Morgunblaðið - 28.03.2001, Síða 49
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2001 49
Fjölskyldueftirmiðdagar Dómkirkj-
unnar eru í safnaðarheimili Dóm-
kirkjunnar, Lækjargötu 14a (fallegt
timburhús á horni Vonarstrætis og
Lækjargötu). Samvera á fimmtu-
dögum kl. 14–16. N.k. fimmtudag,
29. mars, ætla konur frá snyrtivöru-
versluninni Söru í Bankastræti að
heimsækja okkur milli kl. 14 og 15
og kynna fyrir okkur snyrtivörur og
hvernig á að nota þær. Tónlistar-
námskeið Gerðar hefst síðan kl. 15–
15.30. Verið velkomin. Bolli P. Bolla-
son.
Safnaðarstarf
Áskirkja. Föstumessa kl. 20. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl.
12.10. Léttur málsverður á eftir.
Grensáskirkja. Foreldramorgunn
kl. 10–12. Fyrirlestur um afbrýði-
semi: Sigrún Sigurðardóttir, hjúkr-
unarfræðingur af heilsugæslustöð
hverfisins. Allar mæður velkomnar
með lítil börn sín. Samvera eldri
borgara kl. 14. Biblíulestur, bæna-
stund, kaffiveitingar og samræður.
TTT-starf (10–12 ára) kl. 16.30.
Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10–12.
Fræðsla: Leikir barna, Kolbrún
Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur.
Passíusálmalestur kl. 12.15. Biblíu-
lestur kl. 20.
Háteigskirkja. Samverustund eldri
borgara kl. 11–16 í Setrinu í umsjón
Þórdísar Ásgeirsdóttur þjónustu-
fulltrúa. Við minnum á heimsókn-
arþjónustu Háteigskirkju, upplýs-
ingar hjá Þórdísi í síma 551-2407.
Kórskóli fyrir 5–6 ára börn kl. 16.
Barnakór 7–9 ára kl. 17. Kvöldbænir
og fyrirbænir í dag kl. 18.
Langholtskirkja. Opið hús kl. 11–16.
Heilsupistill, léttar líkamsæfingar
og slökun í litla sal. Kyrrðar- og
bænastund, orgelleikur og sálma-
söngur í kirkjunni. Létt máltíð (500
kr.) í stóra sal. Spilað, hlustað á upp-
lestur og málað á dúka og keramik.
Kaffisopi og smákökur kl. 15. Að
lokum er söngstund með Jóni Stef-
ánssyni. Eldri borgarar eru sérstak-
lega velkomnir en stundin er öllum
opin.
Laugarneskirkja. Morgunbænir kl.
6.45–7.05. Kirkjuprakkarar 6–7 ára
kl. 14.10. Fermingarfræðsla kl.
19.15. Lokasamvera. Unglingakvöld
Laugarneskirkju og Þróttheima kl.
20, 8. bekkur. Gospelsamkoma í Há-
túni 10 í samvinnu við ÖBÍ. Þorvald-
ur Halldórsson syngur, Guðrún K.
Þórsdóttir djákni stjórnar. Sr.
Bjarni Karlsson sóknarprestur talar
og íbúar í Hátúni 10 koma fram með
gamanmál.
Neskirkja. Orgelandakt kl. 12.
Reynir Jónasson. Ritningarorð og
bæn. Starf fyrir 7 ára börn kl. 14–15.
Opið hús kl. 16. Kyrrðarstund á
föstu kl. 20. Tónlist, íhugun, ritning-
arlestur og bæn. Prestur sr. Halldór
Reynisson.
Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl.
20.30. Þorvaldur Viðarsson guð-
fræðinemi predikar. Biblíulestur út
frá 39. Passíusálmi. Krumpaldins-
kaffi.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- og
bænastund kl. 12. Léttur málsverð-
ur á eftir í safnaðarheimilinu. Starf
fyrir 11–12 ára börn kl. 17.
Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr-
aðra. Opið hús í dag kl. 13–16. Hand-
mennt, spjall og spil. Fyrirbæ-
naguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum
er hægt að koma til presta safnaðar-
ins. Kirkjuprakkarar 7–9 ára kl. 16–
17. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17–
18.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl.
12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnað-
arheimilinu eftir stundina. Kirkju-
prakkarar. Starf fyrir 7–9 ára börn
kl. 16. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl.
17.15.
Digraneskirkja. Æskulýðsstarf
KFUM&K og Digraneskirkju fyrir
10–12 ára drengi kl. 17.30. Ung-
lingastarf KFUM&K og Digranes-
kirkju kl. 20.
Fella- og Hólakirkja. Föstumessa í
kvöld kl. 20.30. Ragnheiður Guð-
mundsdóttir syngur litaníuna.
Prestarnir. Starf fyrir 9–10 ára
stúlkur kl. 15–16. Helgistund í
Gerðubergi á fimmtudögum kl.
10.30.
Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í
hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr-
irbænir. Boðið er upp á léttan há-
degisverð á vægu verði að lokinni
stundinni. Allir velkomnir. KFUM
fyrir drengi 9–12 ára kl. 16.30–17.30.
Kirkjukrakkar í Engjaskóla kl. 18–
19. KFUK fyrir stúlkur 12 ára og
eldri annan hvern miðvikudag kl.
20.30–21.30.
Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl.
10–12. Starf fyrir 10–12 ára kl. 17.
Kópavogskirkja. Samvera 8–9 ára
barna í dag kl. 16.45–17.45 í safn-
aðarheimilinu Borgum. TTT-sam-
vera 10–12 ára barna í dag kl. 17.45–
18.45 í safnaðarheimilinu Borgum.
Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund
í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir
velkomnir. Léttur kvöldverður að
stund lokinni. Tekið á móti fyrir-
bænaefnum í kirkjunni og í síma
567-0110.
Vídalínskirkja. Foreldramorgnar,
starf fyrir foreldra ungra barna kl.
10–12 í safnaðarheimilinu.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 14–16.30. Helgistund,
spil og kaffi.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund
í hádegi kl. 12.00, altarisganga og
fyrirbænir. Léttur
hádegisverður frá kl. 12:30–13.00.
Kletturinn, kristið samfélag. Bæna-
stund kl. 20. Allir velkomnir.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl.
12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í
kirkjunni kl. 12.10. Samverustund í
Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og
brauð á vægu verði. Allir aldurshóp-
ar. Umsjón: Ásta Sigurðardóttir.
Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og
lýkur í kirkjunni um kl. 22.
Ytri-Njarðvíkurkirkja. STN-starf í
dag kl. 16.30 í umsjá Vilborgar Jóns-
dóttur, ætlað 6–9 ára börnum. Síð-
asta skiptið á þessum vetri.
Landakirkja í Vestmannaeyjum.
Kl. 14.40–17.15 síðasti fermingar-
tími vetrarins, slegið á létta strengi.
Kl. 20 aðalfundur kvenfélags Landa-
kirkju í safnaðarheimilinu. Kl. 20
opið hús í KFUM&K-húsinu.
Fíladelfía. Súpa og brauð kl. 18.
Kennsla kl. 19, krakkaklúbbur, ung-
lingafræðsla, kennsla fyrir ensku-
mælandi og biblíulestur. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Kapella sjúkrahúss Hvammstanga.
Bænastund í dag kl. 17. Allir vel-
komnir.
Samband íslenskra kristniboðs-
félaga, Háaleitisbraut 58. Fjáröfl-
unarsamkoma Kristniboðsfélags
kvenna kl. 20.30 í kvöld. Ástríður
Haraldsdóttir flytur hugleiðingu.
Allir velkomnir.
