Morgunblaðið - 10.06.2001, Page 60
60 SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Vit nr. 236.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.. Vit nr. 235. B.i. 12 ára
Sá snjalli er
bxunalaus!
Risaeðlurnar
Sýnd kl. 2. Ísl. tal.Vit nr. 169
Fyrsti sumarsmellur á
Íslandi.
Búið ykkur undir
tvöfaldan skammt af
spennu, gríni og hasar.
Myndin er hlaðin
frábærum og ótrúlegum
tæknibrellum. LEYFÐ
ÖLLUM ALDURSHÓPUM.
strik.isKVIKMYNDIR.is
1/2
Hugleikur
29 þúsund áhorfendur
Sýnd kl. 1.30, 4, 5.30, 8 og
10.30. . Vit nr. 234
Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit nr 238.
Undrahundurinn
SPOT slær í
gegn í frábærri
grínmynd í anda
Big Daddy
Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Vit nr. 240.
Nýi Stíllinn Keisarans
Sýnd kl. 2 og 3.45.
Vit nr. 213
Sweet november
Sýnd kl. 8. Vit nr. 233
POKEMON 3
Sýnd kl. 2, 4. Ísl tal. Vit nr. 231
Miss Congeniality
Sýnd kl. 4. Vit nr. 207
Exit wonds
Sýnd kl. 10.15. B.i. 16 ára.
Vit nr. 223
7 desember 1941, skyndiárás sem
breytti lífum þeirra að eilífu.
Frumsýnum stórmynd ársins
B E N A F F L E C K
Claroderm þvottapokinn hreinsar óhreinindi og
fitu, jafnvel úr fínustu svitaholum, gefur húðinni
hreint og ferskt útlit. Húðhreinsun án allra
kemiskra hreinsiefna.
Húðvandamál og bólur?
Claroderm
Apótek Lyfja
Lyf & heilsa
APÓTEK
APÓTEK
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Hagatorgi sími 530 1919
Sýnd kl. 10.30.
Hausverk.is
Mbl
Sýnd kl. 5.45.
Sýnd kl. 8
Sá snjalli er
buxnalaus!
Undrahund-
urinn SPOT
slær í gegn
í frábærri
grínmynd í
anda Big
Daddy
Loksins alvöru tryllir sem fær hárin til að
rísa. Með hinum magnaða Morgan Freeman
(Kiss the Girls, Seven). Hér er komið sjálf-
stætt framhald myndarinnar Kiss the Girls.
Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Hefur
verið líkt við Seven og Double Jeopardy. Aðrir
leikarar: Monica Potter (Con Air, Patch Ad-
ams) og Michael Wincott (Romeo Is Bleeding,
Alien: Resurrection).
Leikstjóri: Lee Tamahori (The Sopranos, Once
Were Warriors).
Svikavefur
Sýnd kl. 3, 5.30, og 8
Mán kl. 5.30 og 8.
og galdrakerlingin
Sýnd sunnudag kl. 2
og 4.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 8 og 10.30. B. i. 16.
Sýnd kl. 2, 4.30, 8 og 10.30. Mán kl. 4.30, 8 og 10.30. B. i. 12.
29 þúsund áhorfendur
strik.is
1/2
Hugleikur
KVIKMYNDIR.is
Sýnd kl. 8 og 10.30 B. i. 14
7 desember 1941, skyndiárás sem
breytti lífum þeirra að eilífu.
Frumsýnum stórmynd ársins
B E N A F F L E C K
kirikou
og galdrakerlingin
Húðslípun
og Lazer
Upplýsingar í s. 561 8677
Ör
Slit
Bólur
Tónlistarmaðurinn Ing-
ólfur Þór Árnason, eða
Ingó eins og hann er
kallaður, gefur á morg-
un út plötuna Escapism.
Tónlist hans er raftón-
list, melódísk og sveim-
andi en til mikillar
furðu verða raftónarnir
fjarri góðu gamni á út-
gáfutónleikum hans á
Gauki á Stöng í kvöld. Í
stað þeirra mun rokk-
hljómsveitin Fidel sjá
um lifandi undirleik.
„Þetta verður eins og
þetta hefði orðið ef mað-
ur hefði haft hljómsveit
við upptökurnar,“ út-
skýrir Ingó. „En samt
er þetta nokkuð óæft og
rauninni „djömmum“
við bara helstu stefin.
Ætli það hafi ekki farið
um þrír dagar í æfingar.
Þetta verður mjög for-
vitnilegt.“
Stjórnast af
stemmningu
Miðað við hversu
staðföst raftónlistin er
orðin á Íslandi í dag,
vekur það upp spurn-
ingar af hverju Ingó kýs
að fá með sér lifandi
hljómsveit í stað þess að
flytja tónlistina eins og
hún hljómar á plötunni.
„Mér finnst að þetta
eigi að stjórnast af
stemmningu. Ég gæti
ekkert verið að koma
fram einn, nema þá
kannski með eitthvert
hljóðfæri. Þá í allt ann-
arri mynd.“
Við áhlustun plötunn-
ar er erfitt að ímynda
sér hvernig lög Ingós
komi til með að hljóma í
höndunum á rokkhljóm-
sveit. Þetta hlýtur því
að teljast forvitnileg og
hugrökk ákvörðun.
Ónáttúruleg
hljóð
„Þegar við vorum að
vinna plötuna reyndum
við að finna hljóð sem
voru ónáttúruleg frekar
en að elta einhver
strengjahljóðfæri. Við
notum mjög mikið af
gömlum hljóðgervlum.
Ég fékk Finn Júlíusson
til þess að taka upp, við
unnum þetta með Q-
base og létum svo gítara
og söng mæta því. Þetta
er í rauninni allt tekið
upp í heimahljóðveri.
Þetta er búið að taka
tvö ár með hléum. Það
er engin sérstök ástæða
fyrir því, maður vildi
gera þetta rétt. Ég vildi
líka finna heild frá
fyrsta lagi að síðasta til
þess að stjórna stemmn-
ingunni.“
Escapism kemur í
búðir á mánudag en það
er vinalega plötubúðin
12 Tónar á Skólavörðu-
stíg sem dreifir.
Útgáfutónleikarnir
hefjast kl. 22. Fyrst
leikur Earth Vomit, sem
er eins manns hljóm-
sveit upptökumannsins
Finns Júlíussonar. Því-
næst leika Fidel sitt
eigið efni en svo stígur
Ingó á svið með sveit-
inni og flytur plötuna í
heild sinni.Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þór Árnason.
Ingó heldur útgáfutónleika á Gauk á Stöng í kvöld
Morgunblaðið/Jim Smart
Veruleikaflótti