Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 44
KIRKJUSTARF 44 SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Opin hús í dag Brekkutangi 19, Mosfellsbæ Vorum að fá í sölu mjög fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið er allt hið vandaðasta, fallegar innrétt- ingar í eldhúsi. Góð stofa með arni, útgengt út á mjög stóra timb- urverönd með heitum potti. 4 svefnherbergi, öll með skápum, parket á gólfum. Í kjallara eru 3 herbergi, gufubað og æfingasalur með sturtu. Þetta er mjög vönduð eign á frábærum stað, sjón er sögu ríkari, myndir www.eign.is. Sigurður og Margrét taka vel á móti ykkur í dag milli kl. 14-16 Álftamýri 4, 1. h.tv. Mjög góð 3-4ra herbergja 100 fm íbúð, ásamt 22 fm bílskúr. Í dag eru tvö stór svefnherbergi, annað þeirra var tvö áður, auðvelt að breyta aftur. Rúmgóð stofa með suðursvölum. Gott eldhús með ágætri innréttingu, þvottahús innaf eldhúsi. Hús nýlega tekið í gegn að utan, og lítur það mjög vel út. Andrés sýnir í dag milli kl. 14-15. Reynimelur 23 Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð á þessum góða stað. Tvö góð svefnherbergi, rúmgóð stofa og ágætt eldhús. Parket á gólfum. Hús nýlega tekið í gegn að utan og lítur það mjög vel út. Íbúðin getur losnað strax. Áhvílandi er 5,3 millj. í hagstæðum lánum, ekk- ert greiðslumat. V. 11,7 m. Valdís tekur vel á móti ykkur í dag milli kl 13-15. Ægisíða 129 Mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi á þess- um frábæra stað í vesturbænum. Parket á gólfum, flísar á baði, ágæt eldhúsinnrétting. Sérgarður við inngang. Hús nýlega málað og lítur það mjög vel út. Áhvílandi um 3,5 millj. í húsbréfum. V. 7,9 millj. Opið hús í dag milli kl. 14-16. Gullfalleg 144 fm efri 5-6 herbergja hæð ásamt 25 fm bílskúr. Íbúðin hefur öll verið gerð upp á mjög vandaðan og fallegan hátt, á gólfum er gegnheilt Iberaro parket og í eld- húsi er einstök innrétting, eldavélar eyja, háf- ur og falleg flísalögn. Rúmgóðar stofur, tvennar svalir og útsýni. Halldóra sýnir íbúð- ina í dag sunnudag milli kl. 14 og 16. V. 18,8 m. 9521 GNOÐARVOGUR 76 - OPIÐ HÚS Góð 76 fm 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftu- blokk með fallegu útsýni og um 30 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðher- bergi og tvö herbergi. Góðar suðursvalir. Snyrtileg sameign og hús í góðu ástandi. Laus fljótlega. Kristmundur og Fanney sýna íbúðina (0502) í dag sunnudag milli kl. 14 og 16. V. 10,6 m. 1230 ÁLFTAHÓLAR 6 + BÍLSKÚR - OPIÐ HÚS Fallegt og vel viðhaldið ca 200 fm enda-rað- hús ásamt bílskúr. Húsið er vel staðsett innst í botnlanga með sérbílastæðum við inngang. Stórar svalir og fallegur garður. Ath. áhv. gott langtímalán með 5,9% vöxtum að upph.8,7millj. V.25,5 m. 1334 RAÐHÚS - GILJALAND - MEÐ BÍLA- STÆÐI VIÐ INNGANG. Tvílyft mjög vandað um 190 fm vel staðsett raðhús m. innbyggðum bílskúr. Á neðri hæð- inni eru 2 herb., þvottah., baðh. og rúmgott hol. Á efri hæðinni eru tvö góð herb., baðh., eldh. og stofa m. stórum suðursvölum. Ný hellul. upphituð innk. m. lýsinu Ákv. sala. V. 18,9 m. 1037 HÁLSASEL - VANDAÐ. Tómasarhagi 51, rishæð - OPIÐ HÚS RAÐHÚS  KRINGLAN - GLÆSILEGT RAÐHÚS - HAGSTÆÐ LÁN Stórglæsilegt tvílyft um 175 fm enda raðhús ásamt 30 fm bílskúr og geymslu. Á neðri hæðinni eru stórar stofur m. arni, sólstofa, eldhús, snyrting, herb. o.fl. Á efri hæðinni eru 3 stór herb., sjónvarpsherb., stórt baðh. o.fl. Áhv. um 7,8 m í góðum lánum (byggsj. og Lífsj. stm. rík.). Nýjar innréttingar, nýtt gegn- heilt parket, nýjar hurðir o.fl. V. 27,0 m. 1238 ÁSBÚÐ 220 FM RAÐHÚS Vorum að fá í einkasölu fallegt og gott raðhús á tveimur hæðum samtals u.þ.b. 220 fm með innbyggðum ca 40 fm tvö- földum bílskúr. Húsið er í góðu ástandi og með góðri suðurlóð. Parket og góðar innréttingar. Gufubað. Stórt hellulagt plan f. framan húsið. V. 20,5 m 1356 ÁLFHEIMAR - ENDARAÐHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ. Vandað 215 fm þrí- lyft endaraðhús á eftirsóttum stað. Á miðhæð eru góðar stofur, hol, eldhús og snyrting. Á 2. hæð eru 3 rúmgóð herb. og nýstandsett bað. Í kjallara er sér 3ja herb. íb. og geymsla. Skipti á minni góðri 3ja-4ra herb. íb. koma til greina. V. 19,5 m.1345 HÆÐIR  HÆÐ - DRÁPUHLÍÐ. Höfum fengið í einkasölu í þessu fallega húsi alls u.