Morgunblaðið - 24.03.2001, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.03.2001, Blaðsíða 38
Seiðandi pottréttur frá Marokkó 5 gulrætur, smátt skornar 2 sætar kartöflur, smátt skornar 1 rauð paprika, skorin í strimla 1 græn paprika, skorin í strimla 2 kúrbítar, skornir í munnbita 1 bolli af rúsínum 1 bolli af skornum ananas 2 smátt saxaðir laukar 6 hvítlauksrif, söxuð 2 dósir af tómatbitum í sósu 250 g af kjúklingabaunum eða mung-baunum, hafðar í bleyti yfir nótt og síðan soðnar í 1 klst. olía ½ bolli 1 tsk kúmenduft 1 tsk túrmerik ½ tsk kanel ½ tsk cayenne-pipar ½ tsk paprika hráar, hakkaðar saman með 1 vænum lauk 2 hvítlauksgeirum slatta af steinselju ½ tsk salt 1tsk kúmenduft ½ tsk túrmerik ¼ tsk lyftiduft olía til djúpsteikingar. Öllu hráefninu er hrært vel sam- an. Olían hituð vel og litlar bollur bún- ar til og djúpsteiktar. Með þessum bollum er gott að nota hnetusósu. Hnetusósa 1 bolli hnetusmjör 4 hvítlauksgeirar kreistir eða vel marðir ½ tsk sítrónusafi 1 bolli vatn ½ tsk cayenne-pipar 1 msk söxuð steinselja. Salt og svartur pipar eftir þörfum. Allt hrært vel saman, bætið við vatni þannig að sósan verði ekki of þykk (notið endilega matvinnsluvél til að auðvelda vinnuna). Frönsk rúlla 3 bollar heilhveiti (eða spelt mjöl) allt eftir löngun og þoli Örlítið salt 1 bolli olía Volgt vatn eftir þörfum. Hrærið öllu vel saman þar til deig- ið er orðið þétt þá má fletja það út (1/2 cm þykkt) Fylling í frönsku rúlluna 2 laukar, skornir í þunnar sneiðar ½ hvítkálshöfuð, skorið í þunnar ræmur Olía til steikingar Salt eftir tilfinningu og kransæðum 2 tsk karrí ½ bolli sæt chilli-sósa (fæst í Sælkerabúðinni) Ferskt basil, saxað í handfylli Ferskt kóríander, saxað í handfylli 1 krukka af fetaosti Laukurinn og hvítkálið steikt vel við lágan hita, salti, karríi og chilli-sósu bætt við. Fersku kryddi bætt út í. Fyllingin er sett í miðjuna á út- flöttu deiginu, fetaosturinn settur þar ofan á og rúllað upp. Bakist í ofni þar til rúllan er orðin fallega gyllt. Með þessu er gott að hafa guaca- mole, ólífumauk og basil-sósu en basil-sósa er afar einföld. Olía til steikingar Laukur, gróflega saxaður Salt 2 tsk karrí 2 dósir af góðri tómatsósu (reynið að fá lífrænt ræktað hráefni án aukaefna) Fullt, fullt af fersku söxuðu basil Pínulítið af sojasósu Laukurinn steiktur ásamt salti og karríi. Tómatsósa, basil og sojasósa sett í rétt undir lokin. Kalkútta eggaldin 1 stór laukur saxaður 12 hvítlauksgeirar 6 græn chilli eða ½ krukka af sætu chilli-sósunni frá Sælkerabúðinni 6 msk olía 3 tsk paprikuduft ½ tsk cayenne-pipar 1 tsk turmerik 450 g eggaldin, skorin langsum 2 tsk hrásykur Handfylli af smátt skornum kóríander. Blandið saman í matvinnsluvél lauk, hvítlauk og chilli. Hitið olíuna vel, laukmixið fer út í ásamt papriku, cayenne-pipar og turmerik. Steikið í 3 mín. Síðan kem- ur eggaldinið. Steikið í 5 mín. Nú er komið að sykrinum. Haldið áfram að hita þar til að eggaldinið er orðið meyrt og ljúft og þá má strá yfir kóríander. Hummus- kjúklingabauna- kæfa frá Miðjarðarhafinu 400 g útvatnaðar kjúklingabaunir (á hraðferð má nota baunir úr dós) 2 hvítlauksgeirar 1 msk. sítrónusafi Morgunblaðið/Golli „Fleira er matur en feitt ket,“ segir máltækið. Helga Mogensen rekur veisluþjónustuna Hollur matur og mælir í staðinn með heilsusamlegum og léttum jurta- og baunaréttum í fermingarveisluna, sem og gómsætum heilsudrykkjum fyrir börnin. Olían sett í pottinn, hvítlauk- numleyft að malla í ásamt krydd- inu. Því næst kemur laukurinn og öllu leyft að malla áfram, þar til að laukurinn er orðinn meyr. Restin af grænmetinu er sett út í og steikt með, bætið endilega olíu út í ef þess þarf með. Soðnu baunirnar settar í pottinn og öllu hrært vel saman, tómatbitasósunni bætt við og jafnvel örlitlu vatni en síðast koma ávextirnir. Mjög gott er að saxa kóríander og kasta í réttinn til að gera enn betri. Bætið við kryddum ef þörf fyrir sterkari rétti. Skreytt með ferskjum og kóríander. Hýðishrísgrjón Hýðishrísgrjón stutt, 45 mínútna suða. Soðin með örlitlu salti og smá olíu. Möndlur steiktar á pönnu, saxaðar og settar ofan á hrísgrjónin eftir suðuna ásamt kókósmjölinu sem er bætt við eftir lyst og löngun. Falafel-bollur frá Túnis 125 g kjúklingabaunir, útvatnaðar en Jurtafæðisveisla frá Hollum mat Jurta- og baunahlaðborð í fermingarveisluna frá Hollum mat. Helga Mogensen 38 C LAUGARDAGUR 24. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Ferm ing Teg. EUR 7122 Litur: Svart og ljósblátt Stærðir: 36-41 Verð kr. 3.995 Teg. JSG 328 Litur: Svart og beige Stærðir: 36-41 Verð 4.995 Teg. JSG 306 Litur: Svart og beige Stærðir: 36-41 Verð kr. 4.995 Teg. JSG 328 Litur: Svart og beige Stærðir: 36-41 Verð 4.995 Teg. EUR 593-45 Litur: Svart Stærðir: 40-46 Verð 4.995 Teg. EUR 3583 Litur: Svart Stærðir: 36-41 Verð kr. 3.995 Teg. JSG 306 Litur: Svart og beige Stærðir: 36-41 Verð kr. 4.995 Teg. EUR 9722 Litur: Svart Stærðir: 36-41 Verð 4.995 Teg. JSG 9052 Litur: Svart Stærðir: 38-46 Verð kr. 3.995 Kringlunni sími 568 9212 Domus sími 551 8519 Á FERMINGARBORÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.