Morgunblaðið - 13.02.2001, Blaðsíða 55
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 2001 55
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsv. 588 7555 og 588 7559. fax
588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30–18.30 562 1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800 4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR-
STÖÐIN, Flókagötu 29–31. Sími 560 2890. Viðtalspant-
anir frá kl. 8–16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105
Reykjavík. S. 551 4890.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151, grænt
nr: 800 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h.,
Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs.
562 1526. Netfang: einhverf@itn.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–17. Lau.
kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2,
Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum dögum
kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601. Bréf-
sími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567 8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og
511 6161. Fax: 511 6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800–
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið
alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minning-
arkort félaga S: 551-7744.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525 1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14–20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19–
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum kl.
14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl.
15.30–16 og 19–19.30.
AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími frá kl. 22–8,
s. 462 2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími
585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á
vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilana-
vakt 565 2936
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8–16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í s. 577 1111.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud–fimmtud. kl. 10–20.
Föstud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10–
20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. og
sunnud. kl. 13–16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
Sept.–maí er einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16.
SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl.
11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17. Sumarafgreiðslutími
auglýstur sérstaklega.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Opið
lau. 10–16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl.
10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17. Les-
stofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13–19, fös.
kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.–fim. kl. 20–23. Lau. kl. 14–16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til fös kl. 9–12 og kl. 13–16. S. 563 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13–
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30.
sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er opið
lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla
virka daga kl. 9–17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frá kl. 9–19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S.
551 6061. Fax: 552 7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS – HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.–fim. kl. 8.15–22. Fös. kl. 8.15–19 og
lau. 9–17. Sun. kl. 11–17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand-
ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs:
525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau.
og sun. frá kl. 14–17. Lokað í desember og janúar.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán.
Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið
alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13–
16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á int-
ernetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105
ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 –
101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net-
fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu-
daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–
september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16
alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–17 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lok-
að til 3. mars. Upplýsingar í s. 553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla
mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst.
kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið
er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að
skoða safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á
sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa.
Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til
1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við
gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaus-
t@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550
og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími
551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is
– heimasíða: hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími
530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18.
S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15.
maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13–18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–
19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–
18. Lokað mán.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní –
1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
ar frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8–
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri.,
mið. og fös. kl. 17–21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og
sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21,
lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös.
6.30–21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45
og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og
kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21,
lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–
21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–
20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–
21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op-
inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15–16.15. Móttökustöð
er opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30–16.15. Endur-
vinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og
Blíðubakka eru opnar kl. 12.30–19.30. Endurvinnslu-
stöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru
opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnu-
daga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er
opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl. 14.30–19.30.
Uppl.sími 520 2205.
RÚMLEGA fjörutíu umferðar-
óhöpp voru tilkynnt til lögregl-
unnar í Reykjavík um helgina. Þá
voru 78 ökumenn stöðvaðir vegna
hraðaksturs sem er svipað því
sem gerist um helgar að sumar-
lagi. Fjórtán ökumenn voru stöðv-
aðir vegna gruns um ölvun við
akstur og sex sviptir ökuréttind-
um.
Lögreglan hafði afskipti af ung-
um piltum vegna gruns um aðild
þeirra að þjófnaði á bifreið og
akstri án ökuréttinda og undir
áhrifum áfengis. Piltarnir voru
fluttir á lögreglustöðina í Mos-
fellsbæ þangað sem foreldrar
urðu að sækja þá en bifreiðinni
var komið í hendur eiganda.
Þrennt var flutt á slysadeild eft-
ir árekstur aðfaranótt sunnudags
á gatnamótum Hringbrautar og
Snorrabrautar. Bifreið hafði þá
skömmu áður verið ekið á umferð-
armerki og síðan aftan á aðra bif-
reið. Ökumaður er grunaður um
ölvun við akstur.
Fertugur karlmaður hafði
samband við lögreglu rúmlega sex
á sunnudagsmorgun og tilkynnti
að hann hefði verið rændur
skömmu áður á Laugavegi af
tveimur mönnum. Hefðu menn-
irnir komið aftan að honum og
slegið hann í höfuðið með flösku
og rænt veski hans. Í veskinu
hefðu verið tvær ávísanir fyrir
samtals 800 þúsund.
