Morgunblaðið - 28.03.2001, Síða 58
Ársalir- fasteignamiðlun Ársalir- fasteignamiðlun
Ársalir- fasteignamiðlun Ársalir- fasteignamiðlun
Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali.
Í hjarta borgarinnar - Austurstræti 12
ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU
Til leigu 4 hæðir í
þessu virðulega
húsi, alls um 750
fm. Leigist saman
eða í smærri ein-
ingum.
Hentar t.d. vel
fyrir læknastofur
o.fl.
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 MIÐVIKUDAGUR 28. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Solveig Lára Guðmunds-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson á Ísafirði.
09.40 Þjóðarþel - Þjóðhættir. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Blindflug. Tónlistarþáttur Margrétar
Örnólfsdóttur. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Björn
Friðrik Brynjólfsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Sjö dagar sælir. Vikudagarnir frá ýms-
um hliðum. Fjórði þáttur: Miðvikudagur.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Konan sem gekk á
hurðir eftir Roddy Doyle. Sverrir Hólmarsson
þýddi. María Sigurðardóttir les. (7:20)
14.30 Miðdegistónar. Strengjakvartett í F-dúr
eftir Maurice Ravel. Talich kvartettinn leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Samræður um heimspeki Schopen-
hauers. Fyrri hluti. Bryn Magee ræðir við
Frederic Coppleston heimspekisagnfræð-
ing. Lesarar eru Hjálmar Hjálmarsson og
þýðandinn, Gunnar Ragnarsson. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Áður á sunnudag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans
Óskarssonar. (Aftur eftir miðnætti).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Jón Hall-
ur Stefánsson og Þórný Jóhannsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Byggðalínan. Landsútvarp svæð-
isstöðva. (Frá því í gær).
20.30 Blindflug. Tónlistarþáttur Margrétar
Örnólfsdóttur. (Frá því í morgun).
21.10 Handbragðið bar vitni um hagleik.
Minningar Snorra Gunnarssonar frá Egils-
stöðum í Fljótsdal. Umsjón: Arndís Þor-
valdsdóttir. (Frá því á mánudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir les. (38)
22.22 Úr gullkistunni: Gettu betur. Þáttur úr
safni spurninga- og skemmtiþátta sem vin-
sælir voru í upphafi sjöunda áratugar síð-
ustu aldar undir stjórn Svavars Gests.
23.22 Kvöldtónar. Þrjár noktúrnur eftir
Claude Debussy, í píanóumritun Maurice
Ravels. Stephen Coombs og Christopher
Scott leika á tvö píanó.
24.00 Fréttir.
00.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans
Óskarssonar. (Frá því fyrr í dag).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiðarljós
17.45 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími.
17.58 Táknmálsfréttir
18.05 Disney-stundin
(Disney Hour) (e)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Vesturálman (West
Wing) Bandarískur
myndaflokkur um forseta
Bandaríkjanna og nánasta
samstarfsfólk hans. Aðal-
hlutverk: Martin Sheen,
Rob Lowe og Allison
Janney. (6:22)
20.50 Bókabúðin (Black
Books) Bresk gaman-
þáttaröð um kostulegan
eiganda lítillar bókabúðar
og uppátæki hans. Aðal-
hlutverk: Dylan Moran,
Bill Bailey og Tamsin
Greig. (6:6)
21.20 Mósaík Fjallað er
um menningu og listir,
brugðið upp svipmyndum
af listafólki, sagt frá við-
burðum líðandi stundar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Fjarlæg framtíð
(Futurama) Bandarískur
teiknimyndaflokkur um
geimpítsusendil í fjarlægri
framtíð og ævintýri hans.
Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. (26:29)
22.40 Handboltakvöld
Fjallað er um leiki í fjög-
urra liða úrslitum kvenna.
Umsjón: Geir Magnússon.
Dagskrárgerð: Gunn-
laugur Þór Pálsson.
23.05 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið. Umsjón: Eva
María Jónsdóttir, Gísli
Marteinn Baldursson og
Kristján Kristjánsson.
