Morgunblaðið - 28.03.2001, Page 52

Morgunblaðið - 28.03.2001, Page 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Belgíu hélt árlegt þorrablót á dögunum í Brussel. Þorrablótið er jafnan með eins hefðbundnu þjóðlegu sniði og unnt er með hákarli, hrútspung- um, harðfiski og tilheyrandi veig- um en allar veitingar voru fluttar sérstaklega frá heimahögunum og útbúnar og framreiddar af Þráni Ársælssyni. Það var fleira en súr matvæli sem kom frá Íslandi því gleðigjafinn Helga Braga Jóns- dóttir gerði sér ferð til Niðurlanda í þeim tilgangi að skemmta Íslend- ingum og ástvinum þeirra með al- íslenskum gamanmálum. Síðast en ekki síst lék Amstelbandið fyrir dansi en það skipuðu sex íslenskir tónlistarmenn búsettir í Niður- löndum. Þorrablót í Belgíu Rembingskossar frá söngkonunum Unni og Magneu til allra vina og vandamanna heima á Fróni. Helga Braga fór á kostum eins og hennar er von og vísa. HATHUT-útgáfan svissneska hefur getið sér orð fyrir útgáfu framúr- stefnutónlistar ýmissar. Undir henn- ar verndarvæng er að finna allt frá hljóðskúlptúrum til krassandi djass- bræðinga. Argentínumaðurinn Guill- ermo Gregorio skipar sérlegan heið- ursess hjá útgáfunni, enda mikill klarinett- og saxafónleikari og tón- skáld. Uppruni Gregorios sem tónlist- armanns er í djassi Buenos Aires- borgar á sjöunda áratugnum. Þess ber einnig að geta að arkítektúr og hönnun eru mikil ástríða hans og hef- ur það haft töluverð áhrif á tónsköp- unina. Árið 1997 sendi Gregorio plöt- una ,,Ellipsis“ frá sér, en í þessu tilviki myndi titillinn útleggjast best á íslensku sem ,,Úrfelling“. Samkvæmt hugleiðingu, sem Ben Noglik skrifar í hulstursbæklinginn, tengist titillinn þeirri hugsun að það sem sagt er hafi jafnmikla þýðingu og það sem ósagt er látið. Meginviðfangsefni Gregorio á þessari plötu er að kanna grá svæði milli spuna og skrifaðrar tónlistar. Skrifaðir hlutar tónlistarinnar á Ell- ipsis flökta á milli þess að vera hefð- bundnir og myndrænir að uppbygg- ingu, hljóðfæraleikararnir hafa frelsi til túlkunar á nótunum en samt sem áður fá þeir ábendingar um það hvernig skuli spinna. Eins og sjá má er því mikil hugmyndafræði að baki, sem og aðferðafræðileg stúdía. En svo við snúum okkur að tónlistinni sjálfri þá er um frekar melódíska plötu að ræða, miðað við hið afar frumlega útgáfufyrirtæki. Ætti hún því að vera ágætis startpakki fyrir óreynd eyru sem vilja kynna sér lín- una. Tónlistin er nokkuð þung til hlustunar, enda væri lítil áskorun í öðru. En þó er hún ekki nærri því eins þung og pælingarnar í kringum hana í hulstrinu. Hulstrinu til lasts fann ég sem sagt mjög fyrir því að vera ókunnug þessum menningarafkima. Þessir menn taka sig greinilega afar hátíðlega, en sé litið framhjá því með aðstoð smáhúmors er hér að finna spennandi og ögrandi tónlist, vel spil- aða, fókuseraða jafnt sem frjálsa. Eina stundina má heyra afar frjálsan djass, hina stundina ofurviðkvæmar tilfinningaþrungnar hljóðasamsetn- ingar með þýðingarmiklum þögnum þar sem leikið er með yfirtóna og nýj- ar nálganir á hljóðfærunum. Ellipsis er mjög góð plata fyrir þá sem þyrstir í eitthvað nýtt. Þess utan eru Hathut-plöturnar þess virði að skoða þar sem þær eru vandaðar, hvort tveggja hvað snertir innihald og útlit. FORVITNILEG TÓNLIST Úrfelling frá Argentínu Listamaður: G. Gregorio. Plata: Ellipsis. Útgáfa: Hathut. Verð: 1.799 kr. Japis dreifir. Ólöf Helga Einarsdótt ir UNDANFARIN misseri hafa Ís- lendingar um heim allan verið að blóta þorra að góðum og gildum sið. Íslendingar búsettir í München og næsta nágrenni létu vitanlega ekki sitt eftir liggja og notuðu tæki- færið til þess að hittast til skrafs og skemmtunar. Þorri í München Ljósmynd/Pálmi P. Pétur, eigandi Katla-Reisen, með Diljá víkingadóttur sína. Hlaðið borð af þorrakrásum. Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 Orator, félag laganema 8/"$IK$2 "/81"+'! "  $I)$2 "/81"+'! " 8/"$$ A/81"+'! "  $L$ A/81"+'! "         Í HLAÐVARPANUM Einleikjadagar Kaffileikhússins 18.-28. mars mið. 28/3 kl. 21 Ég var beðin að koma Föstudagur 30. mars Grískt kvöld              ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:   !"#$  %   #&  5 +=>  '+>2  ' + >2( )*   ( )+   ' +6>2  '  +=>2+)-   .$/0. % .&1 28 >  ''8  6>22%3   '(8 %  >22%3    '?8  ++>22%3 4/" " " 56 % #&7 /8& /  >  '9:; ) <= 4.5$$" .. %     & *  >2 22%3    ?  ' 6>2 22%3  ++>2 2  ' +6>2 22%3    +=>2 22%3      ? &((  Smíðaverkstæðið kl. 20.00:   !"#$  %   #&  5>  '  >2  ' 6>2  %  >2    ++>2   +'>2    +(>2  Litla sviðið kl. 20.30: #='4 .!#. % 0 >3 ?:4% & 5 +=>  >' 6>2$((: ; %>2 ) @@@) (7  )    A (7  ) * 9      :   & 3 ),B )( )-,C' :), )( )-,+) LE IKFÉLAG K Ó P A V O G S                        !  " #   552 3000 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar lau 21/4 örfá sæti laus fim 26/4 nokkur sæti laus sun 29/4 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 6/4 laus sæti mið 11/4 laus sæti lau 21/4 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 lau 31/3 laus sæti lau 7/4 laus sæti Síðustu sýningar! 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT fim 29/3 UPPSELT fös 30/3 UPPSELT lau 31/3 kl. 16 UPPSELT, Aukasýn. sun 1/4 UPPSELT mið 4/4 UPPSELT fim 5/4 UPPSELT lau 7/4 UPPSELT sun 8/4 UPPSELT mið 11/4 örfá sæti laus fim 12/4 örfá sæti laus - Skírdagur Ath! Sýningar færast eftir 12/4 í Loftkastala Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar opnar hún í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fim 29. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös 6. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 21. apríl kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 27. apríl kl. 20 AUKASÝNINGAR V. MIKILLAR EFTIRSPURNAR MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Fös 30. mars kl. 20 3. sýning - ÖRFÁ SÆTI Lau 31. mars kl. 19 4. sýning - ÖRFÁ SÆTI Lau 7. apríl kl. 19 5. sýning MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 8. apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 22. apríl kl 14 – ATH:Sýningin er túlkuð á táknmáli Sun 29. apríl kl 14 ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo Strömgren POCKET OCEAN e. Rui Horta Sun 1. apríl kl. 20 – 5. sýning Fim 5. apríl kl. 20 – 6. sýning Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fim 29. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI ALLRA SÍÐASTA SÝNING! KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Í KVÖLD: Mið 28 mars kl 20 forsýning miðaverð kr. 1000 Fös 30. marskl. 20 FRUMSÝNING - UPPSELT Fim 5. apríl kl. 20 2. sýning - ÖRFÁ SÆTI Lau 7. apríl kl. 19 3. sýning Leikari: Ellert A. Ingimundarson Lýsing: Lárus Björnsson. Þýðing: Hafliði Arngrímsson/Kjartan Óskarsson. Leikmynd og búningar: Axel Hallkell Jóhannesson. Leikstjórn: KjartanRagnarsson. ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Sun 1. aprílkl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 8. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 22. apríl kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 29.apríl kl. 20 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is  (%1  8&;             Miðvikud. 28. mars kl. 20 — fimmtud. 29. mars kl. 20. Síðustu sýningar. ; 9$" : 3: %D ; 

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.