Morgunblaðið - 28.03.2001, Síða 50

Morgunblaðið - 28.03.2001, Síða 50
DAGBÓK 50 MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss kemur og fer í dag. Sveabulk, Freyja, Olympic Prawn og Laola koma í dag. Detti- foss fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Olga og Pétur Jónasson komu í gær. Lagarfoss fer í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sól- vallagötu 48. Skrif- stofan er opin miðvikud. kl. 14–17, s. 551 4349. Fataúthlutun og fata- móttaka er opin annan og fjórða miðvikud. í mánuði frá kl. 14–17, s. 552 5277. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjaf- arinnar, 800 4040, frá kl. 15–17. Mannamót Félagsstarfið Norður- brún 1 og Furugerði 1. Þriðjudaginn 3. apríl verður farið í Fljótshlíð- ina. Stutt stopp í Hvera- gerði, súpa, brauð og kaffi í Hlíðarenda, Hvolsvelli. Njálusafnið skoðað og ekið að Tuma- stöðum. Leiðsögu- maður: Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Lagt af stað frá Norðurbrún kl. 10.15, frá Furugerði kl. 10.30. Skráning og nán- ari upplýsingar á Norð- urbrún í síma 568-6960 og í Furugerði í síma 553-6040. Aflagrandi 40. Í dag verður heimsókn í Lista- safn Íslands á sýningu frá fagurlistasafni Par- ísarborgar, Petit Palais; lagt af stað kl. 13.30. Árskógar 4. Kl. 9–16.30 klippimyndir, harð- angur, kl. 13 smíða- stofan opin, trésmíði/ útskurður og spilað. Kl. 14 kynnir Ferðaskrif- stofan Sól ferðir til Kýp- ur og Portúgal. Árni Norðfjörð harmonikku- leikari, happdrætti með ferðavinningum og fleira til skemmtunar. Farið verður í Þjóðleik- húsið miðvikud. 11. apríl að sjá söngleikinn „Singing in the rain“. Látið vita um þátttöku fyrir 1. apríl. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9– 12 vefnaður, kl. 9–16 handavinna, kl. 10 banki, kl. 13 spiladagur og vefnaður. Eldri borgarar í Mos- fellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Félagsstarfið Hlaðhömrum er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13–16.30, spil og föndur. Sundtímar á Reykja- lundi kl. 16 á miðvikud. Uppl. hjá Svanhildi í s. 586-8014 kl. 13–16. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18–20. Handa- vinnustofan opin frá kl. 9. Félag eldri borgara í Kópavogi. Viðtalstími í Gjábakka í dag kl. 15– 16. Skrifstofan í Gull- smára 9 opin í dag kl. 16.30–18. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 10–13 verslunin opin, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 13.30 enska, byrj- endur. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Spilað í Kirkjulundi á þriðjudög- um kl. 13.30. Vorfagn- aður í Kirkjuhvoli í boði Oddfellow 29. mars kl. 19.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Línudans kl. 11, byrj- endur velkomnir, mynd- mennt kl. 13 og píla kl. 13.30. Á morgun eru púttæfingar í Bæj- arútgerð kl. 10–11.30, myndmennt kl. 13, kvöldvaka í boði Lions- klúbbs Hafnarfjarðar kl. 20, kaffihlaðborð og dans. Sigurbjörn Krist- insson verður með myndlistarsýningu í Hraunseli fram í maí. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin virka daga kl. 10– 13. Matur í hádeginu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Hlemmi í dag kl. 9.45. Söngfélag FEB, kóræfing kl. 17. Línudanskennsla Sig- valda fellur niður í kvöld. Baldvin Tryggva- son verður til viðtals um fjármál og leiðbeiningar um þau á skrifstofu FEB á morgun, fimmtudag, kl. 11–12. Panta þarf tíma. Dagsferð verður farin í Grindavík-Bláa lónið- Reykjanes 2. apríl. Brottför kl. 10 frá Ás- garði, Glæsibæ. Skrán- ing hafin á skrifstofu FEB. Þriggja daga ferð á Snæfellsnes 27.