Morgunblaðið - 13.02.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.02.2001, Blaðsíða 15
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2001 15 um tilboðsgjafanna. Auk þess að nýta húsið fyr- ir knattspyrnuæfingar og leiki hyggjast bæjaryfirvöld í Kópavogi nýta það undir ým- islegt annað, eins og t.d. sýn- ingar. Stóra sjávarútvegs- sýningin er m.a. haldin í bænum á þriggja ára fresti og er næst haustið 2002 og því ætti húsið að koma að góðum notum þá. BÆJARYFIRVÖLD í Kópa- vogi stefna að því að taka nýtt knattspyrnuhús á íþróttasvæðinu í Smáranum í notkun um næstu áramót. Steingrímur Hauksson, deildarstjóri hönnunardeild- ar Kópavogsbæjar, sagði að verið væri að undirbúa alút- boð og að samkvæmt því væri ráðgert að hefja fram- kvæmdir í sumaren áætlaður kostnaður er um 350 til 400 milljónir króna. „Húsið verður fyrst og fremst nýtt sem æfingahús,“ sagði Steingrímur. „Það verður hins vegar mögulegt að halda þar minni keppnir.“ Í Smáranum er þegar gervigrasvöllur, íþróttahús, grasæfingasvæði og keppn- isvöllur. Steingrímur sagði að knattspyrnuhúsið yrði reist yfir núverandi gervi- gras og að þegar byggingu þess yrði lokið yrði nýtt gervigras lagt en núverandi gervigras er frekar illa farið. Knattspyrnuhúsið verður tengt íþróttahúsinu Þar sem um alútboð er að ræða verða bæði hönnun og framkvæmdir við húsið í höndum tilboðsgjafanna. Steingrímur sagði að ekki væri búið að taka ákvörðun um rekstrarformið en húsið verður alfarið í eigu Kópa- vogsbæjar enda ekki um einkaframkvæmd að ræða líkt og t.d. í Reykjanesbæ þegar Reykjaneshöllin var byggð. Steingrímur sagði að gervigrasvöllurinn væri 68x105 metrar að stærð og að húsið, sem byggt yrði yfir hann, yrði því um 75x115 metrar. Hann sagði að loft- hæðin yrði 12,5 metrar við miðju en um 6 metrar við hliðarlínurnar. Húsið einnig nýtt undir sýningar Ekki verður byggð sérstök búningsaðstaða við nýja hús- ið heldur verður sú aðstaða sem fyrir er í íþróttahúsinu nýtt. Gert er ráð fyrir að knattspyrnuhúsið verði tengt íþróttahúsinu með sér- stakri tengibyggingu en Steingrímur sagði að út- færslan yrði alfarið í hönd- Framkvæmdir til að bæta íþróttaaðstöðuna í Smáranum í Kópavogi hefjast í sumar Nýtt knattspyrnu- hús tekið í notkun um áramótin Morgunblaðið/Kristinn Auk þess að nýtast undir æfingar og kappleiki, mun nýtt knattspyrnuhús í Kópavogi nýtast við sýningarhald og ýmislegt annað. Kópavogur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.