Morgunblaðið - 25.03.2001, Page 42

Morgunblaðið - 25.03.2001, Page 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050, www.hofdi.is Hraunteigur 9, 2.hæð Í dag býðst þér og þínum að skoða þessa glæsilegu og mik- ið endurnýjuðu 6 herb. 142 fm hæð. Íbúðin skiptist m.a. í 4 svefn. 2 stórar stofur. Lofthæð ca 2,60. Nýtt eldhús, kirsu- berjaviður. Rúmgóðar nýjar suðursvalir. Sjón er sögu ríkari. Verð 17,9 millj. Sigurbjörn og Sigrún taka vel á móti ykkur. Básbryggja 15, 3.h.h. (Bryggjuhverfi) Í dag er til sýnis þessi stór- glæsilega 148 fm „penthouse“, endaíbúð sem er í 4ra íbúða stigahúsi í þessu eftirsótta hverfi. Stórar suðvestur svalir með útsýni inn í listigarðinn. Parket og flísar á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Verð 18,9 millj Theódór býður ykkur vel- komin. Opið hús - Gautavík 33 Í dag milli kl. 14:00 og 16:00 mun vera opið hús að Gautavík 33 í Grafarvoginum. Um er að ræða stóra og rúmgóða 4ra herb. íbúð á 2. hæð (efstu) með sérinngangi í litlu 2ja hæða fjór- býli . Sérlega stór og rúmgóð stofa, eldhús með glæsilegum innréttingum og eldhústækjum, baðkar og sturtuklefi á baði, Mahony skápar og hurðir, sér þvottaherbergi í íbúð og opið upp í rjáfur (3-4 m.lofthæð) í stofu og í eldhúsi. V. 13,2 millj. Áhv. 7,2 millj. í veðdeild LÍ. Endilega kíkið við! Kjartan og Guðrún taka vel á móti ykkur. Veitingahús til sölu í miðbænum Höfum fengið til sölu vel þekkt veitingahús sem er staðsett í hjarta miðbæjarins. Gott tækifæri. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur á Höfða í síma 533 6050. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Opið hús í dag á milli kl. 14 og 16 KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 Goðheimar 12 Í sölu falleg og vel skipu- lögð 141 fm íbúð í fjórbýli með sérinn- gangi. Fjögur svefnherb. og tvær stofur. Rúmgott eldhús. Parket og flísar á gólfi. Suð-vestur svalir. Verð 16,9 millj. Áhv. 5,6 millj. Þau Jón og Jóhanna bjóða ykkur vel- komin til sín í dag á milli kl. 16-18. Kaplaskjólsvegur 37 Í sölu góð 3ja herb. íbúð + ris (þar gætu verið 2 herb. - tilvalið sem vinnuherb. eða fyrir ungling- inn), á 4.hæð til vinstri í fjölbýlishúsi. Park- et og dúkur á gólfum. Nýlega endurnýj. baðherb. Tengi fyir þvottavél á hæð. Suð- ursvalir. GOTT BRUNABÓTAMAT !! Verð 12,5 millj. Áhv. 4,7 millj. Þau Sveinn og Guðrún bjóða ykkur vel- komin til sín í dag á milli kl. 16-18. Laugarnesvegur 106 Í einkasölu falleg 68 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Tvö svefnherb. og björt stofa. Parket á gólfum. Suðursvalir. Verð 9,3 millj. Áhv. 6,4 millj. Hún Vigdís býður ykkur velkomin til sín í dag á milli kl.16-18 Logafold 20 Í sölu falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (gengið upp nokkrar tröpp- ur) í litlu fjölbýli á útsýnisstað. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús í íbúð. Íbúðinni fylgir stæði í bílskýli. Þau Ólafur og Guðrún bjóða ykkur vel- komin til sín í dag á milli kl. 16-18. Jörfabakki 4 Í sölu góð 78 fm íbúð á 2. hæð í þessu fallega fjölbýli. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi og tvö herb. Nýlega endurnýjað baðherb. Þvottahús í íbúð. Verð 10,4 millj. Áhv. ca 3 millj. Þau Óskar og Guðfinna bjóða ykkur vel- komin til sín í dag á milli kl. 16-18 Funalind 9 Kópavogi Í sölu glæsileg 151 fm penthouse íbúð á tveimur hæðum í þessu nýlega fjölbýli. Vandaðar innrétt- ingar. 4 svefnherb. og rúmgóð stofa. Tvennar svalir. Þvottahús í íbúð. Eign fyrir vandláta! Verð 18,4 millj. Áhv. 7,6 millj. Þau Arnar og Svava bjóða ykkur vel- komin til sín í dag á milli kl. 14-16. GISTIHEIMILI Gistiheimili á höfuðborgarsvæðinu Í einkasölu 840 fm fullinnréttað gistiheimili í fullum rekstri. Nú er besti tíminn framund- an. Frábært tækifæri! Verð 84 m. Áhv. ca 55 m. OPIN HÚS SUNNUDAG BJÖRN Bjarnason menntamálaráð- herra var í Ottawa, höfuðborg Kan- ada, dagana 19.–21. mars. Ráðherra var meðal 700 hundruð gesta á sýn- ingu Íslenska dansflokksins í National Arts Centre í Ottawa þriðjudagskvöldið 20. mars. Sýnd voru verkin NPK eftir Katr- ínu Hall, Maðurinn er alltaf einn eft- ir Ólöfu Ingólfsdóttur, Kraak een eftir Jo Strömgren og Pocket Ocean eftir Rui Horta. Með sýningunni lauk dansflokkurinn sýningarferð sinni til Kanada en flokkurinn hélt alls sex sýningar á tímabilinu 13.–20. mars, þar af fimm í Harbourfront Centre í Toronto og hina síðustu í Ottawa. Menntamálaráðherra átti fund með Brian Tobin, iðnaðar- og rann- sóknarmálaráðherra Kanada á þriðjudag. Fjölluðu ráðherrarnir um sameiginleg viðfangsefni á sviði rannsókna og þróunar og ákváðu að fulltrúar þeirra myndu halda við- ræðum áfram um sérgreind við- fangsefni. Menntamálaráðherra hitti einnig Sheilu Copps, menningar- málaráðherra Kanada, og ræddu þau meðal annars leiðir til að tryggja rétt höfunda í hinum stafræna tölvu- heimi, en Kanadamenn fóru fyrir nokkrum árum þá leið að leggja höf- undargjald á óátekna geisladiska. Taldi menningarmálaráðherrann það hafa gefið góða raun og ekki valdið neinum deilum. Menntamála- ráðherra fór einnig í kanadíska þing- ið, hitti forseta öldungadeildar þess og þingmenn, sem hafa áhuga á að koma til Íslands til að kynna sér ár- angursríka stjórn fiskveiða, segir í frétt frá ráðuneytinu. Björn Bjarnason menntamálaráðherra ásamt félögum úr Íslenska dansflokknum í hófi sem ráðherra hélt að lokinni sýningu flokksins í Ottawa. Ræddi við ráðherra um rannsóknir og höfundarrétt Björn Bjarnason ásamt Sheilu Copps, menningarmálaráðherra Kanada. Björn Bjarnason menntamálaráðherra viðstaddur sýningu Íslenska dansflokksins í Kanada B&L, umboðsaðili Hyundai á Ís- landi, hefur undirritað samning við Norðurljós um kostun útsendinga frá HM 2001 í ralli á sjónvarpsstöð- inni Sýn. Mótið, sem hófst í Monte Carlo í janúar sl., fer fram í fimm heimsálfum og munu keppendur hafa lagt að baki samtals 1.600 kíló- metra þegar því lýkur í Bretlandi í nóvember nk. Heimsmeistaramótið fer fram í 14 umferðum og stendur hver þeirra í þrjá daga eða frá föstudegi til sunnu- dags. Samkvæmt samningi Hyundai á Íslandi og Sýnar hefst umfjöllun um hverja umferð á fimmtudags- kvöldum. Sjónvarpsstöðin mun síðan fjalla um helstu hápunkta hvers keppnisdags í sérstökum kvöldþætti föstudaga, laugardaga og sunnu- daga. Þá mun Hyundai á Íslandi kosta beina útsendingu frá lokaslag 14. og síðustu umferðar. Styrkir út- sendingar frá HM í rallakstri ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.