Morgunblaðið - 05.04.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.04.2001, Blaðsíða 37
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 79 73 75 77 5,795 Hrogn Ýmis 240 200 229 94 21,480 Keila 70 70 70 24 1,680 Langa 133 119 131 801 105,035 Lúða 760 600 712 43 30,600 Lýsa 20 20 20 7 140 Sandkoli 83 83 83 107 8,881 Skrápflúra 30 30 30 722 21,660 Skötuselur 320 320 320 8 2,560 Steinbítur 160 160 160 25 4,000 Ufsi 30 30 30 439 13,170 Ýsa 340 233 315 1,378 434,177 Þorskhrogn 556 460 526 1,110 583,968 Þorskur 230 174 204 1,184 241,784 Samtals 245 6,019 1,474,930 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Keila 48 48 48 29 1,392 Rauðmagi 72 69 70 191 13,317 Ýsa 70 70 70 7 490 Þorskhrogn 516 516 516 50 25,800 Þorskur 229 100 221 1,130 249,934 Samtals 207 1,407 290,933 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 300 300 300 20 6,000 Gullkarfi 50 50 50 11 550 Keila 73 73 73 33 2,409 Steinbítur 106 106 106 291 30,846 Ýsa 170 170 170 239 40,630 Þorskhrogn 500 500 500 1,084 542,000 Samtals 371 1,678 622,435 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2001 41 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 4.4.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Grálúða 160 160 160 143 22,880 Keila 80 80 80 20 1,600 Langa 122 122 122 342 41,724 Lúða 550 550 550 49 26,950 Þykkvalúra 30 30 30 13 390 Samtals 165 567 93,544 FAXAMARKAÐUR Grásleppa 45 20 27 890 24,050 Gullkarfi 95 95 95 240 22,800 Hrogn Ýmis 475 100 467 619 288,775 Langa 123 123 123 330 40,590 Lax 320 320 320 33 10,688 Rauðmagi 18 18 18 26 468 Skarkoli 165 165 165 1,394 230,010 Ufsi 76 76 76 3,322 252,472 Und.Ýsa 112 112 112 80 8,960 Und.Þorskur 113 111 112 9,210 1,033,530 Ýsa 200 70 155 15,795 2,440,890 Þorskhrogn 516 516 516 580 299,280 Þorskur 250 1 158 15,266 2,418,108 Samtals 148 47,785 7,070,621 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Lúða 515 515 515 9 4,635 Skötuselur 120 120 120 1 120 Steinbítur 118 88 111 1,621 180,298 Ýsa 185 170 176 17 2,995 Þorskur 180 140 180 1,270 228,000 Samtals 143 2,918 416,048 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskhrogn 400 400 400 20 8,000 Þorskur 140 140 140 174 24,360 Samtals 167 194 32,360 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 380 380 380 45 17,100 Grásleppa 40 40 40 740 29,600 Keila 56 56 56 3 168 Langa 133 99 113 31 3,512 Rauðmagi 18 18 18 8 144 Skarkoli 220 194 207 900 186,300 Steinbítur 140 102 106 3,200 338,200 Ufsi 50 30 49 6,656 323,180 Und.Þorskur 88 84 86 372 32,048 Ýsa 590 100 288 2,177 628,023 Þorskhrogn 515 400 511 703 359,515 Þorskur 257 97 178 46,700 8,301,097 Þykkvalúra 310 310 310 639 198,090 Samtals 168 62,174 10,416,977 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Blálanga 57 57 57 22 1,254 Hlýri 135 135 135 125 16,875 Keila 75 75 75 136 10,200 Langa 125 120 122 480 58,595 Lúða 600 360 534 226 120,650 Skötuselur 306 306 306 47 14,382 Samtals 214 1,036 221,956 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Þorskhrogn 400 400 400 15 6,000 Þorskur 199 160 181 463 83,791 Samtals 188 478 89,791 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 84 84 84 70 5,880 Keila 57 57 57 450 25,650 Langa 113 113 113 150 16,950 Lúða 535 535 535 4 2,140 Steinbítur 95 95 95 120 11,400 Ýsa 178 178 178 800 142,400 Þorskur 233 175 195 5,121 998,444 Samtals 179 6,715 1,202,864 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grásleppa 49 20 42 1,809 76,230 Gullkarfi 70 70 70 46 3,220 Keila 65 60 60 2,640 158,440 Langa 125 114 114 1,069 122,064 Rauðmagi 70 35 63 52 3,290 Skarkoli 160 160 160 28 4,480 Skötuselur 160 160 160 6 960 Steinbítur 96 80 93 398 37,136 Ufsi 75 30 44 1,708 75,490 Und.Ýsa 115 100 114 534 60,900 Und.