Morgunblaðið - 10.06.2001, Page 42
FRÉTTIR
42 SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
BORGIR
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
F A S T E I G N A S A L A
LÆKJARFIT - GARÐABÆR
Vorum að fá í sölu mjög gott
einbýli á einn hæð, 3
svefnherbergi, tvær stofur,
rúmgott eldhús með borðkrók,
baðherbergi með kari og
sturtuklefa, góður garður.
Húsið er vel staðsett við lækinn
og íþróttamiðstöðina Ásgarð. Sérstæður 32 fm bílskúr, sem búið
er að innrétta sem íbúð. Ákveðin sala.
Vilhjálmur Bjarnason
sölumaður
Haraldur R. Bjarnason
sölumaður
Elvar Gunnarsson
sölumaður
Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir
skjalafrágangur
Nanna Dröfn Harðardóttir
ritari
Salómon Jónsson
löggiltur fasteignasali
Opið hús á eftirtöldum stöðum
sunnudaginn 18. febr. milli kl. 14 og 17
- heilshugar um þinn hag
Suðurlandsbraut 50 108 Reykjavík Sími 533 4300 Fax 568 4094
Eftirfarndi eignir eru til sýnis á
Sjómannadaginn milli kl. 16 og 18
Bólstaðarhlíð 30
í Reykjavík
68,2 fm 4ra herb. rishæð í
góðu fjórbýli. Verð 11,4 m.
Jason og Tinna taka á móti
ykkur.
Flókagata 66 í
Reykjavík
2 - 3ja herb. 75 fm íbúð ásamt
32,5 fm stúdíó íbúð með
sérinngangi á norðurhlið
hússins með tengimöguleika á
milli íbúða. Verð 12,6 m.
Arnar og Guðný taka á móti
ykkur.
Jörfagrund 42 á
Kjalarnesi
90 fm sérhæð í byggingu í
fjórbýli. Verð 11,9 m.
Sigurður tekur á móti ykkur.
Flétturimi 7
3ja herb. 83,5 fm endaíbúð
á 2. hæð. Skipti möguleg
á eign í Mosfellsbæ.
Finnbogi og Hildur taka á
móti ykkur.
Grænahlíð 20 í
Reykjavík
3ja herb. 90,5 fm íbúð á
jarðhæð með suðurgarði.
Verð 13,8 m. Hinrik tekur á
móti ykkur.
Viðarás 95 - Raðhús
Fallegt raðhús á einni hæð ásamt bílskúr sem er á milli húsanna, alls
145 fm. Húsið er fullbúið að utan sem innan, mjög bjart og vel skipu-
lagt. Góð lofthæð, 3 svefnherbergi, góð stofa. Gengið þaðan út í mjög
fallegan garð með stórum sólpalli, skjólgirðingum og góðum heitum
potti. Hiti í bílastæði. Frábær staðsetning, stutt í falleg útivistarsvæði.
Verð 18,4 millj. Uppl. gefur Ólafur í 893 9291.
Borgartúni 22,
105 Reykjavík.
Sími 5-900-800.
OPIN HÚS SUNNUD. 10. JÚNÍ 2001
MÍMISVEGUR 2
efsta hæð - stórkostlegt útsýni
Í þessu tignarlega húsi í Þingholt-
unum vorum við að fá í sölu sjarme-
randi og mikið endurnýjaða 82 fm
hæð í fjórbýli (ein íbúð á hæð) með
stórkostlegu útsýni af suðursvölum.
Tvær stórar samliggjandi stofur og
rúmgott hjónaherbergi með fataher-
bergi til hliðar. Íbúðin getur verið
laus í sept. nk. Búið er að endurnýja
m.a. rafmagn, glugga, baðherbergi
og eldhús sem heldur þó upprunalegu útliti. Eign í sérflokki á eftirsóttum
stað í Þingholtunum. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 13,8 millj.
Hákon tekur á móti ykkur í dag frá kl. 13-15.
NÚPABAKKI 19
Vorum að fá í sölu gott alls 216
fm milliraðhús með innb. 20 fm
bílskúr með góðu millilofti. Þrjú
svefnherbergi og þrjár stofur.
Nýl. eldhús. Garður í vestur og
verönd. Tvennar svalir. Skóli í
næsta nágrenni. Góð eign sem
vert er að skoða nánar. Verð
17,9 millj.
