Morgunblaðið - 28.03.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.03.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2001 9 20. apríl 14. apríl STÓRSÝNING með Geir Ólafssyni og Big Bandi. Gestasöngvarar: Eyjólfur Kristjánsson, Anna Sigríður Helgadóttir mezzósópran og Jón Kr. Ólafsson. Hljómsveitarstjóri er Árni Scheving. Þórir Baldursson útsetti. Dansstjórn: Henný Hermannsdóttir. Leikstjórn: Elín Edda. Nights on Broadway 6. apríl ABBA-sýning SHADOWS-sýning Hljómsveitin Stormar leikur fyrir dansi. LANDSLAGIÐ Queen-sýning Queen-sýning Lokahóf HSÍ. Fegurðardrotting Íslands 28. apríl 4. maí Queen-sýning D.J. Páll Óskar í diskótekinu, ásamt Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi Fegurðardrottning Reykjavíkur Glæsilegur kvöldverður og spennandi keppni. D.J. Páll Óskar í diskótekinu 18. apríl 21. apríl 27. apríl LOKAHÓF KKÍ. D.J. Páll Óskar í diskótekinu. 13. apríl Endurtekin vegna fjölda áskoranna. Diskótek í aðalsal eftir sýningu. Stórdansleikur á miðnætti. SÁLIN HANS JÓNS MÍNS SÁLIN D.J. Páll Óskar í diskótekinu, ásamt Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi 30. mars Queen-sýning RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 ...framundan Sveitasöngvar/Sveitaball SÝNING NÆSTA FÖSTUDAG - 30. MARS Einhver magnaðasta sýning sem sett hefur verið á svið á Broadway. Eiríkur Hauksson kemur frá Osló í hverja sýningu og syngur Freddie Mercury. Landslið Íslenskra hljóðfæraleikara kemur við sögu og flytur allra vinsælustu lög hljómsveitarinnar frá upphafi til vorra daga. Rokksýning allra tíma á Íslandi ! Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Dansstjórn: Jóhann Örn. - Leikstjórn: Egill Eðvarðsson. Endurtekin vegna fjölda áskoranna. Frábærir söngvarar! Sýning 6. apríl Sýning 21. apríl Eurovisionsöngvarinn Kristján Gíslason syngur Cliff Richard SHADOWS íslenskir gítarsnillingar leika Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Borðbúnaður-og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf. Einkasamkvæmi - með glæsibrag Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru- kynningar og starfsmannapartý Hljómsveitin Lúdó sextett og Stefán leikur fyrir dansi í Ásbyrgi næsta föstudag D.J. Páll Óskar í diskótekinu á SALSA- FJÖRI. Missið ekki af þessari frábæru sýningu! Frumsýning á glæsilegri sveitasöngskemmtun föstudaginn 4. maí SALSA FJÖR ... áföstudag St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n 2 37 7 Country Festival 2001 verður haldið í fyrsta sinn í Reykjavík á Broadway föstudaginn 4. maí . Ekta sveitaball í framhaldi af hátíðinni. Dægurlaga- og kántrý söngvarar koma fram og syngja bæði frumsamin lög og Kántrý lög sem hafa komist á vinsældalista um allan heim. Meiriháttar línudans verður á hátíðinni. Söngvarar:Anna Vilhjálmsdóttir - EddaViðarsdóttir - Geirmundur Valtýsson Hallbjörn Hjartarson - Margrét Geirsdóttir - Ragnheiður Hauksdóttir Ragnar Bjarnason - Sævar Kristinsson -Viðar Jónsson Þuríður Sigurðardóttir Tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson. - Kynnir og dansstjórnandi: Jóhann Örn Ólafsson Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi eftir sýninguna. -söngvakeppni Bylgjunnar Milljónamæringarnir og Bjarni Arason leika fyrir dansi. 