Hávaðasamur
hundur
Karlmaður var fjarlægður
vegna hótana á heimili í austur-
borginni. Lagt var hald á skot-
vopn á staðnum.
Fertugur karlmaður slasaðist í
nýbyggingu í Húsahverfi er hann
varð undir stafla af hurðum á
föstudag. Hann var fluttur á
slysadeild til aðhlynningar.
Þrír fjórtán ára piltar voru
handteknir eftir að hafa kveikt í
blaðagámi við Selásbraut á föstu-
dag. Piltarnir voru fluttir á lög-
reglustöðina í Breiðholti þangað
sem foreldrar þeirra sóttu þá.
Óskað var aðstoðar lögreglu
vegna hávaða frá hundi í húsi í
Breiðholti. Í ljós kom að ekki voru
til staðar tilskilin leyfi fyrir hund-
inum, hvorki frá yfirvöldum né
húseigendum.
Kona var handtekin aðfaranótt
sunnudags eftir að hafa valdið
skemmdum á vistheimili í Breið-
holti.
Áfengisveitingar voru stöðvað-
ar til ungmenna á veitingastað að-
faranótt sunnudags. Reyndust
fimm ungmenni hafa fengið af-
greidda áfenga drykki á staðnum.
Úr dagbók lögreglunnar
Hraðakstur sem
að sumarlagi
9.–11. febrúar
FORELDRAFÉLAG Hagaskóla
verður með fræðsluerinidi fyrir for-
eldra, forráðamenn og nemendur
Hagaskóla þriðjudaginn 13. febrúar
kl. 20 í samkomusal Hagaskóla.
Fundarefni: Næg hreyfing? Fjallað
verður um hollustu hreyfingar og
íþróttaþjálfunar á umbreytingartím-
um unglingsáranna og hvernig næg
hreyfing er lykilatriði í andlegri og
líkamlegri vellíðan unglinga. Fá þeir
hana? Hvað er til ráða?
Fyrirlesari er Kári Jónsson, lekt-
or í íþróttafræðum og heilsuþjálfun
við íþróttaskor Kennaraháskóla Ís-
lands. Kári er menntaður í íþrótta-
fræðum og heilsuþjálfun frá
íþróttaháskólanum í Ósló í Noregi og
hefur stundað kennslu og rannsókn-
ir síðastliðin ár.
Umræður og fyrirspurnir að loknu
erindi. Áætlaður fundartími er ein
og hálf klukkustund. Aðgangur er
ókeypis.
Fundur um
hreyfingu barna í
Hagaskóla
ARÐSEMI og áhætta í verðbréfa-
viðskiptum er viðfangsefnið á nám-
skeiði fyrir almenning sem Endur-
menntunarstofnun stendur fyrir 26.
febrúar. Fjallað verður um helstu
tegundir verðbréfa, skoðaðar verða
fjárfestingarstefnur, verðbréfa-
markaðir kannaðir svo og fjárfest-
ingarkostir á Netinu. Þá verður
fjallað um skattalega meðferð í
hlutabréfaviðskiptum og helstu
kennitölur sem birtast á fjármálasíð-
um dagblaða og á heimasíðum verð-
bréfafyrirtækja svo eitthvað sé
nefnt. Kennari er Kristján Jóhanns-
son, lektor í fjármálum við viðskipta-
og hagfræðideild HÍ. Frekari upp-
lýsingar á vefsetri Endurmenntun-
arstofnunar www.endurmenntun.is
Námskeið um
verðbréf fyrir
almenning
EKIÐ var á bifreiðina UY-813, sem
er Hyundai Accent, fólksbifreið, grá
að lit, kl. 00.53 aðfaranótt sunnu-
dagsins 11. febrúar þar sem hún stóð
á bifreiðastæði framan við Hólatorg
8, Rvík. Sá sem þar var að verki ók
strax í burtu af vettvangi. Grunur
leikur á að tjónvaldur hafi verið á
rauðri Subaru Legacy-skutbifreið.
Ökumaður Subaru-bifreiðarinnar
og vitni að atvikinu eru beðin um að
hafa samband við lögregluna í
Reykjavík.