Þorskur 115 115 115 97 11,155 Ýsa 400 150 332 3,099 1,029,655 Þorskhrogn 518 500 511 1,814 927,178 Þorskur 278 147 203 37,906 7,707,427 Samtals 200 51,206 10,217,625 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Bleikja 370 360 361 35 12,650 Samtals 361 35 12,650 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Þorskhrogn 495 495 495 578 286,110 Þorskur 160 157 157 1,751 275,171 Samtals 241 2,329 561,281 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Blálanga 80 80 80 301 24,080 Hlýri 115 115 115 1,106 127,190 Skata 155 155 155 483 74,865 Steinbítur 115 115 115 395 45,425 Ufsi 55 55 55 1,311 72,105 Þorskur 200 200 200 483 96,600 Samtals 108 4,079 440,265 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.137,40 -1,71 FTSE 100 ...................................................................... 5.535,70 1,33 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.597,66 0,80 CAC 40 í París .............................................................. 5.071,82 1,36 KFX Kaupmannahöfn 275,14 -1,74 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 803,23 1,58 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.069,46 -0,35 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.515,42 0,31 Nasdaq ......................................................................... 1.638,77 -2,05 S&P 500 ....................................................................... 1.103,25 -0,29 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.242,78 0,90 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 12.063,71 -4,14 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 5,50 -9,28 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 4.4. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 209.100 106,00 105,00 106,00 208.000 441.829 96,41 116,58 101,32 Ýsa 30.742 83,05 81,99 83,00 7.800 22.477 81,99 83,50 86,91 Ufsi 3.000 30,50 29,99 0 74.412 29,99 29,65 Karfi 508 40,00 37,92 40,00 5.000 469 37,92 40,00 39,98 Steinbítur 5.641 30,83 26,98 30,49 5.000 31.789 26,98 30,57 29,84 Grálúða 40.000 100,26 99,99 0 6.253 100,00 100,54 Skarkoli 9.411 100,03 95,00 10.000 0 95,00 98,85 Þykkvalúra 64,98 0 5.058 64,99 68,54 Langlúra 44,00 270 0 44,00 39,27 Skrápflúra 20,00 15.000 0 20,00 25,18 Síld 4,00 375.000 0 4,00 4,24 Úthafsrækja 27,49 0 72.365 29,96 26,19 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                   !                FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FRÉTTIR Fimm listamenn í Norræna húsinu Sýningu fimm listamanna frá Norðurbotni sem stendur yfir í Nor- ræna húsinu lýkur 13. maí. Rangt var farið með lokunardag í umfjöllun um sýninguna í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á því. LEIÐRÉTT ♦ ♦ ♦ NÚ ER nýlokið námskeiði í Stjórn- málaskóla Sjálfstæðisflokksins en gengist hefur verið fyrir námskeið- um á hans vegum nær óslitið síðan 1973, en Stjórnmálaskólinn var stofnaður árið 1938. Að þessu sinni tóku um 20 nemendur á öllum aldri þátt í skólanum. „Formaður Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddsson forsætisráðherra, setti skólann og síðan var boðið upp á 22 fyrirlestra á 12 kvöldum, einu kvöldi var að auki varið í sjónvarps- þjálfun og síðasta kvöldið var skól- anum slitið á Alþingi að undangeng- inni kynningu á starfsemi þess og húsakynnum. Starfsemi Stjórnmálaskólans er snar þáttur í flokksstarfinu í heild. Þar stíga menn oft sín fyrstu skref í flokksstarfinu, fá upplýsingar og gagnlega fræðslu sem nýtist þeim í stjórnmálastarfi og félagsstarfi og ýmsum vettvangi,“ segir í fréttatil- kynningu frá Stjórnmálaskólanum. Stjórnmála- skólinn út- skrifar nem- endur sína AÐALFUNDUR Félags eldri borg- ara í Hafnarfirði samþykkti eftirfar- andi ályktun: „Aðalfundur Félags eldri borgara í Hafnarfirði haldinn 15. mars 2001 lýsir yfir ánægju og þakklæti fund- armanna til bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar fyrir rausnarlega og fram- sýna afgreiðslu á húsnæðimálum fyrir félagsstarf eldri borgara í Hafnarfirði með því að gera leigu- samning á 600 fermetra jarðhæð í nýbyggingu Hlífar við Flatahraun 3 sem mun verða tilbúið til afhending- ar í febrúar 2002. Félag eldri borg- ara lýsir sig reiðubúið til að annast það félagsstarf sem þarna mun fara fram eins og gert hefur verið á Reykjavíkurvegi 50 og væntir jafn- góðrar samvinnu við bæjaryfirvöld og verið hefur. Félagið væntir þess að fá að vera með í ráðum um fyr- irkomulag innréttinga svo að það þjóni félagsstarfinu sem best.