Morgunblaðið - 25.01.2001, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 25.01.2001, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 65 DAGBÓK Ertu meðvitaður um gæði Sjáðu merkið Útsala Útsala Nú 20% aukaafsláttur á útsölunni! tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. Við myndum líka Nörda Gerðu verðsamanburð. Hjá okkur eru allar myndirnar sem þú færð í myndatökunni, stækkaðar og fullunnar. Innifalið í myndatökunni: 12 stækkanir 13x18 cm, 2 stækkanir 20x25 cm og ein stækkun 30x40 cm í ramma. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020 Við erum F.Í.F.L.                                          ! "  #"$  %!   "   & '  ""( 10-70% afsláttur Aðeins í nokkra daga. JANÚARTILBOÐ OKKAR ÁRLEGA JANÚARTILBOÐ Á UNDIRFATNAÐI HEFST Í DAG Ármúla 20, sími 5811384 Opið virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl.11-14 Speglar í úrvali Lími upp og plasta myndir og kort. Stærð allt að 1,24 x 2,0 metrar Árnað heilla 50 ÁRA afmæli. Fimm-tug er í dag, fimmtu- daginn 25. janúar, Lára Magnúsdóttir, gullsmiður, Skólavörðustíg 10, Reykja- vík. Hún verður að heiman. Ljósmynd/Jóh. Valg. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Kálfafells- dal af sr. Sigurði Kr. Sig- urðssyni Þórey Bjarnadótt- ir og Stefán Freyr Guð- mundsson. Heimili þeirra er á Kálfafelli, A-Skaft. STJÖRNUSPÁ ef t i r Frances Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert glaðværðin uppmáluð og átt auðvelt með að afla þér vina en lætur stundum hjartað ráða of miklu í ver- aldlegum málum. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Gættu þín að gera ekki of miklar kröfur til umhverfisins og sjálfs þín því slíkt kann að enda með ósköpum og miklu betra að gefa sér slakan taum- inn endrum og sinnum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Stundum er tíminn frá undir- búningi til aðgerða mjög skammur og þess vegna er nauðsynlegt að vera í góðri æfingu til þess að geta fylgt hlutunum eftir. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Gættu þess að loka vandlega á eftir þér áður en þú opnar aðr- ar dyr til áframhalds því ann- ars áttu á hættu að draugar úr fortíðinni sitji fyrir þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það er ekki við aðra að sakast þótt þér finnist dagarnir bragðdaufir. Taktu þér tak og brjóttu blað því hver er sinnar gæfu smiður. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þótt þér hafi ekki tekist að segja allt sem þú vildir sagt hafa á síðasta fundi mælir ekk- ert á móti því að þú takir upp þráðinn við fyrsta tækifæri. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Það er nauðsynlegt að þú vitir deili á þeim sem í kringum þig eru og hverjum þú getur treyst og hverjum ekki því mistök á þessu sviði geta reynst of dýru verði keypt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það er öllum nauðsynlegt að geta fyrirgefið en það skyldi þó enginn gera umhugsunar- laust heldur þarf hann sjálfs sín vegna að vera til þess reiðubúinn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það getur verið svo auðvelt að telja sig geta gengið að öðru fólki vísu. Það getur maður þó ekki gert nema því aðeins að maður hafi til þess unnið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Finnist þér þú vera staðnaður er ekki um annað að ræða en að þú hristir af þér slenið, leit- ir uppi nýjan lærdóm sem leið- ir þig á vit framtíðarinnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú sér loksins fyrir endann á þeim erfiðleikum sem þú hef- ur átt við að stríða. Einhver ókunnugur mun skipta þig miklu máli. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú átt mjög auðvelt með að ryðja burt öllum hindrunum í samskiptum við aðra og átt því að leggja áherslu á störf þar sem þeir hæfileikar njóta sín. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þótt einlægni þín ætti að vera öllum augljós er sjálfsagt fyrir þig að leggja á hana áherslu þar sem hún er lykill þinn í samskiptunum við aðra. