Morgunblaðið - 24.03.2001, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.03.2001, Blaðsíða 11
„VIÐ hittumst alltaf heima hjá einhverjum í fermingarhópnum og- skiptumst þannig á,“ segir Arnheiður Ófeigs- dóttir, sem er í ferming- arbarnahópi Péturs. „En það eru ekki allir sem halda þetta heima hjá sér því við erum það mörg að það næst ekki. Í tímunum förum við yfir spurningar í ferming- arbókinni, síðan tökum við smákaffi og svo syngjum við og biðjum eina bæn og svo kíkjum við í Nýja testamentið og strikum þar undir eitt- hvað nýtt sem við erum að læra um. Og stundum förum við í sund. Þetta er búið að vera rosalega gaman. Í þjóðkirkjunni er allt annað kerfi. Þá er maður yfirleitt bara í kirkjunni að vinna og þarf að læra eitthvað nýtt fyrir hvern fund en við erum ekki með þannig hérna. Ég veit ekki hvort ferming- arbörnin þar taki próf en við ger- um það. Svo fermumst við í tvennu Í Óháða söfnuðinum hefst fermingarundirbúningurinn í Vesturbæjarlauginni á haustin og lýkur í heitum potti við heimili einhvers fermingarbarnsins að vori. Ekki amalegt það. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 C 11 Bæjar l ind 1 -3 , Kópavog i , s ím i 544 40 44 opið virka daga 10-18, laugardaga 10-14. Antique Lace Platinum Lace Crown Jewel Crown Jewel platinum Gothic platinum Silver Shell Golden Shell á gjafaöskjum með matar- og kaffi- stelli fyrir einn. um afsláttur Gerið góð kaup! Pétri safnaðarpresti þykir vænt um fermingarbörn sín, á því leikur ekki nokkur vafi, enda sýnir hann það gjarnan í verki. Þegar fyrrverandi fermingar- barn hans þurfti að fara í afeitr- unarmeðferð setti hann t.d. eft- irfarandi prósaljóð saman. Það er viljandi byggt á 23. Davíðs- sálmi, til að sýna algjöra and- hverfu þess sem þar er boðað. Narkotika konungur er minn hirðir, mig mun allt bresta. Í göturæsinu lætur hann mig hvílast, leiðir mig að óhreinum forarpollum og helvítum fíkniefnabælanna. Hann eyðileggur sál mína, leiðir mig um stígi óguðleikans vegna fíknarinnar. Já, ég fer um dal fátæktarinnar, og óttast allt illt, því þú – Narkotika – ert hjá mér. Allt sem rýkur, rúllar og rennur er að drepa mig. Þú býrð mér tómt borð frammi fyrir fjölskyldu minni. Þú rænir höfuð mitt allri skynsemi, sorgarbikar minn er barmafullur. Já, þorsti eitursins mun fylgja mér hina fáu ævidaga mína, og í helvíti eiturlyfjanna mun ég búa stutta ævi. Sálmur fíkni- efnafáráðsins lagi; annar hópurinn 25. mars – og ég er í honum – og hinn 8. apríl,“ segir Arnheiður og hlakkar greini- lega mikið til stóra dagsins. Arnheiði Ófeigsdóttur líkar vel fræðslan hjá Pétri í Óháða söfnuðinum. „Þetta hefur verið rosalega gaman“ FERMINGARFRÆÐSLAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.