“ Þakka bæjar- stjórn Hafnar- fjarðar ♦ ♦ ♦ FLUGLEIÐIR í samvinnu við Ferðamálaráð Halifax stóðu fyrir getraun á dögunum þar sem fólki var bent á að fara inná heimasíðu þeirra www.tourismhalifax.com og skrá sig þar. Vinningshafinn vann, flug með Flugleiðum til Halifax fyrir 2, gist- ing í 4 nætur á Radisson Suite Hotel, miða í leikhús og sinfóníutónleika, hádegisverð á veitingstöðum, inn- eigin í búðir og margt fleira Vinn- ingshafinn er hér á myndinni til vinstri hann heitir Ólafur Helgason og til hægri er sölustjóri Flugleiða á Íslandi Birkir Hólm Guðnason. Vann ferð til Halifax ÞROSKAÞJÁLFAFÉLAG Íslands semur fyrir hönd 290 starfandi þroskaþjálfa og viðsemjendur félagsins eru þrír, Ríkið, Reykjavík- urborg og sveitarfélögin. Í fréttatilkynningu frá Þroska- þjálfafélagi Íslands segir m.a.: „Þroskaþjálfar fagna eftirfarandi ályktun sem samþykkt var á aðal- fundi Styrktarfélags vangefinna en hún er svohljóðandi: „Aðalfundur Styrktarfélags van- gefinna, haldinn 29. mars 2001, varar við þeirri hættu sem steðjar að fötl- uðum, verði ekki án tafar samið við þroskaþjálfa, en samningar þeirra hafa verið lausir síðan 31. október á síðasta ári. Vegna þessa óvissuástands sem nú ríkir um kjör þroskaþjálfa hafa nokkrir þeirra horfið til annarra starfa og Styrktarfélagið óttast að mun fleiri þroskaþjálfar leiti sér að framtíðarvinnu á öðrum vettvangi verði ekki samið fljótt og fullt tillit tekið til sanngjarnra launakrafna þeirra.““ Stuðningur við þroskaþjálfa ♦ ♦ ♦ MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu: „Verndartollar á grænmeti sliga neytendur. SVÞ – Samtök verslunar og þjón- ustu mótmæla úthlutun landbúnað- arráðherra á tollkvótum á papriku og öðru innfluttu grænmeti, sem hefur leitt til óraunhæfra hækkana á þessum vörum. Eftir að landbúnað- arráðherra setti reglugerð um verð- tolla og magntolla á innflutt græn- meti 15. mars síðastliðinn hefur verð á papriku hækkað upp úr öllu valdi. Þetta gerist þrátt fyrir að margar smásöluverslanir hafi lækkað álagn- ingu sína og borgi í sumum tilvikum með vörunni. Á þessum árstíma er innlend paprika ekki til sölu hjá framleiðendum, svo ekki er verið að vernda íslenska framleiðslu fyrr en kemur mun lengra fram á vorið. Hér virðist því um að ræða aukin gjöld að tilefnislausu sem kyndir undir verð- bólgu og eykur gjöld á neytendur. Á næstunni má gera ráð fyrir að verð á innfluttri papriku hækki enn frekar og versluninni verði þannig gert ómögulegt að flytja hana inn. Ástæðan er sú að auk verðtolla koma magntollar til framkvæmda seinni hluta þessa mánaðar. Hinn 23. apríl næstkomandi verður magn- tollur á hvert kíló af papriku 199 kr. og viku síðar segir reglugerðin að magntollurinn skuli vera 289 kr. á hvert kíló af grænni papriku. Auk magntollsins verður verðtollurinn að jafnaði um 19%. Þetta er gert vegna þess að í lok apríl má búast við að innkaupsverð á innfluttri papriku lækki. En til að tryggja að neytend- ur fái ekki notið lækkaðs verðs og kaupi örugglega innlenda fram- leiðslu hvað sem tautar er sett á föst krónutala í formi magntolls. SVÞ – Samtök verslunar og þjón- ustu mótmæla yfirlýsingum land- búnaðarráðherra um óeðlilega álagningu smásöluverslunarinnar. Það getur ekki verið hagur smásala eða heildsala að verðleggja vöru þannig að hún seljist ekki. Hins veg- ar virðast yfirvöld landbúnaðar leggja allt kapp á að halda uppi verndartollum fyrir íslenskan land- búnað og skeyta þá minna um hvort það bitni á heimilum landsins. Í SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu eru allar helstu matvöru- verslanir landsins. Samtökin telja með öllu óeðlilegt í byrjun 21. aldar að viðskiptahindranir séu enn við lýði og komi í veg fyrir að íslensk verslun geti þjónað neytendum með sama hætti og tíðkast í lýðfrjálsum löndum. Því er umræðunni um þetta úrelta kerfi fagnað og skorað á stjórnvöld að færa ákvæði um inn- flutning grænmetis til nútíðar- horfs.“ Yfirlýsing frá SVÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.