Morgunblaðið - 25.01.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 25.01.2001, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.50 og 5.55 Vit nr. 168 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr. 186 Sýnd kl. 3.50. ísl tal Vit nr. 169 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit nr. 178 Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 179 BRING IT ON ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is Frábær grín- og ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Vönduð Íslensk talsetning með mörgum okkar bestu leikurum. Sjötti dagurinn Þeir klónuðu rangan mann Framtíðartryllir af fítonskrafti. Arnold Schwarzenegger er í banastuði. Frá leikstjóra "Tomorrow Never Dies." Stanslaus hasarkeyrsla og tæknbrellur sem sýna hvað framtíðin ber í skauti sér. Eða hvað! Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 177 Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr. 167 Sýnd kl.5.40, 8 og 10.20 b.i. 14 .Vit r. 182 Hvað ef...NICOLAS CAGE TÉA LEONI www.sambioin.is Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal.Vit nr. 183. kl. 4, 6, 8 og 10. enskt tal. Vit nr. 187. BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10. .B. i. 12. „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl.10. Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 6 og 8. Með íslensku tali. INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn  ÓHT Rás 2  ÓHT Rás 2  DV Staðurinn, stundin, stemmningin. Fyrir allar stundir hvort sem er hjá okkur eða heima hjá þér, þá erum við með þekkinguna, starfsfólkið og reynsluna. Eldhúsið er opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 22.00 á kvöldin og til 23.30 um helgar. Sérstakur afmælismatseðill í boði. Verð frá kr. 3.350 Aldurstakmark er 22 ár. Tekin frá borð á Skugga fyrir matargesti og frítt inn. Strákarnir á Borginni í febrúar 3/2, 9/2, 10/2 og alla laugardaga í mars Nýr matseðill, Brass á Borginni Meðal rétta má nefna kalkúnasalatið okkar fræga, heitreyktan lax, túnfisk, saltfisk, piparsteik, önd a l’orange og cremé Brullé. www.brasserieborg.com sími 551 1247 19 9 30 0 B B r r a a s s s s e e r r i i e e Bo o r r g g 70 á á ra a - 1931-2001SKUGGABARINN RÉTT eins og litlu negrastrák- arnir hafa þeir að týna tölunni einn af öðrum upprunalegu leik- ararnir í hinum vinsæla spítala- þætti Bráðavaktinni. Það var mik- ið reiðarslag þegar George Clooney hætti fyrir nokkru og barnalæknirinn uppreisnargjarni Doug Ross hvarf af braut og sögðu vafalítið margir við sjálfan sig að nú væri nóg komið. En nei, aldeilis ekki því frá og með næsta tímabili þáttanna vestra mun sjálf- ur mátt- arstólpinn dr. Mark Greene einnig yfir- gefa félaga sína á Bráðavaktinni en Anthony Edwards, sá er leikur yfirlækninn yfirvegaða, telur að nóg sé komið af hinu góða: „Ég er búinn að leika í þættinum í átta ár og allan þann tíma hefur fjöl- skylda mín þurft að snúast í kringum og aðlaga sig mínum þörfum en ekki lengur.“ Samningur þeirra Eriq La Salle og Noah Wyle, sem leika Benton og Carter, rennur einnig út á næsta ári en talsmenn þeirra segja þá enn ekki hafa ákveðið sig hvort þeir hafi í hyggju að halda áfram. Ef ekki, er spáð að þátt- urinn muni endanlega ganga sér til húðar. Hingað til hefur lukkast furðuvel að finna eftirmenn hinna vinsælu leikara sem horfið hafa af braut en ólíklegt þykir að þátt- urinn myndi þola slíka blóðtöku. Blóðtaka á Bráða- vaktinni Dr. Greene kveður að ári. Með eða án þín (With or Without You) D r a m a  Leikstjóri Michael Winterbottom. Handrit John Forte. Aðalhlutverk Christopher Eccleston, Dervla Kirwan. (93 mín.) Bretland 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. ROSIE og Vincent hafa verið gift í fimm ár. Á yfirborðinu virðast þau hamingjusöm og vanta aðeins eitt til þess að fullkomna lífsmynd sína; barn. Þau hefjast handa við að reyna og hafa bara býsna gaman af í fyrstu. En þegar ekkert gerist tekur ör- væntingin öll völd og mengar brátt út frá sér þar til í ljós kemur að þau eru alls ekki eins hamingjusöm og þau töldu sig vera. Ekki bætir úr skák þegar franskur pennavinur Rosie úr æsku birtist óvænt í dyragættinni og ruglar þau í ríminu. Hún á margt vantalað við þennan gamla vin sinn sem kveikir heiftarlega afbrýðisemi hjá hinum skapmikla Vincent. Hér er á ferð tíunda mynd Bret- ans Winterbottoms á sjö árum, að undanskildum nokkrum myndum sem hann hefur unnið fyrir sjónvarp á sama tímabili. Æði afkastamikill kvikmyndagerðarmaður en af þess- ari mynd má dæma að þessi annars hæfileikamaður mætti fara að íhuga að eyða eilítið meiri tíma í hverja mynd því það er einhver flýtibragur á henni. Eccleston er síðan heldur of yfirdrifin en Kirwan þó dúndurgóð. Skarphéðinn Guðmundsson Hjónabands- raunir Demantar (Diamonds) G a m a n m y n d  Leikstjóri: John Asher. Handrit: Allan Aron Katz. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Lauren Bacall og Dan Aykroyd. (91 mín.) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. KIRK Douglas er líklegast ein- hver allra lífseigasti leikari sem um getur. Hann var ein af stóru Holly- wood-stjörnunum um miðbik aldar- innar og á að baki fjölda sígildra mynda á löngum ferli. Það er því miður að jafn for- gengileg mynd og Demantar marki endurkomu hans á hvíta tjaldið eftir erfið veikindi. Hér segir frá hnefaleikamanninum Harry (Kirk Douglas), sem þekktur var sem Pólski prinsinn á hátindi frægðarinnar, sem heldur af stað í ævintýraferð ásamt syni sínum og sonarsyni, til að endurheimta dem- antafjársjóð sem hann faldi í hús- vegg í Reno mörgum árum fyrr. Ef hann aðeins gæti munað í hvaða húsi. Flest í þessari mynd missir marks, og eiginlega þarf ekki að hafa fleiri orð um það, kímnin er á afar lágu plani, persónurnar einfaldar og söguþráðurinn fyrirsjáanlegur. Það eina sem gefur henni gildi frammi- staða hins háaldraða stórleikara sem sýnir að hann hefur enn allt til að bera sem prýða skal kvikmynda- stjörnu. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Gömul kempa í miður góðri mynd EIGINKONA leikarans ólánsama, Roberts Downeys yngri, hefur sótt formlega um lögskilnað. Marga kann að undra að Downey hafi yfir höfuð verið giftur en skýringin er sú að hjónakornin skildu að borði og sæng fyrir einum sex árum. Í viðtali við tímaritið Details fyrir nokkru sagð- ist Downey eiga alla sökina á því að hjónabandið hafi farið út um þúfur. Hin hálffertuga Deborah Falc- oner, sem er leikkona og fyr- irsæta, hefur jafnframt sótt um forræði yfir sjö ára gömlum syni þeirra hjóna sem heitir Indio. Hún hef- ur beðið um að Downey muni í framtíðinni ein- ungis fá að um- gangast son sinn undir eftir- liti en eins og flestir vita hefur hann átt í langvinnri baráttu við eitur- lyfjafíknina. Konan skilur við Downey Það lá vel á Downey við af- hendingu Golden Globe verð- launanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.