23.25 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
23.40 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.25 Í fínu formi 4
09.40 Kings In Grass Cast-
els (1:2)
11.20 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.30 Segemyhr (27:34) (e)
13.00 Morð í loftinu - Col-
umbo (A Trace of Murder
- Columbo) Lögreglufor-
inginn Columbo er mættur
á skjáinn til þess að leysa
enn eitt sakamálið. 1997.
14.40 60 mínútur (e)
15.30 Dharma & Greg
(13:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.50 Sjónvarpskringlan
18.05 Nágrannar
18.30 Vinir (Friends 3)
(14:25)
19.00 19>20 - Ísland í dag
19.30 Fréttir
19.50 Víkingalottó
19.55 Fréttir
20.00 Chicago-sjúkrahúsið
(Chicago Hope 6) (2:24)
20.50 Í návist kvenna
(Margrét Hallgrímsdóttir)
Myndaflokkur um íslensk-
ar konur sem standa fram-
arlega í atvinnulífinu eða
sinna áhugaverðum við-
fangsefnum í starfi sínu.
Viðmælendurnir tengjast
sjávarútvegi, tískuheim-
inum, landbúnaði, stórfyr-
irtækjum, menningu og
vísindum.
21.25 Bette Bette lendir í
vandræðum þegar hún
rekur pródúsentinn á nýj-
ustu plötunni sinni sem er
enn í vinnslu. (6:22)
21.55 Feitir félagar (Fat
Friends) (6:6)
22.45 Morð í loftinu - Col-
umbo (A Trace of Murder
- Columbo) Lögreglufor-
inginn Columbo er mættur
á skjáinn til þess að leysa
enn eitt sakamálið. 1997.
00.15 Dagskrárlok
15.00 Topp 20 (e)
17.00 Jay Leno (e)
18.00 Brúðkaupsþátturinn
Já Þeir sem eru í brúð-
kaupshugleiðingum ættu
að fylgjast með. Við sýnum
aftur Brúðkaupsþáttinn
frá síðasta sumri. Umsjón
Elín M. Björnsdóttir. (e)
18.30 Innlit-Útlit (e)
19.30 Entertainment To-
night
20.00 Will & Grace
20.30 Yes Dear
21.00 Fólk - með Sigríði
Arnardóttur Þáttur um líf-
legt fólk og flest það sem
viðkemur manneskjunni.
22.00 Fréttir
22.20 Allt annað Umsjón
Dóra Takefusa og Finnur
Þór Vilhjálmsson.
22.25 Málið Umsjón Mörð-
ur Árnason.
22.30 Jay Leno
23.30 Two guys and a girl
(e)
24.00 Everybody Loves
Raymond (e)
00.30 Entertainment To-
night (e)
01.00 Jóga
01.30 Óstöðvandi Topp 20
í bland við dagskrárbrot.
17.15 David Letterman
18.00 Heimsfótbolti með
West Union
18.30 Heklusport Fjallað
er um helstu viðburði
heima og erlendis.
18.50 Sjónvarpskringlan
19.05 Hálendingurinn
(Highlander) (11:22)
19.50 Víkingalottó
20.00 HM í ralli Svipmynd-
ir frá fjórða HM ralli árs-
ins sem haldið var á Spáni
um síðustu helgi.
21.00 Apaspil (Dunston
Checks In) Allt fer á ann-
an endann á hótelinu þeg-
ar apinn Dunston kemur
þangað sem gestur. Hann
stingur eiganda sinn af og
vingast við 10 ára son hót-
elstjórans. Aðalhlutverk:
Jason Alexander, Faye
Dunaway, Eric Lloyd og
Rupert Everett. 1996.