þ.b. 295 fm. Eignin skiptist í 150 fm efri sérhæð auk 55 fm íbúðarrýmis í kjallara og 89 fm bílskúrs og geymslu. Íbúðin skiptist m.a. í 6-8 herbergi, stórar stofur, snyrtingar og baðherbergi. Gryfja í bílskúr. Húsið lítur mjög vel út að utan. Góð eign. V. 23,0 m. 9866 4RA-6 HERB. - DALALAND Falleg og vel skipulögð 120 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli ásamt bílskúr. Stórar stofur, suðursvalir og gott útsýni. Þvotta- hús í íbúð. 3 svefnherb. og 2 stofur. V. 15,3 m. 1352 3JA HERB.  NESVEGUR. 3ja herbergja ca 80 fm björt íbúð á 2. hæð í þessu virðulega steinhúsi. Parket á gólfum, sérþvottaaðstaða og út- sýni út á Skerjafjörð. V. 9,9 m. 1336 Hraunbær. Vorum að fá í einkasölu góða 83 fm 3ja íbúð á 3. hæð auk bílskúrs í Hraunbænum. Eignin skiptist m.a. í tvö herbergi, stofu og eldhús. Þvottah. í íbúð. Suðursvalir. V.10,2 m. 1350 4ra herbergja björt og skemmtileg ca 100 fm risíbúð með frábæru útsýni og stórum suðursvölum. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, 2 herbergi, 2 samliggjandi skiptanleg- ar stofur og eldhús. Dúkur á gólfum. Yfir íbúðinni er gott geymsluris. ÍBÚÐIN VERÐ- UR TIL SÝNIS Í DAG SUNNUD. FRÁ KL. 13-15. (Þór á dyrabjöllu) V.13,9 m. 1305 ATVINNUHÚSNÆÐI Síðumúli - lager- og þjónustu- pláss í sérflokki. 400 fm eining. Glæsilegt atvinnuhúsnæði á götuhæð, lager, skrifstofu, iðnaður (bakhús) við Síðumúla. Plássið er u.þ.b. 400 fm, steinsteypt og byggt árið 1987. Húsið er flísalagt að utan og með nokkrum innkeyrsludyrum og góðri lofthæð, göngudyrum og glerfronti að hluta til. Afstúkaðar skrifstofur, kaffistofur o.fl. Malbikuð lóð. Nánari uppl. veitir Stefán Hrafn. Verðtilboð. 9752 PÓSTHÚSSTRÆTI - „PENTHOUSE“ Vorum að fá í sölu einstaka og glæsilega þakhæð (penthouse) íbúð u.þ.b. 137 fm ásamt stæði í bílageymslu í nýlegu lyftuhúsi í hjarta Reykjavíkurborgar. Glæsilegar inn- réttingar, marmari á gólfum. Arinn í stofu. Tvennar svalir þar af stórar garðsvalir með heitum potti. Útsýni yfir Tjörnina og Austurvöll. Eign í sérflokki. Verðtilboð.1355 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 netfang: lundur@f-lundur.is - heimasíða:www.f-lundur.is Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14 HEIÐARHJALLI 17, 2. HÆÐ, KÓPAVOGI OPIÐ HÚS 14-16 Gullfalleg sérhæð, ca 135 fm. 3 svefnherbergi. Bílskúr ca 28 fm. V. 18,5 m. ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar Tómasarmessur efnir til sjöttu messunnar á þessum vetri í Breið- holtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnu- daginn 25. mars, kl. 20. Framkvæmdaraðilar að þessu messuhaldi eru Kristilega skóla- hreyfingin, Félag guðfræðinema, Breiðholtskirkja og hópur presta og djákna. Heiti messunnar er dregið af postulanum Tómasi sem ekki vildi trúa upprisu Drottins nema hann fengi sjálfur að sjá hann upprisinn og þreifa á sárum hans. Messan ein- kennist af fjölbreytilegum söng og tónlist og sömuleiðis af virkri þátt- töku leikmanna. Hallgrímskirkja. Passíusálmalestur mánudag kl. 12.15. Háteigskirkja. Ævintýraklúbbur mánudag kl. 17. Poppkorn og kvik- mynd. TTT-klúbbur mánudag kl. 17. Mótsmyndir. Laugarneskirkja. Morgunbænir mánudag kl. 6.45-7.05. Kirkjuklúbb- ur 8-9 ára mánudag kl. 14.15. TTT (10-12 ára) mánudag kl. 15.30. 12 spora hópar koma saman í safn- aðarheimilinu mánudag kl. 19.15. Neskirkja. Starf fyrir 6 ára börn mánudag kl. 14-15. TTT-starf (10-12 ára) mánudag kl. 16.30. Húsið opið frá kl. 16. Foreldramorgnar mið- vikudag kl. 10-12. Fræðsla: Agi og Safnaðarstarf Tómasarmessa í Breið- holtskirkju Breiðholtskirkja Mörkinni 3, sími 588 0640G læ si le ga r gj af av ör ur Mjólkurglös kr. 1.050 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14. strets- gallabuxur tískuverslun v. Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.