Árekstur við
Kringlumýrarbraut
Lýst er eftir vitnum að umferð-
aróhappi er átti sér stað á gatnamót-
um Kringlumýrarbrautar/Miklu-
brautar laugardaginn 10.02. kl.17:16.
Þarna varð árekstur með hvítum To-
yota Land Cruiser-jeppa og blárri
Volkswagen Golf-fólksbifreið.
Ágreiningur er um stöðu umferðar-
ljósa er óhappið varð.
Þeir sem upplýsingar geta veitt
um mál þetta eru vinsamlega beðnir
um að hafa samband við lögregluna í
Reykjavík.
Ekið utan í vegfaranda
Aðfaranótt sunnudagsins 11.
febrúar sl. um kl. 3.30, var blárri
skutbifreið ekið vestur Austurstræti
frá Lækjargötu. Móts við Astró var
bifreiðinni ekið utan í gangandi veg-
faranda sem var á leið yfir Austur-
stræti til norðurs, vegfarandinn
meiddist á fæti.
Vitni telja að ökumaður skutbif-
reiðarinnar hafi orðið var við að hafa
ekið utan í vegfarandann, ökumað-
urinn svo og vitni eru beðin að gefa
sig fram við rannsóknardeild lög-
reglunnar í Reykjavík.
Lýst eftir vitnum
Frætt um varnir
gegn meindýrum
á plöntum
GARÐYRKJUFÉLAG Íslands efnir
til fræðslufundar í Norræna húsinu í
Reykjavík miðvikudaginn 14. febrúar
kl. 20. Magnús Á. Ágústsson, ylrækt-
arráðunautur og kennari við Garð-
yrkjuskóla ríkisins, mun flytja erindi
um varnir gegn meindýrum á stofu-
blómum og garðskálaplöntum.
„Ræktun stofublóma á sér langa
sögu og hefur verið notuð í fjölbreyti-
legu umhverfi, t.d. skrifstofum,
sjúkrastofum, gistihúsum og ekki síst
í heimahúsum þar sem jurtinar eru
hluti af heimilinu. Undanfarin ár hafa
sól- og garðskálar notið vaxandi vin-
sælda og ræktun plantna er oft um-
fangsmikil. En til þess að plönturnar
geti þrifist þarf að fullnægja ýmsum
skilyrðum eins og t.d. að halda mein-
dýrum og sjúkdómum í skefjum.“
Í erindi sínu mun Magnús meðal
annars fjalla um öll algengustu mein-
dýrin, mikilvægustu forvarnir, nátt-
úruefni, varnarefni og þol plantna.
Magnús mun svara fyrirspurnum
eins og tími leyfir.
Fræðslufundurinn er öllum opinn
og er aðgangseyrir 300 kr. BIRNA Bjarnadóttir, löggiltur fóta-
aðgerðarfræðingur frá Randers-
Tekniske skole í Danmörku, hefur
opnað fótaaðgerðarstofu Birnu,
Garðatorgi 7, Garðabæ.
Stofan er opin alla virka daga.
Ný fótaaðgerð-
arstofa
í Garðabæ
HLUTVERK Letterstedtski-sjóðs-
ins er að styrkja norrænt samstarf
og samstarf við Eystrasaltsríkin á
sviði rannsókna, lista, vísinda og
fræða. Íslandsdeild sjóðsins auglýsir
eftir umsóknum um styrki og er um-
sóknarfrestur til 1. mars. Ekki er um
eiginlega námsstyrki að ræða, þeir
einir koma til greina sem lokið hafa
námi og hyggja á frekari rannsóknir
eða þekkingarleit, t.d. við rannsóknir
á vísinda- eða fræðastofnun eða með
þátttöku í fundum eða ráðstefnum.
Styrkir eru veittir til ferða milli nor-
rænu landanna og Eystrasaltsríkj-
anna en hvorki til ferða innan land-
anna né uppihalds. Umsóknir með
greinargóðum upplýsingum skal
senda ritara Íslandsdeildar Letter-
stedtska-sjóðsins, Snjólaugar Ólafs-
dóttur, Vesturbrún 36, 104 Reykja-
vík.
Styrkir veittir úr
Letterstedtska