–29. apríl. Gististaður: Snjó- fell á Arnarstapa. Áætl- að að fara á Snæfells- jökul. Komið í Ólafsvík, á Hellissand og Djúpa- lónssand. Brottför frá Ásgarði, Glæsibæ, 27. apríl kl. 9. Skráning haf- in. Silfurlínan opin á mánudögum og mið- vikudögum kl. 10–12. Ath. skrifstofa FEB er opin kl. 10–16. Uppl. í s. 588 2111. Félagsstarfið, Hæð- argarði 31. Kl. 9 opin vinnustofa, postulíns- málun, kl. 13.30 sam- verustund. Gerðuberg, félagsstarf. Veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Kl. 9–16.30 vinnust. opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, frá hádegi spilasalur op- inn, kl. 13.30 tónhornið. Veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Á föstu- daginn kl. 14 verður ferðakynning Ferða- skrifstofunnar Sólar. Happdrætti, ferðavinn- ingar. Árni Norðfjörð leikur á harmonikku. Umsjón: Edda Bald- ursdóttir. Allar upp- lýsingar um starfsemina á staðnum og í s. 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum kl. 10–17; kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist, kl. 17 bobb. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9 vefnaður, kl. 9.10 og 10.10 leikfimi, kl. 10 ganga, kl. 13 keramikmálun, kl. 13.30 enska. Smári Pálsson og Haukur Pálmason verða með erindi og fræðslu um alzheimer-sjúk- dóminn og aðra skylda minnissjúkdóma í Gull- smára miðvikud. 28. mars kl. 13.30. Hraunbær 105. Kl. 9– 16.30 bútasaumur, kl. 9– 12 útskurður, kl. 11 banki, kl. 13 brids. Hvassaleiti 58–60. Kl. 9 keramik, tau- og silki- málun og jóga, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 teiknun og málun. Korpúlfarnir, eldri borgarar í Grafarvogi, ætla að hittast á morg- un, 29. mars, kl. 10 á Korpúlfsstöðum. Kaffi- stofan er opin. Allir vel- komnir. Nánari upplýs- ingar veitir Þráinn Hafsteinsson í síma 5454-500. Norðurbrún 1. Kl. 9– 12.30 útskurður, kl. 9– 16.45 handavinnustof- urnar opnar, kl. 10 sögu- stund, kl. 13–13.30 bank- inn, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Vesturgata 7. Kl. 8.30 sund, myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 13–16 myndlist- arkennsla, glerskurður og postulínsmálun, kl. 13–14 spurt og spjallað. Fimmtudaginn 29. mars verður heimsókn í Lista- safn Íslands á sýn- inguna Náttúrusýnir. Upplýsingar og skrán- ing í afgreiðslu í síma 562-7077. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 bankaþjónusta, kl. 10 morgunstund, bókband og bútasaum- ur, kl. 13 handmennt og kóræfing, kl. 13.30 bók- band, kl. 14.10 versl- unarferð. Hallgrímskirkja, eldri borgarar, opið hús í dag kl. 14–16. M.a. kemur Sigríður Norðkvist harmonikkuleikari í heimsókn. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Upp- lýsingar veitir Dagbjört í s. 510-1034. Bústaðakirkja, starf aldraðra, miðvikudaga kl. 13–16.30, spilað, föndrað og bænastund. Boðið upp á kaffi. ITC-deildin Melkorka heldur fund í Gerðu- bergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum op- inn, upplýsingar veitir Auður Thorarensen, s. 564-6443. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Kl. 19.30 félagsvist. Í dag er miðvikudagur 28. mars, 87. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Þá sagði Drottinn við Móse: „Far þú og stíg ofan, því að fólk þitt, sem þú leiddir út af Egyptalandi, hefir misgjört.“ (II. Mós. 7.