Morgunblaðið - 03.04.2001, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 03.04.2001, Qupperneq 29
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2001 29 Bílaland B&L Tilboðsbílar www.bilaland.is bíla land notaðir bílar B&L Grjóthálsi 1 sími 5751230 Honda Civic Si Nýskr. 7.1996, 1400cc vél, 5 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 82 þ. Hyundai Accent GSi Nýskr. 7.1998, 1500cc vél, 3 dyra, 5 gíra, gulur, ekinn 36 þ. Toyota 4Runner SR5 Nýskr. 1.1987, 3000cc vél, 3 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn 170 þ. BMW 318i Touring Nýskr. 3.1997, 1800cc vél, 5 dyra, sjálfskiptur, blár, ekinn 56 þ. Verð 1.470 þ. Hyundai Sonata Nýskr. 3.1995, 2000cc vél, 4 dyra, sjálfskiptur, hvítur, ekinn 115 þ. Tilboðsverð 580 þ. Tilboðsverð 690 þ. Tilboðsverð 150 þ. Tilboðsverð 480 þ. Renault Megane RN Nýskr. 6.1998, 1400cc vél, 4 dyra, 5 gíra, v+ínrauður, ekinn 80 þ. Verð 830 þ. Verð 920 þ. Verð 650 þ. MMC L-300 4WD Nýskr. 2.1988, 2000cc, 5 dyra, 5 gíra, grár, ekinn 165 þ. Suzuki Vitara Nýskr. 5.1993, 1600cc vél, 5 dyra, 5 gíra, blár, ekinn 105 þ. Tilboð 550 þ. Verð 750 þ. Verð 290 þ. Tilboðsverð 170 þ. Verð 820 þ. Verð 270 þ. NÝ SENDING VORFATNAÐUR Hverfisgötu 78, sími 552 8980 ÞESS var minnzt í Danmörku í gær, að rétt 200 ár voru liðin frá Orrust- unni um Kaupmannahöfn, er Bretar sökktu stærstum hluta danska flot- ans á fjórum klukkustundum. Nelson lávarður var næstæðsti maður brezka flotans í orrustunni. „Það kann að virðast undarlegt, að slíks ósigurs skuli minnzt með há- tíðlegum hætti í Danmörku,“ sagði Søren Mentz, safnstjóri Þjóðminja- safnsins í Kaupmannahöfn í útvarps- fréttaviðtali. „En við erum að minn- ast þrenns. Nelsons, sem var mikil- menni, hugrekkis Dana, sem næst- um því unnu orrustuna, og þeirrar staðreyndar, að það skyldi hafa tek- ið brezka flotann heila fjóra tíma að sigra okkur,“ sagði hann. Dönsk og norsk herskip vörpuðu í gær akker- um á vettvangi orrustunnar og brezki tundurspillirinn HMS Cardiff sigldi hjá, til minningar um atburð- ina fyrir 200 árum. Um 2.000 manns féllu í orrustunni og Bretar tóku um 1.500 danska stríðsfanga. 200 ár frá árás- inni á Höfn Kaupmannahöfn. Reuters. ÞEMARÁÐSTEFNA á vegum Norðurlandaráðs hófst í Ósló í gær undir yfirskriftinni „Sjálf- bær þróun – ný stefna fyrir Norðurlönd“, en þar er tekin til umfjöllunar tillaga Norrænu ráðherranefndarinnar um áætlun um sjálfbæra þróun á Norðurlöndum. Áætlunin nær til áranna 2001 til 2020 og felur í sér skammtímaaðgerðir fram til 2004 og langtímaaðgerðir fram til 2020. Markmið ráðstefnunnar er að koma af stað umræðum milli stjórnmálamanna um áætl- unina og framkvæmd hennar. Þá var völdum gestum frá öðr- um löndum boðið að sækja ráð- stefnuna og láta í ljós skoðun sína á áætluninni í alþjóðlegu samhengi. Í febrúar árið 1998 hélt Norðurlandaráð ráðstefnu um umhverfismál og fól í kjölfarið ráðherranefndinni að vinna að stefnumótun um sjálfbæra þró- un á Norðurlöndum og grann- svæðum þeirra. Á þemaráð- stefnunni núna er meðal annars til umræðu tillagan, sem sú vinna skilaði. Áhersla á sex geira Í tillögunni kemur fram að norrænu ráðherrarnir hafi árið 1998 verið sammála um að starf í átt til sjálfbærrar þróunar væri eitt af mikilvægustu mál- efnum nýs árþúsunds. Sérstak- lega er fjallað um sex geira sem Norðurlöndin skuli leggja mesta áherslu á með tilliti til umhverfissjónarmiða og sjálf- bærrar þróunar. Það eru orku- mál, samgöngur, landbúnaður, iðnaður, sjávarútvegur og skógarhögg. Stefnumörkun fyrir hvern geira er tiltekin í til- lögunni og verður rædd frekar á ráðstefnunni. Að sögn talsmanna Norður- landaráðs er mikilvægt að ræða um sjálfbæra þróun í víðu sam- hengi, þar sem mengun eigi sér engin landamæri. Því hafi ráðið einbeitt sér að samstarfi við ná- grannalöndin, einkum Eystra- saltsríkin og Rússland, til að ýta undir úrbætur í umhverf- ismálum. Fulltrúar frá þessum svæðum sitja ráðstefnuna. Þrír íslenskir ráðherrar eru meðal þeirra sem halda erindi á ráðstefnunni, þau Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráð- herra, Siv Friðleifsdóttir um- hverfisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra. Þemaráð- stefna í Ósló Sjálfbær þróun á Norður- löndum Ósló. Morgunblaðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.