Morgunblaðið - 26.04.2001, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 26.04.2001, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2001 71 MAGNAÐ BÍÓ Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.is Hugleikur. Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamamyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta auka- hlutverk kvenna. Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda han- drit. Sýnd. 5.30, 8 og 10.10.Sýnd. 5.45, 8 og 10.10. Sjáðu allt um stórmyndirnar á www.skífan.is  Ó.T.H. Rás2.  ÓJ Bylgjan Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans...  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10.15. B. i. 16 Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez Sumir menn fæðast hetjur Stórmyndin Enemy At The Gates, frá leikstjóra The Name Of The Rose JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS SÝND Í FRÁBÆRUM HLJÓMGÆÐUM FRÁ HJÓMSÝN, ÁRMÚLA 38 Frábær grínmynd um bankarán, svalar píur og aðra skemmtilega hluti Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez 2 fyrir 1 Sýnd kl. 5.45 og 10.20.Sýnd kl. 6 og 10.15.Forsýnd kl. 8. forsýning Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.10. Vit nr. 173. Forsýnd kl. 10.15. Vit nr. 229. Sýnd kl. 8. Vit boðsýning kl.8. vit nr 220. B.i.14. Suma r r min n ni i ng g ar r eru b es s t t gle e ym m da a r -Forsýning Vit býður þér á forsýningu vit nr. 220. BOUNCE FORSÝNING Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Vinsælasta Stúlkan Brjáluð gamanmynd Sýnd kl. 6. Vit nr. 207.Síðasta sýning Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 213. Sýnd kl. 10. Vit nr.173 Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit nr. 224 Sýnd kl. 8.Vit nr. 216. 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Herra afbrýðisemi (Mr. Jealousy) G a m a n m y n d  Leikstjórn og handrit: Noah Baum- bach. Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Annabella Sciorra. (97 mín) Há- skólabíó. Öllum leyfð. HERRA afbrýðisemi er hnyttin rómantísk gamanmynd úr óháða geir- anum í bandarískri kvikmyndagerð. Þar segir frá hópi ungs fólks, í stór- borginni New York, sem tilheyrir heimi gáfumennsku og sálfræðimeðferða. Aðalpersónan Lest- er (Eric Stoltz) er uppgjafarithöfund- ur sem sinnir kennslu í forföllum. Frá æsku hefur sá annars vel gefni ungi maður þjáðst af sjúklegri af- brýðisemi og verður sá veikleiki að talsverðu vandamáli þegar Lester kynnist hinni heillandi Ramónu (Annabella Sciorra). Beinist afbrýði- semin ekki síst að einum af fyrrum kærustum Ramónu, rithöfundinum Dashiell (Chris Eigeman). Þetta er hin ágætasta gamanmynd, byggð á snjöllu handriti, þar sem skemmtileg kómedía spinnst út frá því þegar Lester eltir Dashiell inn í hópmeð- ferðartíma hjá sálfræðingi. Persónur sögunnar eru bráðskemmtilegar og eru vel túlkaðar af leikurum sem allir eru fastagestir í óháðum New-York kvikmyndum af þessu tagi. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Vandræði hins afbrýðisama Í KVÖLD kl. 21 hefjast tónleikar í djass- klúbbnum Múlanum á efri hæð í Húsi mál- arans. Það er Kvintett- inn ÓJ & Möller sem ætlar að endurvekja stemmningu sjötta og sjöunda áratugarins með því að taka sérstaklega fyrir tónlist altósaxófón- leikarans Julian „Cann- onball“ Adderley. Í far- arbroddi fyrir kvintettinum eru ten- órsaxófónleikarinn lipri Ólafur Jónsson og píanó- leikarinn Carl Möller en þeir hafa hóað til sín í bandið þeim Birki Frey Matthíassyni tromp- etleikara, Birgi Braga- syni á kontrabassa og sænska trymblinum Erik Qvik. Snillingar og smellir Cannonball Adderly er einn af hetjum djasssög- unnar, en hann starf- rækti geysivinsæla hljómsveit ásamt bróður sínum kornettleik- aranum Nat Adderley, allt þar til hann lést, eða á árunum 1959 – 1975. Með þeim í hljómsveit- inni störfuðu ýmsir snill- ingar á borð við bassaleikarann Sam Jones, sem samdi mikið af tónlist þeirra; trommuleikararnir Louis Hayes og Roy McCourdy, píanó- og víbrafónleikarinn Vic- tor Feldman, bassaleikarinn Ron Carter, flautu- og saxófónleik- arinn Yusef Lateef og síðast en ekki síst píanóleikarinn Joe Zaw- inul. Hann samdi þeirra frægasta smell „Mercy, Mercy, Mercy“, og varð síðar annar af stofnendum hinnar þekktu hljómsveitar Weather Report. Þrátt fyrir almenna hylli hljóm- sveitarinnar er Cannonball ekki síst minnst fyrir þátttöku sína á plötu Miles Davis Kind of Blue. Frábærlega flinkur spilari Tónlistin sem ÓJ & Möller leika fyrir gesti sína í kvöld eru lög sam- in af Cannonball sjálfum eða meðlimum kvintetts- ins, en einnig munu læð- ast inn nokkrir stand- ardar einsog þeir útsettu þá. Ólafur segir þó eitt- hvað af útsetningunum vera eftir sig en þó í anda upphaflega kvint- ettsins. En af hverju vildu félagarnir taka fallbyssukúluna fyrir? „Við Carl Möller höf- um lengi vel talað um það að fara að spila aft- ur saman eins og við gerðum stuttu eftir að ég kom heim úr námi fyrir um sjö árum. Kvin- tett Cannonball Adder- ley er ein af uppáhalds- sveitum Carls, og ég hef sömuleiðis alltaf haft gaman af þeirra tónlist. Ég hlustaði mikið á hann þegar ég spilaði á altosaxófón, en minna svona í seinni tíð. Hann var alveg frábær spil- ari, mjög flinkur, hrað- ur og tæknilegur.“ Kvintettinn höfðaði alltaf sterkt til almenn- ings með lögum sínum. „Þeir fóru út í sálardjass og fönkdjass, og svo var karlinn mjög skemmti- legur á sviði og þeir bræður voru báðir mjög alþýðlegir náungar.“ Ólafur lofar að það verði ekki síður gaman hjá ÓJ & Möller í kvöld, sprell og gæðatónlist. Fallbyssukúlan fer á flug Morgunblaðið/Þorkell ÓJ blæs blíðlega í saxinn. ÓJ & Möller-kvintettinn á Múlanum Steypa (Cement) S p e n n u m y n d  Leikstjóri Adrian Pasdan. Handrit Justin Monjon. Aðalhlutverk Chris Penn, Jeffrey Wright. (105 mín.) Bandaríkin 1999. Bergvík. Bönnuð innan 16 ára. ÞAÐ ER kannski réttast að byrja á því að taka fram að þótt fyrirsögnin sé augljós og vissulega freistandi útúr- snúningur á titli þessarar kolsvörtu glæpamyndar þá segir hann alger- lega og vel hnit- miðað hvað mér finnst um hana. Söguþráðurinn lofaði góðu í fyrstu. Spillt lögga (Penn) hefur handsamað harðsvír- aðan undirheimamann og ætlar að myrða hann með því að drekkja honum hægt og bítandi í steypu. Á meðan steypjan harðnar segir út- úrdópaður félagi löggunnar (Wright) frá því hvernig aftökuna bar að. Tveggja sólarhringa at- burðarás þar sem inn í blandast rotnar löggur, unnusta með brók- arsótt, afbrýðisemi, svik og blóði drifin morð. Sannarlega efniviður í hörku krimma en þessi frumraun leikstjórans Pasdar er svo vitamátt- laus, ómarkviss og hæg að útkoman er í einu orði sagt hundleiðinleg. Tilfinningaþrunginn leikur þeirra Wright og Penn er því eini ljósi punkturinn. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Algjör steypa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.