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. AUSTUR opnar í fyrstu hendi á hættunni á veikum tveimur í hjarta. Þar með lýkur þátttöku AV í sögnum og NS renna sér fótskriðu í sex spaða. Þannig var það víðast hvar í þessu spili úr næst síðustu umferð Reykjavíkurmótsins: Norður ♠ Á4 ♥ Á865 ♦ K8 ♣ ÁK843 Vestur Austur ♠ 753 ♠ 92 ♥ 9 ♥ KD10743 ♦ 96543 ♦ DG102 ♣ D1095 ♣ 7 Suður ♠ KDG1086 ♥ G2 ♦ Á7 ♣ G62 Vestur kom iðulega út með einspilið í hjarta. Flest- ir sagnhafar drápu á hjarta- ás, tóku nokkrum sinnum tromp og síðan ÁK í laufi. En fjórlitur vesturs var meira en við var ráðið, því nú var ekki samgangur við blindan til að fría fimmta laufið og nýta það. Miðað við opnun austurs á tveimur hjörtum er þetta tæplega besta spilamennsk- an, því vestur á nánast örugglega einspil í hjarta. Besta leiðin sýnist þessi: Taka á hjartaás og laufás. Spila síðan trompi þrisvar og laufgosa að heiman! Ef vestur leggur drottninguna á – og hver myndi ekki gera það með D109? – dúkkar sagnhafi og heldur þannig opnu einu laufsambandi við borðið. Vestur spilar tígli, sem tekinn er heima, laufi spilað á kóng og lauf tromp- að. Nú er tígulkóngurinn í blindum sem innkoma á fimmta laufið. Ef vestur lætur lítið lauf í gosann er auðvitað meining- in að fara upp með kónginn og spila þriðja laufinu. Þá tapast spilið því aðeins að austur hafi byrjað með drottningu þriðju. Hafi einhver spilari farið þessa leið, þá átti vestur kost á glæsilegum varnartil- þrifum – láta lítið lauf á gos- ann með D109!!! Sú vörn hefði komist í heimspress- una og lifað lengi. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson SÁ skákmaður sem hefur flestar skákir reiknaðar á ís- lenska stigalistanum er al- þjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason (2.355). Hann hefur vel yfir 1.000 skákir reiknaðar og er virk þátt- taka hans á skákmótum inn- anlands til mikillar eftir- breytni. Í stöðunni hafði hann svart gegn formanni Taflfélags Kópavogs, Haraldi Baldurssyni (1.905), á Skákþingi Reykjavíkur sem fer senn að taka enda. 16. ...Rxe4! 17. Dxe4 Bxc3 18. bxc3? Leiðir strax til tapaðs tafls. Hvítur hefði hugs- anlega getað barist áfram af krafti með því að leika 18. Bb5 í stað textaleiksins. 18. ...Ra2+ 19. Kb2 Hvítur verður mát eftir 19. Kd2 Dxc3# 19. ...Rxc3 20. Dc4Hac8 21. Db3 21. Dd3 er svarað með 21. ...Db4+ 22. Kc1 Ra2# 21. ...Rxe2 22. Bxe7 De5+ og hvítur gafst upp enda staða hans komin á vonarvöl. Skákin tefldist í heild sinni: 1.e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 g6 6. Bg5 Bg7 7. Dd2 Rc6 8. Rb3 Be6 9. Be2 0-0 10. f4 Db6 11. Hf1 a5 12. f5 Bxb3 13. axb3 Rb4 14. 0-0-0 a4 15. Dd4 Da5 16. bxa4. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. LJÓÐABROT Æskuást Hví leitar það hljómdjúpi hörpunnar frá, sem helzt skyldi í þögninni grafið? Ég kalla þó aldrei þá sól úr sjá, sem sefur á bak við hafið. – – Ég er eins og kirkja á öræfa tind, svo auð sem við hinzta dauða, þó brosir hin heilaga Maríumynd, þín minning, frá vegginum auða. Sakleysið hreint eins og helgilín var hjúpur fegurðar þinnar, sem reykelsisilmur var ástin þín á altari sálar minnar. Þú hvarfst mér, og burt ég í fjaska fór, en fann þig þó, hvert sem ég sneri, sem titrandi óm í auðum kór og angan úr tómu keri. Jónas Guðlaugsson Ljósmyndastofan Mynd, Hf. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. desember sl. í Víði- staðakirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni Sólveig Kristbjörg Vagnsdóttir og Ólafur Þórðarson. Heimili þeirra er á Breiðvangi 3, Hafnarfirði. Ljósmyndastofan Mynd, Hf. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. september sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Gunnþóri Ingasyni Jóhanna Þórsdóttir og Ragnar Þór- arinn Ágústsson. Heimili þeirra er í Hafnarfirði. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Það kom enginn til dyra svo við komum bara inn um bak- dyrnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.