5. maí 23. maí Sveitasöngvar/Sveitaball Frumsýning. Fjöldi söngvara ásamt hljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Sjá veffang: http://frontpage.simnet.is/kantry/dagskra Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@broadway.is Country Festival 2001 og apótek um land allt. http://ymus.vefurinn.is Mæður með börn á brjósti Arnheiður hjúkrunarfræðingur og brjóstaráðgjafaleið- beinandi Mælir með medela brjóstagjafa- hjálpartækjum. Medela brjóstadælur, frystipokar, hjálparbrjóst, mexíkanahattar, hlífar fyrir sárar geirvörtur o.fl. - fyrir heilsu Þumalína               TALSVERT ber á því að ökumenn vélsleða og jeppa virði ekki bann við akstri utan vega í fólkvangnum í Blá- fjöllum. Þar er allur akstur vélknú- inna ökutækja utan vegabannaður, bæði í reglum um fólkvanginn og samkvæmt samþykktum um vatns- verndarsvæði höfuðborgarsvæðis- ins. Skíðasvæðin hafa þó fengið und- anþágu vegna starfsemi sinnar. „Það er enginn sem tekur á þessu. Við pössum svæðið en við höfum enga löggæsluheimild þannig að við eigum viðtöl við menn og komum með vinsamlegar ábendingar,“ segir Þorsteinn Hjaltason fólkvangsvörð- ur í Bláfjöllum. Sumir verði við ósk- um hans en langflestir taki ekkert mark á þeim og fari sínu fram. Þorsteinn segir að þegar keyri úr hófi kalli hann til lögreglu. Menn fari þá af svæðinu en koma svo jafnvel daginn eftir. „Þetta er ekki í nógu öruggum farvegi, það þarf bara lög- gæslu, svo einfalt er það.“ Þorsteinn segir að skíðamenn kvarti talsvert undan vélsleðamönn- um. Brögð séu jafnvel að því að öku- menn sleðanna hafi skemmt skíða- göngubrautir með akstri sínum. Óæskilegt vegna vatnsverndarsjónarmiða Páll Stefánsson, heilbrigðisfulltrúi hjá heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis, segir að fólk- vangurinn í Bláfjöllum sé á svoköll- uðu fjarverndarsvæði fyrir vatnsból höfuðborgarsvæðisins. „Vegna vatnsverndarsjónarmiða finnst okk- ur því afar óæskilegt að menn aki þarna utan vega.“ Verði slys á svæð- inu sé hætta á mengun. „Það er hægt að grípa til mótvægisaðgerða verði óhapp. Það er þó ekki víst að þeir sem eru að aka þarna í óleyfi láti vita af því þegar óhapp verður,“ segir Páll. „Mótvægisaðgerðir duga auð- vitað ekki nema það sé gripið til þeirra.“ Aðspurður segir Páll að reglur um viðurlög við akstri utan vega séu e.t.v. ekki nægilega skýrar. Ef á þurfi að halda verði þeim væntan- lega breytt. „Okkur finnst reyndar að það ætti að vera nægilegt að höfða til skynseminnar hjá fólki,“ segir Páll og beinir eindregnum tilmælum til vélsleða- og jeppamanna að þeir virði reglur fólkvangsins. Bann við akstri utan vega ekki virt í Bláfjöllum                                                             !               !                            Fermingartilboð Snittur, brauðtertur, alhliða veisluþjónusta Pantið tímanlega Stúdíó Brauð, Arnarbakka 2 - sími 577 5750 LEIKARAR á vegum Leik- félags Reykjavíkur í Borgar- leikhúsinu hafa samþykkt nýj- an kjarasamning við forráðamenn leikhússins. Leik- ararnir höfðu áður fellt samn- inginn með afgerandi hætti en samkomulag náðist um nýjan sem hefur nú verið samþykktur með 21 atkvæði, tveir voru and- vígir og þrír skiluðu auðu. Að sögn Theodórs Júlíusson- ar, sem á sæti í samninganefnd fyrir hönd Félags íslenskra leikara, var samningnum breytt þannig, frá því að hann var fyrst felldur, að vinnuskylda leikara var minnkuð og mánaðarkaup hækkað sem því nam. Orlofs- og desemberuppbót var felld nið- ur. Aðalbreyting á kjörum leik- ara er hins vegar sú að svokall- að sýningarkaup er lagt niður og öll vinna leikara er komin inn í vinnuskylduna. Theodór sagði erfitt að meta þessa launabreyt- ingu í prósentum en mánaðar- launin hækkuðu „verulega“. „Nú getum við stólað á kaup allt árið og þurfum ekki að treysta á að sýningar gangi svo og svo lengi. Mér sýnist að all- flestir séu sáttir við þennan samning,“ sagði Theodór. Leikarar LR sam- þykktu nýj- an samning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.