Morgunblaðið - 19.06.2001, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.06.2001, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2001 A 43 Vilt þú kenna tölvufræði? Við Iðnskólann í Reykjavík er öflugt og metnað- arfullt nám á tölvufræðibraut. Nemendur sem útskrifast af brautinni eru eftirsóttir til ýmissa starfa tengdum tölvum, netkerfum o.fl. Vegna mikillar aðsóknar að brautinni vantar okkur tvo kennara til viðbótar við þá mörgu tölvunarfræðinga, tæknifræðinga og verkfræð- inga sem þar starfa nú, til að kenna t.d. á Unix, Orcle gagnagrunn og netkerfi. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, góðan félags- skap, mikla vinnu, sveigjanlegan vinnutíma og ágætar tekjur. Umsóknarfrestur er til 7. júlí. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í símum 552 6240/895 5877 eða bg@ir.is . Skólameistari. ATVINNA ÓSKAST Viðskiptafræðingur með meistarapróf í fjármálum með áherslu á áhættustýringu óskar eftir framtíðarstarfi hér heima eða erlendis. Áhugasamir hafi samband í síma 899 2820 eða sendi tölvupóst á vigursigur@yhaoo.co.uk . Bakari Bakari óskast strax til starfa í Bakarann, Ísafirði. Upplýsingar gefur Sævar í símum 456 4770 og 896 2846. Starfsfólk óskast Lampinn ehf. óskar eftir starfsfólki til starfa við aðhlynningu og ræstingu í sumar. Um er að ræða vaktavinnu og sumarafleysingu. Upplýsingar um launakjör og vinnutíma veittar í síma 560 1654. „Au pair" til Danmerkur Ung hjón í Árósum óska eftir „au pair“ frá ágúst. Upplýsingar í síma 00 45 86755575. Vilt þú kenna rafeindavirkjun? Frá Iðnskólanum í Reykjavík útskrifast á hverju ári stór hópur rafeindavirkja. Vegna mikillar aðsóknar að brautinni vantar okkur kennara til viðbótar við öflugan kennara- hóp sem þar er. Við leitum að rafeindavirkja með framhalds- menntun í tæknifræði eða verkfræði. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, góðan félags- skap, mikla vinnu, sveigjanlegan vinnutíma og ágætar tekjur. Þetta er gott tækifæri til að skipta um starfs- vettvang. Umsóknarfrestur er til 7. júlí. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í símum 552 6240 eða 895 5877 eða bg@ir.is . Skólameistari. Leikskólakennari Leikskólakennara vantar í stöðu deildarstjóra á leikskólann Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri frá 1. ágúst. Upplýsingar gefur Þórunn Júlíusdóttir, leikskóla- stjóri, í síma 487 4810. Kennarar Steinsstaðaskóli í Skagafirði gæti haft vinnu handa þér! Ef þú hefur hug á að starfa í Skagafirði er ekki úr vegi að hafa samband og athuga hvað er í boði. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 453 8033 og 854 0947. Skólastjóri. Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða starfsfólk í morgunverðar- sal hótelsins. Upplýsingar í síma 552 5700. Kennari Við Hafralækjarskóla í Aðaldal vantar kennara í fullt starf til að sinna nemendum frá meðferðarheimilunum Árbót og Bergi. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2001. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 464 3581 í skóla og 464 3584 heima. Lyfjatæknir Lyfjatækni vantar sem fyrst til afleysinga í sumar. Upplýsingar virka daga í síma 530 6100 frá kl. 9.00—12.00. Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili. Málmiðnaðarmenn Framtíðarstörf Skaginn hf. og IceTech á Íslandi hf. óska eftir málmiðnaðarmönnum og aðstoðarmönnum til starfa á verkstæði fyrirtækjanna að Lynghálsi 1, Garðabæ. Fyrirtækin framleiða vörur fyrir mat- vælaiðnað. Leitað er að mönnum vönum smíði úr ryðfríu stáli. Mikil vinna er framundan. Nánari upplýsingar veitir Þröstur Guðnason verkstjóri, í símum 565 9400 og 898 4950. Kennari - sérkennari Stökktu áður en skútan sekkur Komdu þér fyrir í starfi hjá Tálknafjarðarhreppi Okkur vantar grunnskólakennara og sérkenn- ara. Á Tálknafirði er allt til alls svo þér líði vel, s.s. leikskóli, grunnskóli 1.—10. bekkur, tónlist- arskóli, íþróttahús, líkamsrækt, öflugt ung- mennafélag (fólk á öllum aldri), ótrúleg sund- laugaraðstaða o.m.fl. Önnur laus störf eru t.a.m. forstöðumaður íþróttamiðstöðvar. Lág húsaleiga, flutningsstyrkur og fleira spenn- andi sem fram kemur á heimasíðu Tálknafjarð- arhrepps www.talknafjordur.is undir grunn- skóli. Hafðu samband í símum 456 2539 og 896 7330. Sveitarstjóri. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILBOÐ / ÚTBOÐ Hveragerðisbær Útboð Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hveragerð- isbæjar 1993-2013, tillaga að deiliskipulagi á Fagrahvammstúni og tillaga að deiliskipulagi við Réttarheiði. Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hvera- gerðisbæjar 1993-2013, samkvæmt 18. gr. skip- ulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin tekur til norðurjaðars Fagrahvammstúns, sem í núverandi skipulagi er merkt sem Ú9. Svæðið sem tillagan nær til afmarkast af tjaldsvæði við Reykjamörk í vestri, garðyrkjustöðinni Fagrahvammi í norðri, lóð NLFÍ í austri og íbúð- arbyggð við Heiðmörk í suðri. Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi á Fagrahvamms- túni samkvæmt 25. gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997. Svæðið sem tillagan nær til afmarkast af tjald- svæði við Reykjamörk í vestri, Garðyrkjustöð- inni Fagrahvammi í norðri, lóð NLFÍ í austri og íbúðarbyggð við Heiðmörk í suðri. Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi við Réttarheiði samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Svæðið sem tillagan nær til afmarkast af Finn- mörk og lóð varmaskiptastöðvar í vestri, af byggð við Borgarheiði í norðri, af lóð Hótels Arkar í vestri og af opnu svæði norðan Réttar- heiðar í suðri. Ofangreindar tillögur verða til sýnis á bæjar- skrifstofunum að Hverahlíð 24, frá og með fimmtudeginum 21. júní nk. til föstudagsins 20. júlí 2001. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar, eigi síðar en föstudaginn 3. ágúst 2001. Skila skal inn athugasemdum á bæjarskrifstof- ur Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest telst samþykkur þeim. Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.