Morgunblaðið - 26.04.2001, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 26.04.2001, Qupperneq 67
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2001 67 Kringlufjarki Útsala í 4 daga Herrar Verð áður Verð nú Khakíbuxur 6.590 3.900 Tvennar á 7.000 Peysur 8.990 4.990 Stuttermabolir 3.730 1.990 Skyrtur 3.490 Tvær á 6.000 Kringlunni - Sími 581 2300 Dömur Verð áður Verð nú Peysur (Cotton rayon) 4.590 3.290 Tvær á 6.000 Silkiblússur 7.990 4.990 Bolir (stutterma) 3.390 1.990 Bolir (kvarterma) 4.490 2.290 Silkináttföt 11.390 8.490 Bolir (ermalausir) 3.390 2.250 Tveir á 4.000 Kápur á tilboðsverði 4.990-5.690 SPENNANDI HELGARTILBOÐ NÝJAR VÖRUR VIKULEGA Laugavegi 97 — Kringlunni  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik- ur með Caprí-tríó sunnudagskvöld kl. 20:00 til 23:30. Hátíð harmonik- unnar laugardagskvöld. Tónleikar kl: 20:15. Frá kl. 22:30 verður síðan stiginn dans við söng og undirleik Léttsveitar Harmonikufélags Reykjavíkur ásamt Ragnheiði Hauksdóttur söngvara og fleiri hljómsveita. Allir velkomnir.  BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveit- in Írafár laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Rokksveit- in Bé Pé og þegiðu föstudagskvöld. Hljómsveitina skipa Björgvin Plod- er, trommur og söngur. Diddi, bassi. Einar, hammond. Tommi Tomm, gítar og söngur.  CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Þotuliðið leikur dúndrandi dansmúsík föstudagskvöld kl. 23:00 til 03:00.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveit- in Kalk föstudagskvöld. Hljómsveit- in Á móti sól laugardagskvöld.  GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23:00. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld. Gunnar leikur hug- ljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir.  GULLÖLDIN: Snillingarnir Svensen og Hallfunkel sjá um stanslaust fjör alla helgina.  H-BARINN AKRANESI: Diskó- tekið og plötusnúðurinn Skugga- Baldur föstudagskvöld. 500 kr inn frá miðnætti.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Land og synir spila á vígsludans- leik laugardagskvöld. Höllin er nýtt ráðstefnu- og veitingahús í Vest- mannaeyjum.  JÓI RISI, Breiðholti: Hljómsveit- in Blátt áfram spilar alla helgina.  KAFFI REYKJAVÍK: Hljóm- sveitin Furstarnir ásamt Geir Ólafs fimmtudagskvöld kl. 22:30. Tónleik- arnir hefjast kl. 22. 30. Sérstakur gestasöngvari er Jón Kr. Ólafsson frá Bíldudal. Hunang spilar laug- ardagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli á Holti spilar á barn- um þessa helgi föstudagskvöld. Ekki missa af Síldarvalsinum.  KRINGLUKRÁIN: Ítalska blues bandið Lillidy Blues Band verða með tónleika fimmtudagskvöld kl. 21:00. Aðgangur ókeypis. Hljóm- sveitin Léttir Sprettir leika fyrir dansi föstudagskvöld.  KRÚSIN, Ísafirði: Rúnar Þór og co spilar á heimaslóðum föstudags- kvöld.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um Línudans er með dansæfingu fimmtudagskvöld kl. 20:30 til 23:30. Elsa sér um tónlistina. Allir vel- komnir.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Penta skemmtir föstudagskvöld.  MATSTOFAN, Borgarnesi: Gleðigjafinn Ingimar spilar á harm- onikuna föstudagskvöld kl. 23:00 til 02:30.  MÓTEL VENUS, Borgarnesi: Þeir félagar Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson halda tón- leika fimmtudagskvöld. Flutt verða lög þeirra Simon og Garfunkel í bland við þá íslensku tónlist, sem þeir Eyfi og Stebbi hafa flutt í gegnum tíðina. Verð aðgöngumiða er 1. 200 kr.  NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22:00 til 03:00. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Reykjavíkurstofa – bar og koníaks- stofa. Opið frá kl. 18.  NELLYS CAFÉ: Dj Finger og Le chef sjá um seiðandi tóna föstu- dagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Stór- dansleikur með danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar föstudags- kvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Papar laugar- dagskvöld.  RAUÐA LJÓNIÐ: Gulli Reynis trúbador verður á staðnum föstu- dagskvöld.  RÁIN, Keflavík: Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi föstudagskvöld kl. 23:00. Hljómsveitin Hafrót laugardags- kvöld kl. 23:00 til 03:00.  SJALLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Buttercup spilar á stórdans- leik laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Hálft í hvoru spilar laugardags- kvöld.  SKUGGABARINN: Djúpa Laugin í höndum Völu Matt og Fjalars föstudagskvöld. Húsið opnar kl. 22:00. Hörku dansiball byrjar svo kl. 23:59. R&B og danstónlist laug- ardagskvöld kl. 23:00 til 04:30. Partý fyrir tónleikagesti Buena Vista Social Club mánudagskvöld kl. 22:30 til 04:00. Húsið opnar kl. 22:30. Alvöru kúbversk salsa- stemmning alla nóttina og Margeir sem verður í búrinu á Skugganum. Gyllti salurinn verður opinn til 04:00 og er aldrei að vita nema meðlimir Buena Vista mæti á svæð- ið.  SPOTLIGHT: Nú er aftur opið á Spotligh öll fimmtudagskvöld. Dj Cesar spilar föstudagskvöld. Dj Ív- ar Amor heldur uppi stemmningu allt kvöldið laugardagskvöld.  TJARNARBORG, Ólafsfirði: Greifarnir sjá um fjörið föstudags- kvöld. Dansleikurinn er í tengslum við alþjóðlegt snókermót sem hald- ið verður á Ólafsfirði um helgina.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Helga Möller og hljómsveitin Hot́n Sweet leika föstudags- og laugardags- kvöld.  VÍKIN, Höfn: Hljómsveitin Dans á Rósum frá Vestmanneyjum leikur laugardagskvöld.  ÝDALIR, Aðaldal: Sóldögg spilar á fyrsta sveitaballi sumarsins laugardagskvöld. 16 ára aldurstak- mark. Frá A til Ö Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Geirmundur verður í alkunnu stuði í Keflavík á föstudag. Speki Steve (The Tao of Steve) G a m a n m y n d  Leikstjórn Jennipher Goodman. Handrit Green Goodman, Duncan North. 87 mín., Bandaríkin 2000. Skífan. Öllum leyfð. „KARLAR og konur hafa alveg jafnmikinn áhuga á að stunda kynlíf. Málið er að konur eru tilbúnar að elskast 15 mínút- um síðar en við. Þannig að ef þú heldur í þér í 20 mínútur læturðu hana eltast við þig í 5 mínútur.“ Ein- hvern veginn á þennan veginn hljómar kjarninn í Speki Steve sem hinn ríflega þrítugi piparsveinn Dex og félagar hans hafa hrært saman upp úr kenningum Lao Tse, Heideggers og Groucho Marx og kenna við kvennabósa allra kvennabósa, Steve McQueen. Þrátt fyrir að vera einskært leti- blóð, óreglusöm og metnaðarlaus fitubolla tekst Dex með aðstoð spek- innar góðu og silkitungu að heilla kvenfólk upp úr skónum. En undir niðri er hann ósáttur við sjálfan sig og lífernið og það sér einungis Syd, konan sem Dex fellur fyrir, sú fyrsta sem ekki verður að auðveldri bráð. „Hvað er að sjá þig maður? Þú sem varst einu sinni eins og Elvis.“ – „Já en nú er ég feiti Elvis.“ Þetta er alveg stórskemmtilegur og frumlegur rómans. Samtölin fyndin og innihaldsrík, Logue frá- bær í hlutverki Dex, alveg subbulega heillandi og svo gott sem engin væmni til staðar. Aldeilis sjaldgæft það þegar bandarískt grín er annars vegar. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Með kven- fólkið í vasanum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.