Morgunblaðið - 19.06.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.06.2001, Blaðsíða 53
FÓLK Í FRÉTTUM 54 ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ROBERT De Niro er með afbrigð- um duglegur og afkastamikill leikari. Á glæstum ferli, sem spannar hálfan fjórða áratug, hefur hann leikið í yfir sjötíu kvikmyndum og síðustu árin hefur hann nær undantekningar- laust komið fram í þremur, jafnvel fjórum á ári. Þessi annars mikli leik- ari hefur löngum legið undir ámæli fyrir að vera helst til of einhæfur, bæði í hlutverkavali og fasi. Undan- farið hefur hann þó augljóslega lagt sig sérstaklega fram við að víkka út sjóndeildarhringinn og val á hlut- verkum. Í þeirri viðleitni hefur kom- ið á daginn að maðurinn er ekki ein- asta í sérflokki þegar hann glímir við alvarlegu hlutverkin heldur er hann einnig verulega lunkinn gamanleik- ari. Það sannaði hann svo um munaði í einum allra óvæntasta smelli síð- asta árs Meet The Parents þar sem hann fer á kostum sem úrillur tengdafaðir Bens Stillers. Það var því alltaf ljóst að myndin ætti eftir að svínvirka á myndbandi enda hefur það sýnt sig að fátt virðist ganga bet- ur á myndbandaleigum en vel heppnaðar grínmyndir. Tvær aðrar myndir, sem birtust á leigum landsins í síðustu viku, ná inn á listann – en naumlega þó. Það eru unglingahrollvekjan Urban Legend: The Final Cut og hin margrómaða Girlfight um unga stúlku sem reynir að koma sér áfram í hörðum karla- heimi hnefaleikanna. Robert De Niro í gríngírnum Á taugum yfir tengdó Robert De Niro í gríninu.                                                              !"!#$ %  &'()* #%) !"!#$ !"!#$  + ! %  %  %  !"!#$ !"!#$  + !  + ! %  !"!#$ ,)- "( &'()* #%) !"!#$ %   + ! , !  . , !  , !  , !  , !  , !  . . , !  . . / ! , !  , !  / ! , !  . . , !                  !"" #$ % ! &  ' '(  %  % )' *$   + ,  !      - -+% ). %- !  ) /+0 1 * / !2, hasarmynd með konu í aðalhlut- verki, þriðja arðbærasta júnífrum- sýning sögunnar og sú fjórða á árinu það sem af er sem gerir að verkum að eftir þrjá daga var búið að endurheimta næstum helming hins himinháa framleiðslukostnaðar ENN OG aftur gerist það að gagn- rýnendur rakka niður nýjustu sum- arstórmyndina án þess að það komi í veg fyrir að hún slái í gegn. Síðast var það Perluhöfn sem var bombuð niður án teljanlegs tjóns og nú er það fyrsta bíómyndin um tölvu- skutluna Löru Croft og ótrúleg has- arævintýri hennar. Myndin heitir í höfuð tölvuleikjanna vinsælu Tomb Raider og hefur verið beðið með talsverðri eftirvæntingu en ástæðan fyrir því að áhorfendur hafa ekki af- skrifað myndina í ljósi fyrri tilrauna til að gera bíó úr tölvuleikjum (nær allar hafa mislukkast herfilega) er talin nærvera Angelinu Jolie. Það voru flestir sammála um að val hennar í hlutverkið hafi verið hið eina rétta og segja margir að hún „sé“ hreinlega Croft. Þar að auki er hún eina glætan í svartamyrkri því sem sumir gagnrýnendur telja myndina í. Enn og aftur skelltu því almennir bíógestir skollaeyrum við varnar- orðum misviturra bíórýna og flykkt- ust unnvörpum um helgina til að sjá Croft í ham. Niðurstaðan er því arðbærasta frumsýning sögunnar á sem nam tæplega 100 milljónum dollara (10,4 milljarðar króna). Nýja Disney-teiknimyndin Atl- antis: The Lost Empire olli hins- vegar vonbrigðum og komst ekki með tærnar þar sem Croft hafði hælana í aðsókn.                                                 !     " ###$  %                                            &'() )+(& ,)(- ,)() -(. /(. .(0 .() )(' )(&   Vinsælustu bíómyndirnar vestra Lara Croft slær í gegn Reuters Angelina Jolie: Hin eina sanna Lara er búin að gera samning um tvær myndir til viðbótar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.