Morgunblaðið - 05.04.2001, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 05.04.2001, Qupperneq 69
„HANN ER náttúrlega magnaður tónlistarmaður,“ svarar söngvarinn Ríkharður Flemming Jensen að- spurður hvað sé nægilega merkilegt við tónlistarmanninn James Taylor til þess að sjö manna hópur sjái sig tilneyddan til þess að halda þrenna tónleika á fjórum dögum honum til heiðurs. „Hann er búinn að vera semja og flytja magnaða tónlist síð- an um 1970. Þetta eru ofsalega fal- legar melódíur.“ „Þegar ég var að byrja hlusta á tónlist þá var hann að ná vinsæld- um,“ segir rafgítarleikarinn Ómar Hjálmarsson, fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Spilafífl. „Hann hefur alltaf fylgt manni og ég hef ætíð borið virðingu fyrir hans laga- smíðum. Ég held að það sé engin tónlistarmaður, ungur eða eldri, sem hefur eitthvað út á hann að setja. Hann er laus við tilgerð og þetta er hugsandi og skapandi tón- list.“ „Ég hef nú aldrei hlustað á James Taylor fyrr en nú, eftir að þeir fengu mig til liðs við sig fyrir þetta verkefni,“ segir hljómborðsleikarinn Björn Þórisson en hann og Rík- harður eru einnig meðlimir hljóm- sveitarinnar Uzz. „Þegar maður byrjar að hlusta þá virðir maður hann strax fyrir hversu vel samin lög hans eru.“ „Hún er lágstemmd þessi tónlist, en ofsalega vel gerð. Það er krefj- andi að spila þetta af því að maður má ekki gera of mikið, það er lyk- ilatriði. Einfaldleikinn er látinn njóta sín,“ útskýrir Örn betur. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í kvöld á hinum hógværa bar Ála- foss föt bezt í Mosfellsbæ. „Það verður svona generalprufa, það er eiginlega síðasta æfingin en samt tónleikar. Síðan spilum við á Gauknum á sunnudag og mánudag,“ útskýrir Ríkharður. Hann segir sveitina hafa 18 lög Taylors á tón- leikadagskránni sem tekur um 2 klukkustundir í flutningi. Eftir að allar formlegar upplýs- ingar um tónleika- röðina hafa verið dregnar upp á yf- irborðið berst talið að breyttum lifn- aðarháttum tón- listarmannsins, en hann lifir víst töluvert heilsu- samlegra lífi í dag en hann gerði. Sög- ur af veru hans á geðsjúkrahúsi, eit- urefnafíkn hans og undarleg kynni hans við Paul McCartney fá m.a. hljómgrunn. „Var það þegar hann var með Carol King?“ spyr Björn Ríkharð. „Nei, hann var aldrei með Carol King, en hann var giftur Carly Sim- on,“ útskýrir Ríkharður þá. „Nú, Carly Simon?“ segir Björn undrandi. „Hann flutti lag eftir Carol King, „You Got A Friend“ og fékk Grammy-verðlaunin fyrir, en þau voru aldrei saman,“ segir Örn og þar með eru Björn, blaðamaður og alþjóð upplýstari fyrir vikið. Einfaldleikinn látinn njóta sín Þrír þeirra sjö sem leika á tón- leikum til heiðurs James Tayl- ors (f.v.), Björn Þórisson, Rík- harður Flemming Jensen og Örn Hjálmarsson. Þrennir tónleikar til heiðurs James Taylor á fjórum dögum Morgunblaðið/Þorkell James Taylor MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2001 73 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.55 Ísl. tal. Vit nr. 194.Sýnd kl.6.Vit nr. 203. www.sambioin.is Sýnd kl. 8, og 10.15. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 213 Forsýning kl. 8. B.i.16 ára "Sprenghlægileg ævintýramynd" "Brjáluð Gamanmynd" "Sandra Bullock þarf að hafa sig alla við til að geta brugðið sér í gervi fegurðardrottningar og komast að því hver er að eyðileggja keppnina. Frábær grínmynd sem sló öll met í USA." Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 207. Sýnd kl. 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 166. www.sambioin.is Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Sigurvegari Óskarsverðlaunaafhendingarnar.. 4 Óskarsverðlaun af 5 tilnefningum. HK DV Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði ÓJ Stöð2 Kvikmyndir.is Sýnd kl.5, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. Sérfræðingar í silkimjúkri háreyðingu Kynningar: í dag, fim. 5/4 fös. 6/4 Allt sem þarf er einn moli.  Ó.F.E.Sýn. . .Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is / i ir.i ÓHT Rás 2 EMPIREI i i Empirei Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Yfir 27.000 áhorfendur.Missið ekki af þessari. Loksins... maður sem hlustar.  HAUSVERKUR.is  KVIKMYNDIR.is  KVIKMYNDIR.com Mel Gibson Helen Huntl i l What Women Want ÓSKARSVERÐLAUN4 FRANSKA SENDIRÁÐIÐ Á ÍSLANDI AFTUR Í STÓRAN SAL 3 1 . m a rs - 8 . a p ríl. Sýnd kl. 8 og 10.30. Ísl texti. Sýnd kl. 6. Ísl tal Sýnd kl. 5.30, og 10.30. "Sprenghlægileg ævintýramynd" Peau Neuf (Fátt Nýtt) sýnd kl. 10. Harem Suare (Síðasta kvennabúrið) sýnd kl. 8. Ma Petite Enterprise (Litla fyrirtækið mitt) sýnd kl. 6.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.