Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 59
ÞEIR segjast vera Íslandsmeist-
arar í ungliðadjassi og maður verð-
ur að trúa því. Valdimar Kolbeinn
Sigurjónsson bassaleikari, Davíð
Þór Jónsson píanisti og trymbillinn
Helgi Svavar Helgason, sem skipa
tríóið Flís, leika á Ozio í kvöld og
hefjast tónleikarnir kl. 21.30,
stundvíslega.
Þeir leika mest frumsamið eftir
Davíð Þór og það verður mikið um
spuna.
Í misföstum skorðum
Helgi: Við spilum allt sem okkur
finnst skemmtilegt. Kannski nýrri
tónlist en áður.
Davíð: Ekkert sving nema inni á
milli.
Helgi: Við notfærum okkur alla
tónlistina í umhverfinu.
Davíð: Og erum þannig að reyna
að finna okkar hljóm. Þetta er
mjög opin tónlist.
Helgi: Og í hana notum við fönk,
hipp hopp, trommu- og bassatón-
list, hvað sem er.
Valdimar: Balkanska tónlist og
mikið af frjálsum djassi.
Davíð: Og seinustu straumum
frá New York, eins og Chris
Speed, Jim Black og Skúli Sverr-
isson. Við reynum að halda þessu
opnu og látum hlutina gerast hvort
sem við dettum niður á reggí stef
eða blús. Sum lögin eru þó í fastari
skorðum en önnur.
Helgi: Við göngum frá vissum
punkti og stefnum á annan punkt.
En þess á milli getur hvað sem er
gerst.
Davíð: Og við vonum að allt ger-
ist í kvöld.
– Þið lofið!
Helgi: Það lítur allt út fyrir það.
Við höfum spilað svo mikið saman
undanfarið og við kyssumst oft á
æfingum.
Valdimar: Svo föðmumst við líka
og í gær fórum við í bíó með kær-
ustunum okkar og við héldumst öll
sex í hendur.
Davíð: Fyrir okkur skiptir and-
lega stemmningin mjög miklu máli,
annars getur eitthvað farið úr
skorðum.
Helgi: Og við erum í svo góðu
andlegu jafnvægi að það lítur út
fyrir sprengingu í kvöld.
Morgunblaðið/Ásdís
Flís: Ferskur djass í andlegu jafnvægi.
Tríóið Flís á Ozio í kvöld
Frá punkti
til punkts
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr.194.
Aðeins sameinaðir
gátu þeir sigrað!
Frá Jerry Bruckheimer
framleiðanda
Armageddon og Rock
Sýnd kl. 8. Vit nr.166.Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 204
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 201.
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
kirikou
og galdrakerlingin
Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 204.Sýnd kl. 8 og 10.30 Vit nr. 209.
Sýnd kl. 5.40 og 10.40.
B.i. 16. Vit nr. 201. Forsýning kl. 2.Forsýning kl. 8.
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr.194.
MAGNAÐ
BÍÓ
Hvað myndir þú gera fyrir
15 mínútna frægð?
Frumsýning
Frábær spennumynd með Robert DeNiro
Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire
UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ
1/2
Hausverk.is
Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamamyndaflokki
og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna.2
Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán 5.30, 8 og 10.30
Sýnd. 3.30, 5.45, 8 og 10.20. Mán. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16 ára
Ó.T.H. Rás2.
Hugleikur.
ÓJ Bylgjan
Frábær og einstök mynd sem allir verða að sjá. Aðrir
leikarar eru Anna Paquin (The Piano, X-Men), Philip
Seymour Hoffman (Boogie Nights, Happiness), Jason Lee
(Dogma, Chasing Amy) og Fairuza Balk (The Craft, The
Waterboy).
Óskarsverðlaunatilnefningar® m.a. fyrir besta
aukahlutverk kvenna Kate Hudson og Frances
McDormand.4
ATH: Quills er sýnd í Regnboganum
betra en nýtt
Yfir 40 alþjóðleg verðlaun!
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.50. B. i. 16.
Óskarsverðlauna-
tilnefningar 10
FRUMSÝNING
Hvað myndir þú
gera fyrir 15
mínútna frægð?
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Kvikmyndir.is
H.K. DV
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.
Hvað myndir þú gera fyrir
15 mínútna frægð?
Frumsýning
Frábær spennumynd með Robert DeNiro
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16.
THE GIFT
Sýnd kl. 3.30, 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16.