Jóhann og Erla taka á móti ykkur í dag milli kl. 15-17.
GIMLI GIMLI
FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
Lágmúla 7, sími 55 12345
Um 450 m²
verslunarhús-
næði að Barða-
stöðum 1-3 í
Grafarvogi.
Allar upplýsingar
hjá Stóreign í
síma 55 12345.
TIL LEIGU
GLJÚFRASEL
Vorum að fá í sölu vandað einb. á tveimur hæðum ásamt tvöf. bílskúr.
Góðar stofur með arni. Möguleiki á tveimur íbúðum. Stærð samtals 307
fm. Falleg lóð. Húsið er allt í mjög góðu ástandi. Góð staðsetning.
Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali.
Jón Kristinsson sölustjóri.
Svavar Jónsson sölumaður.
Sími 551 8000 - Fax 551 1160
Vitastíg 12 - 101 Reykjavík
Hálsasel
Glæsilegt tengi-
hús, 4 svefnher-
bergi, stofa, borð-
stofa og arin-
stofa. Lóð fullbúin
með sólverönd
og skjólveggjum
og stórar svalir.
Innbyggður bíl-
skúr.
11. – 17. júní
Allt áhugafólk er velkomið á fyr-
irlestra í boði Háskóla Íslands.
Ítarlegri upplýsingar um við-
burði er að finna á heimasíðu Há-
skólans á slóðinni: http://
www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html
Fimmtudaginn 14. júní verður í
fyrsta sinn veittur styrkur úr
Minningarsjóði Óskars Þórðarson-
ar barnalæknis. Bent Scheving
Thorsteinsson stofnaði sjóðinn á
síðasta ári í minningu fósturföður
síns, Óskars Þórðarsonar barna-
læknis. Styrkveitingin fer fram kl.
11:30 í Aðalbyggingu Háskóla Ís-
lands.
Fyrirlestur um leiðtogahæfni 15.
júní 2001
Föstudaginn 15. júní mun dr.
Raymond D. Findlay, verðandi
forseti alþjóðlegu samtakanna
IEEE (Institute of Electrical and
Electronics Engineers), halda fyr-
irlestur um leiðtogahæfni á vegum
IEEE á Íslandi og Verkfræðinga-
félags Íslands í húsakynnum Verk-
fræðideildar Háskóla Íslands,
VR-2, stofu 158 kl. 11. Fyrirlest-
urinn er öllum opinn. Í fyrirlestr-
inum verður fjallað um leiðtoga og
leiðtogahæfni. Farið verður yfir
hvað einkennir góða leiðtoga og
hvernig þróa megi leiðtogahæfi-
leika. Þá verður rætt um hvað
greinir að leiðtoga og almenna
stjórnendur.
90 ára afmæli Háskóla Íslands
Sunnudaginn 17. júní verður 90
ára afmæli Háskóla Íslands minnst
í þjóðhátíðardagskrá Reykjavíkur-
borgar á Austurvelli. Tveir stú-
dentar við H.Í. munu leggja blóm-
sveig að styttu Jóns Sigurðssonar,
ljóð Fjallkonunnar verður tileink-
að Háskóla Íslands og guðfræð-
ingur og prófessor við Háskólann
mun prédika við messuna í Dóm-
kirkjunni kl. 11:00.
Námskeið Endurmenntunar-
stofnunar HÍ
Vefsetur: www.endurmenntun.is
Námskeið í stjórnun lista og
menningarstofnana
Umsjón: Rósa Erlingsdóttir
verkefnisstjóri jafnréttisátaksins.
Kennarar: Dr. Lidia Varbanova,
frá Búdapest, Sue Kay, MA frá
City University í London, Ása
Richardsdóttir, Guðrún Bachman
og Mary Ann De Vlieg, fram-
kvæmdastjóri evrópska leikhús-
ráðsins (IETM).
Tími: 10. - 16. júní.
Vísindavefurinn Hvers vegna? –
Vegna þess!
Vísindavefurinn býður gestum
að spyrja um hvaðeina sem ætla
Dagbók
Háskóla
Íslands
Njálsgötu 86,
s. 552 0978
Vöggusængur,
vöggusett,
barnafatnaður
Hrein
sum
viðar-, rimla-,
strimla-, plíseruð-
og sólargluggatjöld.
Hlíðarhjalla 26, s. 897 3634.