman án þess að fast mánaðargjald hækki. Einungis er greitt fyrir stærð sam- bands í kbit/sek. og það gagnamagn sem sótt er um Netið. Breytingar á verðskrá fyrir ADSL-þjónustu FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.