22.30 David Letterman
23.15 Vettvangur Wolff’s
(Wolff’s Turf) (27:27)
00.05 Ástarvakinn 2 (The
Click) Erótísk kvikmynd.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.30 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.05 Twilight
08.00 For Richer or Poorer
10.00 It Came from the
Sky
12.00 Rainbow
14.00 For Richer or Poorer
16.00 It Came from the
Sky
18.00 Rainbow
20.00 Basil
22.00 End of Violence
24.00 Twilight (Draugar
fortíðar)
02.00 Out of Sight
04.00 Basil
ANIMAL PLANET
7.00 Extreme Contact 8.00 The New Adventures of
Black Beauty 8.30 Wishbone 9.00 Kratt’s Creat-
ures 9.30 Animal Planet Unleashed 11.30 You Lie
Like a Dog 12.00 Croc Files 13.00 Going Wild with
Jeff Corwin 13.30 Aquanauts 14.00 Wild Rescues
14.30 Animal Doctor 15.00 Harry’s Practice 15.30
Zoo Chronicles 16.00 Breed All About It 17.00 Ani-
mal Planet Unleashed 19.00 Vets on the Wildside
20.00 Animal X 20.30 Animal Legends 21.00 Post-
cards from the Wild 21.30 O’Shea’s Big Adventure
22.00 Future Shark 23.00 Emergency Vets 00.00
Extreme Contact 00.30 Aquanauts
BBC PRIME
7.00 Toucan Tecs 7.10 Playdays 7.30 Blue Peter
7.55 Aquila 8.30 Ready, Steady, Cook 9.00 Style
Challenge 9.30 Change That 9.50 Going for a Song
10.30 Top of the Pops Classic Cuts 11.00 The Anti-
ques Show 11.30 Science at War 12.30 Fresh Fo-
od 13.00 Ready, Steady, Cook 13.30 Style Chal-
lenge 14.00 Doctors 14.30 Classic EastEnders
15.00 Change That 15.30 Going for a Song 16.00
Toucan Tecs 16.10 Playdays 16.30 Blue Peter
17.00 Aquila 17.30 Top of the Pops Plus 18.00
Antiques Roadshow 18.30 Doctors 19.00 EastEnd-
ers 19.30 Holiday Swaps 20.00 Dinnerladies
20.30 Blackadder the Third 21.00 Broken Glass
22.30 Top of the Pops Plus 23.00 Quality Time
24.00 Maisie Raine 00.00 American Visions 2.00
White Heat 3.00 What Have the 60s Ever Done for
Us? 3.10 Background Brief - Our Biggest Smallest
Threat? 3.30 Elements of Healing 4.00 The Next
Big Thing 4.30 A Formidable Foe 5.00 Mexico Vivo
5.30 Zig Zag 5.50 Trouble Shooter 6.30 Ozmo
English Show 5
CARTOON NETWORK
6.00 Fly Tales 6.30 The Moomins 7.00 Flying Rhino
Junior High 7.30 Ned’s Newt 8.00 The Powerpuff
Girls 8.30 Angela Anaconda 9.00 Tom and Jerry
9.30 The Smurfs 10.00 The Moomins 10.30 A Pup
Named Scooby Doo 11.00 Blinky Bill 11.30 Fly Ta-
les 12.00 Magic Roundabout 12.30 Popeye 13.00
Droopy & Barney 13.30 Looney Tunes 14.00 Tom
and Jerry 14.30 The Flintstones 15.00 2 Stupid
Dogs 15.30 Mike, Lu & Og 16.00 Scooby Doo
16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 The Powerpuff
Girls 17.30 Tenchi Universe 18.00 Dragonball Z
18.30 Batman of the Future
DISCOVERY CHANNEL
9.00 Rex Hunt’s Fishing World 9.25 Discovery
Today 9.55 Wild Discovery 10.50 History Uncove-
red 11.45 Speeders in the Sky 12.10 Jurassica
12.40 The Power Zone - Engineering the Bomb
13.30 The Big G 14.25 If We Had No Moon 15.15
Mysteries of Magic 16.10 Garden Rescue 16.35
Cookabout - Route 66 17.05 Rex Hunt’s Fishing
World 17.30 Discovery Today 18.00 History Un-
covered - Byzantium 19.00 Wild Discovery 20.00
Great Battles 20.30 Discovery Today 21.00 Myster-
