Morgunblaðið - 13.02.2001, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2001 45
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Snittvélin ehf.
Pípulagnir
Vantar pípulagningamenn, aðstoðarmenn við
pípulagnir og nema í pípulögnum.
Upplýsingar í símum 892 3639 og 555 3137.
Sölustarf
Okkur vantar sem fyrst starfskraft við sölustörf
í heildverslun okkar. Leitum að drífandi og
sjálfstæðum aðila til að þjónusta viðskipavini
okkar sem og afla nýrra. Öllum umsóknum
verður svarað. Umsóknir sendist til auglýsinga-
deildar Morgunblaðsins, merkt: „0777“
Smiðir - smiðir!
Óskum eftir vönum smiðum til framtíð-
arstarfa. Fjölbreytt verkefni, bæði úti
sem inni. Traustur vinnuveitandi.
Upplýsingar næstu daga í síma 894 1083,
Eggert.
Framkvæmdastjóri
Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra
Nýbúamiðstöðvar á Vestfjörðum. Um er að
ræða fullt starf.
Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum hefur verið
ákveðinn staður á Ísafirði. Starf framkvæmda-
stjóra er m.a. fólgið í þjónustu við útlendinga
sem búsettir eru á svæðinu og stefnumörkun
í málefnum þeirra.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af að
vinna að málefnum útlendinga og þekki vel
til aðstæðna útlendinga á Vestfjörðum.
Laun eru samk. launakerfi opinb. starfsmanna.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Lillý
Baldursdóttir, skrifstofustjóri í félagsmálaráðu-
neytinu.
Umsókn með upplýsingum um menntun og
starfsferil sendist félagsmálaráðuneytinu fyrir
27. febrúar nk.
Félagsmálaráðuneytið,
8. febrúar 2001.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu skrifstofuhús-
næði/þjónusturými
við Skúlagötu
Til leigu 160 fm á 1. hæð í einni glæsilegustu
skrifstofubyggingu landsins. Allur frágangur
í algjörum sérflokki. Sérsnyrting og kaffiað-
staða. Sérinngangur. Opið rými. Gegnheilt
harðviðarparket. Frábært útsýni yfir sundin
blá. Einstök staðsetning og góð aðkoma. Laust
strax. Upplýsingar í síma 893 4284.
Til leigu strax
● 100 fm skrifstofa í góðu húsi í Þingholtun-
um í góðu skemmtilegu húsi.
● Glæsilegt 400 fm skrifstofuhúsnæði í
hjarta borgarinnar, í sama húsi til leigu 150
fm húsnæði.
● 900 fm skrifstofuhúsnæði, vel staðsett
miðsvæðis.
● 450 fm verslunar-, þjónustu- eða skrifstofu-
húsnæði neðst við Skúlatún. Góð staðsetning.
● 600 fm geymsluhúsnæði í miðborginni.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll.
Traust fasteignafélag sem sérhæfir
sig í útleigu á atvinnuhúsnæði.
Sími 892 0160, fax 562 3585.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við sýsluskrifstofuna
á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, miðvikudaginn 21. febrúar 2001
kl. 11.30.
IL 393 IV 032 JA 217 07 R 60279 SM 342
Greiðsla við hamarshögg
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
9. febrúar 2001.
Ingvar Þóroddsson ftr.
TIL SÖLU
Málverk til sölu
Tvær gullfallegar vatnslitamyndir eftir Karólínu
Lárusdóttur seljast ódýrt. Galleríverð 350 þús,
verð nú 250 þús.
Upplýsingar í símum 898 8210 og 562 5552.
Til sölu
Til sölu eru 11, sem ný, Fléttu 2000 skrifborð.
Stærð 160x80 cm, með 100x60 cm hliðarborði
og útdreginni lykilborðsplötu, 30x70 cm.
Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 899 2822 milli kl. 9.00 og
17.00 á virkum dögum.
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Miðillinn og Tarotlesarinn
Daníel Pitt mun starfa fyrir Hús
andanna dagana 13.-21. febrú-
ar. Einkafundir kr. 4.300. Hel-
garnámskeið verður haldið 17.
og 18. febrúar. Verð kr. 5.800.
Túlkur á staðnum. Upplýsingar
og tímapantanir í síma 847 7596.
Ath. sama verð fyrir alla.
FÉLAGSLÍF
FJÖLNIR 6001021319 I
I.O.O.F.Rb.1 1502138-9.0*
Hamar 6001021319 I
HLÍN 6001021319 IV/V
KR-konur KR-konur
Miðilsfundur með Valgarði
Einarssyni verður haldið annað
kvöld, miðvikudagskvöldið 14.
febrúar kl. 20.15 í Frostaskjóli.
(Húsinu verður lokað kl. 20.00).
Allir velkomnir.
Stjórnin.
AD KFUK, Holtavegi 28
Fundur í kvöld kl. 20.00.
Biblíulestur í umsjón Benedikts
Arnkelssonar.
Allar konur velkomnar.
Almennur fundur Skotfélags
Reykjavíkur verður haldinn í
Íþróttamiðstöðinni í Laugardal,
innaf kaffiteríunni, þriðjudaginn
20. febrúar 2001 kl. 20.00-22.00.
Fundarefni er staðan í aðstöðu-
málum félagsins.
● Útiaðstaða og flutningar.
● Inniaðstaða, möguleikar í nýju
húsi í Grafarvogi.
Stjórnin.
Myndasýning í FÍ-salnum
miðvikud. 14. febr. kl. 20.30.
Heimamenn í Gnúpverja-
hreppi fjalla um þjóðlendur í
máli og myndum og Ólafía
Aðalsteinsdóttir um smala-
leið á Stórastíg að Fjallabaki.
Verð 500 kr., kaffiveitingar í hléi,
allir velkomnir.
Uppselt er orðið í nokkrar sum-
arleyfisferðir, greiðið staðfest-
ingargjaldið strax til að tryggja
pöntun ykkar.
EDDA 6001021319 III
KENNSLA
7 vikna enskunámskeið að hefjast
● Áhersla á talmál.
● 10 manns hámark í hóp.
Einnig bjóðum við enskunám við
málaskóla í Englandi:
● Fullorðinsnám (allt árið).
● Það er leikur að læra (heimavistarskóli fyrir
12—16 ára).
Enskuskólinn, Faxafeni 10, s. 588 0303.