Morgunblaðið - 25.01.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.01.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 9 Útsala mkm v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 20-70% afsláttur ÚTSALAN Í FULLUM GANGI Síðustu dagar Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473. Mikið úrval af glæsilegum síðkjólum 20-40% afsláttur Nýtt kortatímabil Á R SH Á TÍ Ð A R K JÓ LA R Laugavegi 54, sími 552 5201. Ljósakrónur Bókahillur Borðstofustólar Íkonar Borðstofusett í úrvali Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. ÚTSALA Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík , sími 562 2862 Úrval af drögtum og samkvæmisfatnaði í stærstu stærðunum Engjateigi 5, sími 581 2141. 20% aukaafsláttur af öllum kjólum Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. CAMERON Smith, sem gerði mis- heppnaða tilraun til að ganga yfir Vatnajökul í upphafi mánaðarins, hefur fullan hug á að gera aðra til- raun. Í viðtali við Morgunblaðið sagðist hann þó ánægður með að hafa komist klakklaust til byggða og hann hefði því ávallt tækifæri til að gera aðra tilraun. „Ég er líka feginn því að það þurfti ekki að bjarga mér,“ sagði Smith. Hann segir mikinn vind, lítinn lausan snjó á jöklinum en þeim mun meiri rigningu hafa komið honum í opna skjöldu og orðið til þess að hann varð að hætta við ferðalagið. „Ég bjóst við köldu, þurru veðri en fékk blautt og hlýtt veður,“ sagði Smith. Vindur skemmdi tjaldið Upphaflega hugðist Smith ganga yfir jökulinn frá austri til vesturs. Hann hóf gönguna við Lamba- tungnajökul í Austur-Skaftafells- sýslu. „Ég þurfti að selflytja farang- ur minn yfir fjallshrygg til að komast að jöklinum,“ sagði Smith. Á meðan hann var að bera farangurinn bætti mjög í vind en Smith segir að í hörð- ustu hviðunum hafi vindstyrkur farið vel yfir 33 m/s. „Þar sem snjórinn var svo lítill þurfti ég að dvelja í tjaldinu en upphaflega hafði ég gert ráð fyrir að byggja snjóhús ef það hvessti mikið,“ sagði Smith. Tjaldið skemmdist í fárviðrinu auk þess sem hluti af matarbirgðum og búnaði hans fauk út í veður og vind. Eftir þriggja daga dvöl í tjaldinu taldi Smith að fullreynt væri með göngu yfir jökulinn og ákvað að end- urskoða áætlun sína. „Fyrst ákvað ég bara að fara aftur til Bandaríkj- anna, ég gæti ekki gert þetta,“ sagði Smith. Hann skipti síðar um skoðun og ákvað að reyna að ganga upp Skeiðarárjökul og stefna á Gríms- vötn og þaðan í Jökulheima. Langar að reyna aftur Frá því ferðalagi var greint í Morgunblaðinu sl. föstudag. Í stuttu máli sagt gekk ferðin afar illa. Smith þurfti að kljást við rok og mikla rign- ingu. Tjald hans fraus m.a. fast við jökulinn og Smith neyddist til að snúa við eftir um 10 daga göngu. Hann segist þó hafa verið vel búinn og búnaður hans hafi reynst vel. Smith segir að sér finnist mikilvægt að ekki hafi þurft að gera út leit- arflokka honum til aðstoðar. Hann segist lengi hafa stefnt að göngu yfir Vatnajökul. „Ég hef und- irbúið ferðina í fimm ár en á hverju ári hefur eitthvað komið upp þannig að ég hef orðið að hættta við,“ segir Smith. Hann vinnur nú að doktors- ritgerð og kennir jafnframt við há- skóla í Kanada. Vegna vinnu sinnar kemst hann aðeins frá um jól og ára- mót og að sumarlagi. „Ef ég geri aðra tilraun verður það einnig að vetri til,“ segir Smith. „Kannski ger- ist nákvæmlega það sama aftur en það verður þá bara að hafa það.“ Langar að reyna aftur að ganga yfir Vatnajökul Lítill snjór, rigning og rok komu honum í opna skjöldu Morgunblaðið/Kristinn Cameron Smith hefur fullan hug á að reyna aftur að ganga yfir Vatna- jökul þó hann hafi orðið frá að hverfa að þessu sinni. Mörkinni 3, sími 588 0640G læ si le ga r gj af av ör ur Kaffi- bollar Nýtt - nýtt Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.