Morgunblaðið - 03.04.2001, Síða 81

Morgunblaðið - 03.04.2001, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2001 81 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.55 Ísl. tal. Vit nr. 194.Sýnd kl.6.Vit nr. 203.Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209. www.sambioin.is Sýnd kl. 8, og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 213 "Sprenghlægileg ævintýramynd" "Brjáluð Gamanmynd" "Sandra Bullock þarf að hafa sig alla við til að geta brugðið sér í gervi fegurðardrottningar og komast að því hver er að eyðileggja keppnina. Frábær grínmynd sem sló öll met í USA." r ll rf f i ll i til t r i r í r i f r r r tt i r t í r r il j i . r r rí l ll t í . Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 207. Sýnd kl. 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 166. www.sambioin.is Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Sigurvegari Óskarsverðlaunaafhendingarnar.. 4 Óskarsverðlaun af 5 tilnefningum. HK DV Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði ÓJ Stöð2 Kvikmyndir.is Sýnd kl.5, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. Allt sem þarf er einn moli.  Ó.F.E.Sýn. . .Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is / i ir.i ÓHT Rás 2 EMPIREI i i Empirei Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Yfir 27.000 áhorfendur.Missið ekki af þessari. Loksins... maður sem hlustar.  HAUSVERKUR.is  KVIKMYNDIR.is  KVIKMYNDIR.com Mel Gibson Helen Huntl i l What Women Want ÓSKARSVERÐLAUN4 FRANSKA SENDIRÁÐIÐ Á ÍSLANDI AFTUR Í STÓRAN SAL Harem Suare (Síðasta kvennabúrið) kl. 6. Ma Petite Enterprise (Litla fyrirtækið mitt) kl. 8 Exit (Út) kl.10. 3 1 . m a rs - 8 . a p ríl. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Sýnd kl. 6. Ísl tal Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. "Sprenghlægileg ævintýramynd" Frítt á næstu leigu Fermingargjafir Damask sængurverasett með ísaumuðum skammstöfunum eða nafni. Merkjum einnig í handklæði. Póstsendum. Upplýsingar í síma 557 1415. Merkjasaumur - Skemmuvegi 4 - Kópavogi HEIMILDARMYND Þorfinns Guðnasonar um „góðkunningja lög- reglunnar“, hann Lalla Johns, hefur sannar- lega slegið í gegn. Myndin var frumsýnd á fimmtudaginn við ríf- andi viðtökur gagnrýn- enda og annarra gesta og virðist það góða orð sem fer af myndinni hafa borist vel og hratt út. Myndin var sýnd einu sinni á dag um helgina og skemmst er frá því að segja að nær troðfullt var á sýning- unum þannig að þegar hér er komið sögu hafa um þúsund manns séð myndina, sem verður að teljast veru- lega góður árangur þegar heimild- armynd á í hlut en þær hafa hingað til átt æði erfitt uppdráttar í kvik- myndahúsum hérlendis. Að sögn aðstandenda myndarinn- ar hafa viðtökurnar farið fram úr björtustu vonum og reyndar verið svo góðar að Filmundur hefur afráð- ið að halda sýningum áfram um sinn. Það er því ennþá tækifæri til að skyggnast inn í áður lítt þekkta und- irheima Reykjavíkurborgar og kynnast nánar þeim kynlega kvisti sem Lalli Johns er. Kvikmyndastjarnan Lalli Johns Áfram, Lalli Johns! FIMM krakkar, þrjár stelpur og tveir strákar, sem kalla sig Hear- ’say eru hreinlega að gera allt vit- laust í Bretlandi. Þau skutust beint á topp smáskífulistans í þarsíðustu viku með fyrsta lagið sitt „Pure and Simple“ og hafa nú leikið sama leik- inn á breiðskífulistanum því jómfrúarplatan þeirra Popstars, sem kom út á mánudaginn fyrir viku, þaut beint á toppinn eftir að hafa selst í nær hálfri milljón ein- taka. Engin frumburður hefur selst svo mikið í sinni fyrstu fyrstu viku og það sem meira er, þá eru He- arsay nú yfirlýstir fyrstu popp- ararnir til að eiga fyrstu smáskífu og breiðskífu á toppnum samtímis. Þetta sannar að það virðist vera endalaust hægt að setja ný met. Þess má geta að annar höfundur lagsins ógnarvinsæla „Pure and Simple“ er Alison Clarkson, sem hér um árið átti nokkra smelli und- ir nafninu Betty Boo, sællrar minn- ingar. En nú er Hearsay aðalmálið og augljóslega nýtt æði í uppsiglingu. Nýjustu poppstjörnur Breta Þau hafa ærna ástæðu til að brosa, krakkarnir í Hear’say. Hear’say- æði! í Bretlandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.