Morgunblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2001 61
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238.
www.sambioin.is
Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit nr. 169Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára Vit nr 235.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr 236.
Undrahundurinn
SPOT slær í gegn í
frábærri grínmynd í
anda Big Daddy
Sá snjalli er
buxnalaus!
Frumsýnum stórmynd ársins
B E N A F F L E C K
7 desember 1941, skyndiárás sem
breytti lífum þeirra að eilífu.
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Strik.is
HL.MBL
Tvíhöfði
SG DV
Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220.
Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni
heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir
augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga.
Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar!
Frumsýnum stórmynd ársins
B E N A F F L E C K
7 desember 1941, skyndiárás sem
breytti lífum þeirra að eilífu.
Sýnd kl. 3, 6.30 og 10.
Mán kl. 6.30 og 10 Vit nr 235.B.i. 12 ára
Jane vantaði
herbergisfélaga
en það sem hún
fékk var meiri
maður en hana
hafði órað fyrir!
Frábær rómantísk gamanmynd
um hegðun karlmanna og það sem kemur þeim til.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8, 10.
Sýnd kl.2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8, 10.
Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt
og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim!
3 vikur á
toppnum í USA
Sannir spæjarar...bara aðeins minni
Frábær fjölskyldu og ævintýramynd
„Bond mynd
fyrir fjölskduna“
HK DV
STEGGJAPARTÝIÐ ER HAFIÐ!I I !
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Mán kl. 6, 8, 10.
kirikou
og galdrakerlingin
AI MBL
ÓHT Rás2
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Mán kl. 8, 10.
Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 6
Á DÖGUNUM fór fram alþjóðlega
hipp-hopp ráðstefnan fyrir friði, í
höfuðstöðvum Sameinuðu þjóð-
anna. Ýmsir leiðtogar og mál-
svarar hipp-hopp menningar
voru þar samankomnir t.a.m. þeir
Wise Intelligent, Chuck D, Kool
Herc og Grandmaster Flash. Það
var rapparinn og hipp-hoppspek-
ingurinn KRS-One sem sá um að
skipuleggja ráðstefnuna en mark-
mið hennar var að vinna á þeirri
almennu skoðun að rapp/hipp-
hopp snúist eingöngu um kynlíf,
eiturlyf og ofbeldi.
„Hipp-hopp er hægt að nota
sem leið til að miðla friði - annað
en það sem sést í sjónvarpi. Hipp
hopp er hægt að nota til að miðla
þekkingu - annað en þetta bull
sem þú heyrir í útvarpinu,“ sagði
KRS m.a. annars á ráðstefnunni.
„Við erum hér saman komin til
að árétta það fyrir heiminum að
hipp-hoppmenningin á ekki að
snúast um ofbeldi.“
Um 300 manns komu saman í
sal fulltrúaráðs Sameinuðu þjóð-
anna, og voru þarna fulltrúar úr
skemmtana-, fjölmiðla- og stjórn-
málaheiminum.
KRS sakaði markaðsöfl tónlist-
arheimsins um að blása upp of-
beldi, eiturlyf, kynlíf, kven- og
hommahatur og klína því upp á
hipp-hoppmenninguna sem ein-
kennist annars af rapp/hipp-
hopptónlist, veggjakroti, skrykk-
dansi, fatastíl og sérstöku tungu-
taki.
„Það sem er að seljast í þessu
landi, eins og annars staðar, er
ofbeldi, kynlíf og siðleysi. Við vilj-
um fá mannlegri boðskap fyrir
börnin okkar - hipp-hoppmenn-
ingin veitir lífsfyllingu,“ hélt KRS
áfram og bætti að lokum við.
„Okkar skilaboð eru að þú þarft
ekki að vera eins og Eminem. Ef
ekkert er að gert, mun brjálæðið
halda áfram.“
Aðstandendur hátíðarinnar
voru m.a. UNESCO og mennta-,
vísinda- og menningardeildir
Sameinuðu þjóðanna.
Þess má geta að demókratinn
Charles Schumer var á meðal
pólitíkusa sem fóru fram á að vik-
an sem ráðstefnan var haldin í
yrði gerð að opinberri „hipp-
hopp“ viku í Bandaríkjunum.
„Hipp-hopp-menning-
in veitir lífsfyllingu“
Chuck D.
Rappað fyrir friði
KRS-One.