ies of the Unexplained 22.00 On the Inside 23.00
Hard Times 0.00 The Power Zone 1.00 The Power
Zone - From Remagen to the Elbe 2.00 History Un-
covered 3.00 Close
EUROSPORT
8.30 Áhættuíþróttir 9.30 Undanrásir10.30 Frjálsar
íþróttir 11.30 Free Ride: 12.30 Skíðabretti 13.00
Hjólreiðar 13.30 Knattspyrna 15.30 Tennis 16.45
Hjólreiðar 18.15 Fréttir 18.30 Kappakstur 19.30
Knattspyrna 20.30 Golf21.30 Tennis 23.00 Fréttir
23.15 Knattspyrna 01.15 Fréttir
HALLMARK
7.45 Lonesome Dove 11.00 Molly 11.30 Last of
the Great Survivors 13.15 Dream Breakers 14.50
The Magical Legend of the Leprechauns 16.25
Hostage Hotel 18.00 The Wishing Tree 20.00 Find-
ing Buck Mchenry 21.35 By Dawn’s Early Light
23.25 Scarlett 1.00 Finding Buck Mchenry 2.35 By
Dawn’s Early Light 4.30 The Magical Legend of the
Leprechauns 6.00 Last of the Great Survivors
MANCHESTER UNITED
18.00 Reds @ Five 19.00 Red Hot News 19.30 Talk
of the Devils 20.30 Masterfan 21.00 Red Hot
News 21.30 Supermatch - Premier Classic 23.00
Red Hot News 23.30 The Training Programme
NATIONAL GEOGRAPHIC
9.00 Flying Vets 9.30 Killer Crocs and Cobras
10.00 The Death Zone: if It Ever Happens to Me
11.00 Desert Lake Venture 12.00 Plant Hunters
13.00 Floods 14.00 Beyond the Silk Road 15.00
Flying Vets 15.30 Killer Crocs and Cobras 16.00
The Death Zone: if It Ever Happens to Me 17.00
Desert Lake Venture 18.00 Plant Hunters 19.00
Floods 20.00 Flying Vets 20.30 Dancing Shawls
and Basking Sharks 21.00 The Death Zone: Reach
the Unreachable 22.00 Science in the Courtroom
23.00 Bwiti: the Struggle Against Cannibal Witch
Doctors 0.00 Twister Tours 0.00 Hawaii Born of Fire
2.00 The Death Zone: Reach the Unreachable 3.00
TCM
20.00 The Letter 22.00 Mrs. Miniver 0.15 Yolanda
and the Thief 2.05 Cass Timberlane 4.15 The Let-
ter
Stöð 2 20.50 Rætt er við konur sem standa framarlega
í atvinnulífinu eða eru að sinna áhugaverðum viðfangs-
efnum í starfi sínu. Í kvöld kynnumst við Margréti Hall-
grímsdóttur, 36 ára nýskipuðum þjóðminjaverði.
06.00 Morgunsjónvarp
17.30 Jimmy Swaggart
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Frelsiskallið
20.00 Kvöldljós (e)
21.00 700 klúbburinn
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Þetta er þinn dagur
22.30 Líf í Orðinu
23.00 Máttarstund
24.00 Lofið Drottin
01.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
OMEGA
Þættir Svavars
Gests
Rás 1 22.22 Meðal vin-
sælasta efnis Útvarpsins í
upphafi sjöunda áratugar
síðustu aldar voru spurn-
inga- og skemmtiþættirnir
Gettu betur undir stjórn
Svavars Gests. Auk hljóm-
sveitar Svavars, söngvarans
Ragnars Bjarnasonar og
gesta í útvarpssal kom fjöldi
þjóðkunnra listamanna þar
fram. Aðstoðarmaður Svav-
ars var Jónas Jónasson.
Þess má til gamans geta að
Svavar Gests hóf feril sinn í
Útvarpinu með því að ann-
ast tuttugu og fimm djass-
þætti á árunum 1950–52
en hinir vinsælu skemmti-
þættir hans Nefndu lagið og
Gettu betur komu ekki fyrr
en 1960 og síðar.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
18.10 Zink
18.15 Kortér Fréttir,
Stefnumót og Sjónarhorn.
Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15, 20.45.