–8.) MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 165 kr. eintakið. Víkverji skrifar... NOKKUÐ var fjallað um skýja-kljúfa og aðrar háar byggingar í svörum vísindavefjarins í Morgun- blaðinu síðastliðinn laugardag. Vík- verji hugleiddi út frá því hvort fram- takssamir byggingamenn á Íslandi ættu ekki að ráðast í að reisa einn slíkan hérlendis. Við höfum svo sem alltaf talið okk- ur hafa nóg af lóðum og plássi fyrir byggingar og getað skellt þeim niður á hin og þessi auð svæði og jarðir eins og hver vill hafa. Í umræðum um framtíð Vatnsmýrarinnar komu fram ýmsar háhýsahugmyndir og mætti ekki alveg eins koma slíkum bygg- ingum fyrir annars staðar á höfuð- borgarsvæðinu eða annars staðar á landinu? Annars eru háhýsi vandræðabygg- ingar. Það er nefnilega svo dýrt að reka þær. Þar þarf að viðhafa sér- stakar ráðstafanir til að tryggja vatnsþrýsting uppi á efstu hæðum, og síðan einhvers konar öfugar ráð- stafanir til að hemja frárennslisvatn- ið á leiðinni niður svo það dúndrist ekki gegnum undirstöður hússins! Ferðatíminn í lyftunum getur líka orðið nokkuð langur ef þær eru hæg- fara eins og venjulegar húslyftur sem við þekkjum. Þar væri þá kannski hægt að koma fyrir blaða- standi og sætum þannig að menn gætu stundað tímaritalestur síðasta spölinn á leiðinni heim. En hvernig sem þessu yrði nú fyr- irkomið vill Víkverji brýna hugvits- menn á sviði bygginga til að setja fram raunhæfa hugmynd um svona nokkuð. Hugmynd um 30 til 50 hæða íbúðar- eða atvinnuhúsnæði. Kannski nokkur slík hús saman og hafa notkunina blandaða. Þetta myndi þýða minni ferðaþörf, menn gætu skellt sér með lyftunni úr há- hýsinu sínu, gengið yfir að því næsta og haldið í lyftu á ný til vinnu. Eða skokkað stigana? Eru kannski ekki stigar í háhýsum? x x x ÞAÐ kom Víkverja á óvart aðheyra að ekki virðist gert ráð fyrir hjólreiðamönnum á breikkaðri Reykjanesbraut. Ekki nema að þeim verði búin sérstök braut og það er kannski rétt frá öryggissjónarmiði. Það ætti hins vegar varla að vera mikið mál að gera ráð fyrir hjólreiða- mönnum á Brautinni þar sem nú eru þar nýjar og betri vegaxlir þar sem menn hjóla um í dag án þess að nokkrar athugasemdir séu gerðar. Og lítið hefur heyrst um að þeir hafi orðið fyrir bílum. Geta hjólreiða- menn þá ekki haldið áfram að hjóla þar eftir að Brautin verður breikk- uð? Verður hraðinn aukinn svo mikið að þeim standi of mikil ógn af bílaum- ferðinni? Eru hjólreiðamenn ekki jafnvel eða -illa settir ef ekið er á þá hvort sem bíll er á 90 eða 110 km hraða? Víkverja finnst í það minnsta ljóst að varla er hægt að banna fólki að hjóla á þjóðvegum. Það er að vísu bannað um Hvalfjarðargöng en hvers eiga hjólreiðamenn að gjalda? Mega þeir bráðum hvergi vera? x x x HIN ágæta útvarpsstöð Klassík100,7 leikur yfirleitt þokkalega góða tónlist og áheyrilega og hlustar Víkverji iðulega á þá stöð. Þar á bæ ríkir þó leiðinlegur kækur sem er að tónverk sem eru fleiri en einn eða tveir þættir eru yfirleitt klippt sund- ur. Aðeins er leikinn einn þáttur og svo kemur eitthvað allt annað verk úr allt annarri átt og sjaldnast nokk- ur kynning á milli. Er svo undir hæl- inn lagt hvenær aðrir þættir viðkom- andi tónverks heyrast. Jafnvel eru sömu þættirnir endurteknir. Þetta þyrfti að laga og er Víkverji sann- færður um að stöðin þætti batna við þetta. Ef menn eru á annað borð áhangendur sígildrar tónlistar þola þeir að heyra heilt verk í senn en ekki einhverja blöndu af hinu og þessu. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 LÁRÉTT: 1 nirfill, 4 gagna, 7 reyna, 8 hagnaður, 9 afkvæmi, 11 skelin, 13 andvari, 14 smádjöfulinn, 15 forað, 17 kappsöm, 20 kyn, 22 gengur, 23 viðurkennir, 24 út, 25 híma. LÓÐRÉTT: 1 bitur kuldi, 2 leiftra, 3 eining, 4 geð, 5 minnist á, 6 ákveð, 10 skreytni, 12 miskunn, 13 sendimær Friggjar, 15 illúðlegur maður, 16 stækkuð, 18 hnífar, 19 lesta, 20 sóm- inn, 21 afhroð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 september, 8 fagur, 9 námið, 10 agg, 11 rýrar, 13 aumar, 15 tagls, 18 hafur, 21 ein, 22 svört, 23 aulum, 24 snautlegt. Lóðrétt: 2 elgur, 3 tærar, 4 menga, 5 eimum, 6 afar, 7 æður, 12 afl, 13 una, 15 tása, 16 grönn, 17 settu, 18 hnall, 19 féleg, 20 róma. K r o s s g á t a VIÐ gleymum því oft að dýrin eru sköpunarverk Guðs eins og mennirnir og við ráðsmenn þeirra. Fyrir stuttu síðan birtist í fjöl- miðlum umfjöllun um kind- ur í sjálfheldu. Þá datt mér í hug hvort einhver ofur- kappinn á borð við Ómar Ragnarsson geti ekki flogið yfir hjá þeim og hendi niður til skepnanna heybagga. Herdís Tryggvadóttir. Dýrahald Páfagaukur í óskilum PÁFAGAUKUR fannst í Seláshverfi í Árbænum laugard. 24. mars sl. Uppl. í s. 557-9391. Skotta er týnd FYRIR u.þ.b. mánuði hvarf Skotta frá heimili sínu í Mosfellsbæ. Skotta er grá- brún og hún var með bleika, merkta ól. Ef ein- hver hefur orðið hennar var, vinsaml. hafið samb. í s. 699-1078. Páfagaukur hvarf að heiman KVENKYNS páfagaukur, blár og hvítur, flaug út um glugga á Meistaravöllum fyrir u.þ.b. viku. Vinsaml. hafið samb. í s. 562-8628. Krummi er týndur KRUMMI er kolsvartur, ómerktur, geltur fress og mjög mannelskur. Hann hvarf frá Borgarhverfinu í Grafarv. fyrir u.þ.b. viku. Ef einhver hefur orðið hans var, vinsaml. hafið samb. í s. 699-1078. Diljá er týnd DILJÁ er ómerkt, drapplit læða sem hvarf frá Norð- urbænum í Hafnarf. að kvöldi 1. mars sl.Uppl. í s. 565-1695 eða 866-7376. Tapað/fundið Trek-hjól hvarf frá Víðistaðaskóla TREK 4500-hjól, svart og gult, hvarf frá Víðistaða- skóla í Hafnarfirði föstud. 16. mars sl. Hjólið er ferm- ingargjöf og eigandanum mikils virði. Ef einhver hef- ur orðið var við hjólið, vin- saml. hafið samb. í s. 555- 3494. Gullhálsmen tapaðist GULLHÁLSMEN tapað- ist í byrjun mars, sennilega nálægt Kvennaskólanum eða á Kvennaskólaballi, sem haldið var á Hótel Ís- landi. Á bakhlið mensins er nafnið Mathilde. Skilvís finnandi er vinsaml. beðinn að hafa samb. í s. 552-2101. Gleraugu í óskilum STÁLLITUÐ gleraugu fundust á horni Engihlíðar og Miklubrautar fyrir stuttu. Uppl. í s. 561-7485 eða 897-4684. Svartur leðurjakki tekinn í misgripum SVARTUR karlmannsleð- urjakki var tekinn í mis- gripum á Prikinu laugard. 17. mars sl. Fundarlaun. Uppl. í s. 695-9411 eftir kl. 16.30. Nýleg karlmannsgler- augu töpuðust NÝLEG karlmannsgler- augu töpuðust á Gauk á Stöng laugard. 17. mars sl. Þetta er gífurlega mikill missir fyrir eigandann. Vinsaml. hafið samb. í s. 699-2359 eða 864-3606. Svart sjal tapaðist FORLÁTA svart, spænskt sjal með rauðum rósum og grænum blöðum tapaðist annaðhvort á balli í Frí- múrarahúsinu eða í leigubíl í Kópavoginn laugardags- kvöldið 24. febrúar sl. Skilvís finnandi er vinsaml. beðinn að hafa samb. í s. 554-1776. Kvenúr tapaðist KVENÚR tapaðist sunnu- daginn 18. mars sl., senni- lega á leiðinni frá Kolaport- inu að versl. 10–11 í Austurstræti. Skilvís finn- andi er beðinn að hafa samb. í s. 553-7893. Svartur karlmanns- frakki tekinn í misgripum SVARTUR karlmanns- frakki var tekinn í misgrip- um úr fatahenginu á Sport- kaffi föstud. 23. mars sl. Uppl. í s. 566-8128 eða skil- ið honum á Sportkaffi. Kápa tekin í misgripum KÁPA var tekin í misgrip- um á þingi Framsóknar- flokksins á Hótel Sögu helgina 16.–18. mars sl. Uppl. í s. 586-8629 eða 696- 4836. Svargrár hálfsíður ullarjakki tapaðist SVARGRÁR, hálfsíður ull- arjakki var tekinn í mis- gripum á árshátíð Íslenska útvarpsfélagsins í Perlunni laugard. 10. mars sl. Uppl. í s. 586-1366 eða 694-4440. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Sköpunarverk Guðs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.