Morgunblaðið - 05.04.2001, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.04.2001, Blaðsíða 12
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2001 13                   !   "        # $      %   %&     $'(")    *   +$   , %    -       .   # /!   " 0      # 1$   %    *   2!    *      $                  ,   3     4        ,  *.   %    3     +4        ,  *.     %     5  3    %6             .  7   $'(    8$       %   %                     SAMKEPPNISRÁÐ telur ljóst að fyrirtækin á grænmetismarkaðnum, sem ákvörðun þess tekur til, hafi brotið gegn einum þýðingarmestu ákvæðum samkeppnislaga sem banna samráð um verð, afslætti eða álagningu og að fyrirtæki skipti með sér markaði. Á meðfylgjandi skýringarmynd- um eru annars vegar sýnd eigna- og hagsmunatengsl fyrirtækja á grænmetismarkaðnum og hins veg- ar hið meinta ólöglega samráð og samkeppnishömlur sem fyrirtækin hafa komið sér saman um. Samkeppnisráð telur hafið yfir allan vafa „að á árinu 1995 hafi Sölufélag garðyrkjumanna (og tengd fyrirtæki), ásamt Ágæti og Mata, tekið upp víðtækt ólögmætt verðsamráð og markaðsskiptingu varðandi viðskipti með grænmeti, kartöflur og ávexti. Fyrirtækin hafi myndað með sér einokunarhring eða „kartel“ (e. cartel) með það að markmiði að eyða samkeppni og hækka verð á þessum vörum,“ eins og segir í ákvörðuninnisem birt var í fyrradag. Að mati samkeppnisráðs fólst eftirfarandi m.a. í brotum þessum: 1. Verðsamráð Sölufélags garð- yrkjumanna og Ágætis varðandi kartöflur og grænmeti. Fyrir- tækin náðu samkomulagi um að Sölufélagið „hefði stjórn á grænmetisverði og Ágæti yfir kartöfluverði“. 2. Markaðsskipting í viðskiptum með kartöflur og innflutt græn- meti og ávexti. Í samkomulagi þessu felst að Ágæti hefur skuldbundið sig til að keppa ekki við Sölufélag garðyrkju- manna í innflutningi og sölu á grænmeti gegn því að Sölufélag- ið keppi ekki við Ágæti í kart- öflusölu. 3. Sölufélag garðyrkjumanna og Ágæti hafa gert með sér sam- komulag um að Ágæti hætti við að hefja samkeppni við Sölu- félagið í innflutningi og þroskun á banönum. 4. Sölufélagið og Ágæti hafa komist að samkomulagi um að flytja út vörur sínar í því skyni að draga úr framboði innanlands og hækka þar með verð. 5. Sölufélagið og Mata hafa haft með sér verðsamráð varðandi innlent grænmeti, vínber, kiwi og appelsínur. Í því felst að Sölufélagið hafði áhrif á eða stjórnaði söluverði Mata á inn- lendu grænmeti og Mata hafði áhrif á eða stjórnaði söluverði Sölufélagsins á umræddum ávöxtum. 6. Sölufélagið og Mata hafa skipt með sér markaðnum. Í því felst að Mata hefur skuldbundið sig til þess kaupa „utanaðkomandi“ grænmeti frá Sölufélaginu gegn því að Sölufélagið keppi ekki við Mata í innflutningi og sölu á til- teknum ávöxtum. 7. Sölufélagið og Mata hafa sam- mælst um að hækka verð á ban- önum. 8. Sölufélagið og Mata hafa skipt með sér markaðnum varðandi bananaviðskipti. Í því felst að Mata flutti ekki inn tiltekna banana í samkeppni við Sölu- félagið heldur eftirlét Sölufélag- inu viðskiptin gegn greiðslu. 9. Mata og Ágæti hafa gripið til samstilltra aðgerða sem ætlað er að hafa áhrif á verð og skipt- ingu markaða. 10. Mata, Ágæti og Sölufélagið gripu til samstilltra aðgerða í því skyni að koma tilteknum grænmetisframleiðanda, Bern- hard Jóhannessyni í garðyrkju- stöðinni Sólbyrgi, út af mark- aðnum. Hafði þessi aðgerð það markmið að eyða samkeppni og hækka verð. 11. Sölufélag garðyrkjumanna og framleiðendur innan félagsins höfðu með sér beint verðsam- ráð sem staðið hefur a.m.k. frá gildistöku samkeppnislaga 1993. 12. SFG og félagsmenn þess höfðu samráð um framleiðslustýringu og ýmiss konar aðgerðir til að draga úr framboði, hækka verð á grænmeti frá aðildarfyrir- tækjunum og skipta markaðn- um milli framleiðenda eftir magni eða sölu. Á meðal þess- ara aðgerða eru „tilkynninga- skylda“ milli framleiðenda og trúnaðarmannakerfi, jafnframt bann sem lagt var við því að félagsmenn stækkuðu gróður- hús sín („glerstoppið“). Fram- leiðendur hafa hent framleiðsl- unni eða urðað hana frekar en að selja neytendum hana á lækkuðu verði. Aðildarfyrir- tækjum SFG hefur verið bann- að að selja vörur til annarra dreifingarfyrirtækja og endur- seljenda og verulegar hömlur eru lagðar á heimildir þeirra til að selja beint til neytenda. 13. Framleiðendur innan Ágætis og Ágæti sjálft höfðu víðtækt sam- ráð um verð sem staðið hefur a.mk. frá gildistöku samkeppn- islaga. 14. Eins og SFG-framleiðendurnir gerðu Ágæti og framleiðendur, sem lagt hafa inn hjá fyrirtæk- inu, ráðstafanir til að draga úr framboði, skipta markaði og hækka verð. M.a. urðuðu kart- öfluframleiðendur framleiðslu sína til að koma í veg fyrir að of mikið framboð myndi lækka verð. Framleiðendum Ágætis var bannað að selja afurðir sín- ar til keppinauta, endurseljenda eða beint til neytenda. Fram- leiðendur, sem selja fram hjá Ágæti, verða fyrir tekjutapi. Þá eru takmarkanir á því hvaða af- urðir framleiðendur megi fram- leiða og á magni þeirra. Samkeppnisráð um framleiðendur og dreifingarfyrirtæki á grænmetismarkaðnum Víðtækt ólögmætt verðsamráð, mark- aðsskipting og framleiðslustýring                       5  3    %6  9 "-%%  .)    +-9  "$ 9  7 &  5$'(6'9    %  ) %     %  9 9    "$'(    : 7"'  : %    # .   %, .  7             $  9 .    ;     9    )<      # = ;      9   *                   7      .    7'9     7  0   /   (  88-    3   0  %5 " '6  "  9 7      '   ) 7  %      "    %   7    & "  '     $'(  :  7          0   " ;  7   )< 7     $            " "( 0    *,   5  82-6    ") >   3,0  *   . $'(. " ?< %  3&   .   0  9    "$'(.    % 7      7  3   % 7 8-@% & "< * 888 > )    % 7   & 0   " $'(    :      7 ' .3   .$ 9   7 &    7   &   "       ) "" 7        !             & %& 7   >  7     #. "* &.  "*      .  7   $'( :  /7   "%<  $ 9   +- )  7   & &  "'%5  3   6   !" #$%  '  -@ <3 % '9  9  %      #    3   .)  "    '7     7 $'(0    3   &    '    %   % %A  9     7    '% %% '  -@    -@'9      . <  ;   ,   #         :  & 1-   0        " "  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.