DR1
16.00 Fréttir, heimilda/fræsluþættir 20.00 DR-
Dokumentar - Pedagogisk roulette: Heimildamynd
um uppeldi 21.00 TV-avisen med Pengemagasinet
og Sport: Alhliða fréttaþáttur 22.00 Handbolti
23.35 Víkingalottó: Vikulegur úrdráttur í samnor-
ræna lottóinu 23.40 Verdens bedste land: Þáttur
um ímynd Danmerkur. Umsjón: Torben Steno (3:6)
00.10 Bestseller: Þáttur um allt það nýjasta í bók-
menntaheiminum. Umsjón: Isabella Miehe-Renard
DR2
16.00 Fréttir, heimilda/fræðsluþættir 20.45 Wives
and Daughters(kv): Bresk framhaldsmynd frá 1999
byggð á sögu Elizabeth Gaskell. Aðalhlutverk: Just-
ine Waddell, Francesca Annis & Michael Gambon.
Leikstjórn: Nicholas Renton (1:4) 22.00 Paparazzi:
Umræða um nútíma fjölmiðla (4:13) 22.30 Best-
seller: Þáttur um allt það nýjasta í bókmenntaheim-
inum. Umsjón: Isabella Miehe-Renard 23.00 Deadl-
ine: Fréttaþáttur um málefni líðandi stundar,
innlend sem erlend 23.30 Indefra: Fréttaþáttur
00.00 Viden om: Áhugaverður fræðslþáttur um allt
milli himins og jarðar
SVT1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
20.30 Mitt i naturen: Náttúrulífsþáttur. Umsjón:
Linda Olofsson 21.00 Prat i kvadrat: Spurningaþátt-
ur þar sem saman fléttast ótrúleg sannindi og trú-
legar lygar. Umsjón: Martin Örnroth 21.30 A Month
by the Lake(kv): Bresk/Bandarísk kvikmynd frá
1995. Myndin segir frá þremur manneskjum í Ítalíu
á 4. áratugnum og ástarþríhyrningi sem þær
mynda. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Edward
Fox, Uma Thurman, Alida Valli & Carlo Cartier. Leik-
stjórn: John Irvin 23.00 Nyheter från SVT24: Fréttir
23.10 Kulturnyheterna: Menningarfréttir 23.20 Fru
Marianne: Framhaldsmynd í fjórum hlutum byggð á
skáldsögu Victoriu Benedictsson. Aðalhlutverk: Ce-
cilia Frode, Per Morberg, Siw Erixon, Loa Falkman,
Gerhard Hoberstorfer, Eric Ericson, Björn Bengts-
son, Albin Holmberg. Leikstjórn: Carin Mannheimer
(1:4)
SVT2
14.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 20.00 Uppdrag
Granskning: Þáttur um vinnuslys. Umsjón: Kattis
Ahlström 21.00 Aktuellt: Alhliða fréttaþáttur 22.10
Kamera: Yrke slaktare: Fylgst með slátrurum að
störfum 23.05 Víkingalottó: Vikulegur dráttur í sam-
norræna lottóinu 23.15 Nova: Áhugaverður fræðslu-
þáttur um allt milli himins og jarðar. Kynnir: Lena
Liljeborg 23.45 P.S: Heimildamynd um ungt fólk
NRK1
06.58 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
20.50 Víkingalottó: Vikulegur dráttur í samnorræna
lottóinu 21.00 Siste nytt med TV-sporten: Alhliða
fréttaþáttur 22.00 Litt av en jobb!: Forfatter med
millionopplag: Heimildamynd um rithöfundinn Willy
Ustad sem hefur skrifað meira en 50 bækur á tíu
árum 22.30 U: Stuttmyndir um ungt fólk í Noregi
nútimans 23.00 Kveldsnytt med TV-sporten: Fréttir
og íþróttir 23.20 Wonderful you: Bresk þáttaröð um
Henry sem dreymir um að verða söngvari. Aðal-
hlutverk: Greg Wise, Richard Lumsden og Lucy Ak-
hurst
NRK2
18.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 20.55 Aca-
demy Awards 2001: Hápunktar óskarsverð-
launanna sem afhent voru 25. mars. Kynnir er grín-
istinn Steve Martin 22.25 Siste nytt: Fréttir 22.30
Murder Call: Ástralskur spennumyndaflokkur sem
segir frá lögrelumönnunum Steve & Tessu sem
leysa morðmál í Sidney Aðalhlutverk: Lucy Bell og
Peter Mochrie 23.15 Redaksjon 21: Fréttaþáttur í
umsjón Gro Holm
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN