Morgunblaðið - 26.04.2001, Page 9

Morgunblaðið - 26.04.2001, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2001 9 á horni Laugavegs og Klapparstígs sími 552 2515 Sígild verslu n Frábærir stólar á góðu verði Óbreytt fiskverð - engin hækkun Glæný línuýsa Glæný lúða Glæný rauðspretta Glænýr þorskur HUMAR - LAX - SKÖTUSELUR FISKBÚÐIN VÖR Höfðabakka 1 sími 587 5070 FISKBÚÐIN HAFBERG Gnoðarvogi 44 sími 588 8686 F iskur er okkar fag Ljósakrónur Bókahillur Stólar Íkonar Úrval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Kvennærföt Kynningarverð 26. - 30. apríl Kringlunni — s. 568 1822                ÞRÍR menn um tvítugt hafa viður- kennt stórfelld innbrot í á annan tug bifreiða á bifreiðastæði Flugfélags Íslands við Reykjavíkurflugvöll í síð- ustu viku. Lögreglan handtók menn- ina á þriðjudag vegna rannsóknar á skemmdarverkum og innbrotum í bifreiðirnar en tjónið var metið vel á aðra milljón króna. Hluta þýfisins hefur verið komið til skila. Við inn- brotin voru mennirnir á höttunum eftir verðmætum til að fjármagna fíkniefnakaup. Þá hefur lögreglan upplýst inn- brot í Réttarholtsskóla, sem tilkynnt var um á þriðjudag. Í innbrotinu var farið inn í tvær skrifstofur skólans og í myndver, þar sem stolið var m.a. myndavélum, myndbands- og klippi- vélum auk hljómflutningstækja. Þýf- ið er komið í leitirnar. Viðurkenndu innbrot í bíla við Reykja- víkurflugvöll mbl.is VIÐSKIPTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.