Fjölskyldu-
eftirmið-
dagar Dóm-
kirkjunnar
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Laugarneskirkja
FRÉTTIR
HAFNARGÖNGUHÓPURINN
stendur fyrir gönguferð á milli safna
og safnahúsa í og við miðborg
Reykjavíkur í kvöld, miðvikudags-
kvöld 27. mars.
Farið verður kl. 20 frá anddyri
Borgarbókasafns Reykjavíkur,
Grófarhúsinu gegnt Listasafni
Reykjavíkur, Hafnarhúsinu og
gengið upp Grófina og um Hafnar-
stræti og Arnarhól að Þjóðmenning-
arhúsinu og Náttúrugripasafninu við
Hverfisgötu. Þaðan um Skólavörðu-
holtið og Hljómskálagarðinn yfir að
nýja Náttúruhúsinu sem er í bygg-
ingu í Vatnsmýrinni og áfram að
Þjóðminjasafninu og Þjóðarbókhlöð-
unni til baka að Borgarbókasafninu.
Allir eru velkomnir í ferðina.
Gengið á milli
safnahúsa
ÁREKSTUR varð á Miklubraut og
Kringlumýrarbraut mánudaginn 26.
mars sl. kl. 14.09 milli tveggja bif-
reiða.
Annars vegar var um að ræða ZT
845 sem er Subaru Legacy rauður að
lit sem var ekið norður Kringlumýr-
arbraut og ætlaði að beygja vestur
Miklubraut og R 79737 sem er Toy-
ota Camry hvít að lit, sem ekið var
vestur Miklubraut. Sjónavottar að
nefndum árekstri eru beðnir að hafa
samband við lögregluna í Reykjavík.
Lýst eftir
vitnum
VINSTRIHREYFINGIN – grænt
framboð í Kópavogi heldur opinn
fund um umhverfismál fimmtudag-
inn 29. mars kl. 20.30 í sal Kven-
félags Kópavogs, 2. hæð, Hamra-
borg 10.
Á fundinum ræðir Jónas Krist-
jánsson ritstjóri um umhverfismálin
í nútíð og framtíð og svarar spurn-
ingum fundargesta. Ögmundur Jón-
asson alþingismaður stjórnar um-
ræðum. Allir velkomnir.
Opinn
fundur um
umhverfismál
ÞORSTEINN Ingólfsson sendi-
herra afhenti hinn 22. mars 2001
Fidel Castro Ruz, forseta Kúbu,
trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Ís-
lands á Kúbu með aðsetur í New
York.
Afhenti
trúnaðarbréf
Cranio-nám
Norðurland / Akureyri
28. 04 — 3. 05. 2001
Thomas Attlee, DO, MRO, RCST
College of Cranio—Sacral Therapy
Félag höfuðbeina og spjaldhryggsjafnara
www.simnet.is/cranio
422 7228, 699 8064, 897 7469
Heiti Potturinn
Trompmiði er auðkenndur með bókstafnum B en einfaldir miðar með E, F, G
og H. Gangi vinningar ekki út bætast þeir við Heita pott næsta mánaðar.
Birt með fyrirvara um prentvillur.
3. flokkur, 27. mars 2001
Einfaldur kr. 1.873.000.- Tromp kr. 9.365.000.-
40900B kr. 9.365.000,-
40900E kr. 1.873.000,-
40900F kr. 1.873.000,-
40900G kr. 1.873.000,-
40900H kr. 1.873.000,-
Jón Bjarnason
er fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar –
græns framboðs í fjárlaga- og samgöngu-
nefnd Alþingis. Jón verður til viðtals á
skrifstofu flokksins í Hafnarstræti 20,
3. hæð, kl. 16 – 18 fimmtudaginn 29. mars.
Allir velkomnir.
Jón Bjarnason
Við rýmum fyrir nýjum innréttingum
og seljum nokkur sýningareldhús
með 30-40% afslætti!
RÝMINGARSALA
Á ELDHÚSINNRÉTTINGUM
AL
LT AÐ
40%
AFSLÁT
TUR
Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500
Opið laugardag frá kl: 10-16