Morgunblaðið - 19.06.2001, Síða 48

Morgunblaðið - 19.06.2001, Síða 48
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2001 49 Opið frá kl. 10.00 til 18.00 Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. ÚTSALA – ÚTSALA 40-80% afsláttur Hefst í dag Dæmi um verð Áður Nú Dömupeysa 5.200 2.900 Jakkapeysa 3.900 2.300 Yrjótt peysa 4.200 1.900 Rennd peysa 4.100 2.500 Gallajakki 4.400 1.900 „Slinky“- sett 5.900 2.900 Sumarkjóll 3.700 2.200 Sítt pils 3.200 1.900 Dömubuxur 3.600 2.200 og margt margt fleira. Einnig fatnaður í stærðum 44-52. INNKÖLLUN VEGNA RAFRÆNNAR SKRÁNINGAR HLUTA- BRÉFA Í SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA HF. Mánudaginn 3. september 2001 verða hlutabréf í Sölumiðstöð hraðfrysti-húsanna hf. tekin til raf- rænnar skráningar hjá Verðbréfaskráningu Íslands hf. í samræmi við ákvörðun stjórnar Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna hf. þar að lútandi. Þar af leiðandi verða engin viðskipti með hlutabréf félagsins þann dag. Frá þeim tíma ógildast hin áþreifanlegu hlutabréf í fyrirtækinu í samræmi við ákvæði laga og reglugerðar um raf- ræna eignarskráningu verðbréfa. Hér með er skorað á alla eigendur ofangreindra hlutabréfa, sem telja nokkurn vafa leika á að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf., að staðreyna skrán- inguna með fyrirspurn til hlutaskrár Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf., Aðalstræti 6, 101 Rvík eða í s. 560 7800. Komi í ljós við slíka könnun að eigendaskipti hafi ekki verið skráð, ber eigendum að færa sönn- ur á þau gagnvart félaginu fyrir nefndan dag. Enn fremur er skorað á alla þá, sem eiga takmörkuð réttindi til ofangreindra hlutabréfa, s.s. veð- réttindi, að koma þeim á framfæri við fullgilda reikningsstofnun, þ.e. banka, verðbréfafyritæki eða spari- sjóð, sem gert hefur aðildarsamning við Verðbréfaskráningu Íslands hf., fyrir skráningardag. Athygli hluthafa er vakin á að hin áþreifanlegu hlutabréf félagsins verða ógild sjálfkrafa og því er ekki þörf á að skila þeim til félagsins. Jafnframt er vakin athygli á að ferli rafrænnar skráningar hefur engin áhrif á möguleika hluthafa til að eiga viðskipti með hluti sína í félaginu að undanskildum sjálfum skráningardeginum. Að lokinni rafrænni skráningu þurfa hluthafar að fela reikningsstofnun umsjón með eignarhlut sínum í félaginu til að geta framselt hluti sína, svo sem vegna sölu eða skipta. Reikningsstofnun, þ.e. banki, sparisjóð- ur eða verðbréfafyrirtæki, mun í þessu skyni stofna VS-reikning í nafni viðkomandi hluthafa. Hluthöfum félags- ins verður kynnt þetta bréfleiðis. Stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. Nánar tilgreint verða öll hlutabréf í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hf. tekin til rafrænnar skráningar, en þau eru öll í einum flokki og gefin út á nafn hluthafa. Útgáfudags er getið á hverju bréfi. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA HF síður fyrir greiðsluviðtakendur. Kortanotkun í sjoppum og söluturn- um er í raun fáránleg, því þar fer saman lítil meðalálagning, sölur fyr- ir lágar fjárhæðir í senn og taxtar skv.efstu mörkum gjaldskrár banka- kerfisins. Sjálfsagt mál er að taka við vörum til baka ef ekki getur orðið af við- skiptum. Málið vandast hinsvegar í tilfelli ökumannsins á bifreiðinni MD-898 sem búinn var að panta hamborgara sem verið var að steikja fyrir hann sérstaklega. Sem svar við spurningu minni um hvað hann hefði til málanna að leggja eða hvernig hann vildi leysa vandamálið með uppgjör, þá þeytti hannn vörunum sem hann hafði fengið afhentar inn um lúguna og ók í burtu frá hálf- steiktum hamborgaranum. Ég náði ekki einu sinni að segja við hann: Verði þér að góðu. Velkist einhver í vafa um kúgunina sem verið er að beita greiðsluviðtakendur? Þótt þessi maður sé í sömu spor- um og refurinn sem ekki náði til vín- berjanna nægir mér ekki að heyra hann segja: „Þau eru súr“, ég ætlast til meiri kurteisi og meiri tillitssemi. Ég ætlast til að bankakerfinu verði gert skylt að veita korthöfum lág- marks leiðsögn í meðferð þeirra. SIGURÐUR LÁRUSSON, kaupmaður. ið þátt í Miðnætursveitakeppni eftir að tvímenningnum lýkur. Umsjónar- maður Sumarbridge í umboði BSÍ er Sveinn Rúnar Eiríksson. Spilað er í Skeifunni 11, 3. hæð (fyrir ofan Þvottahúsið Fönn). Allir spilarar eru velkomnir og hjálpar keppnisstjóri til við myndun para ef menn mæta stakir. Sumarleikur Úlfars og Sumar- bridge 2001 Úlfar Eysteinsson og Sumar- bridge byrja með sumarleik mánu- daginn 18. júní. Bronsstigahæsti spilarinn frá 18. til 30. júní hlýtur glæsilegt gjafabréf á veitingastaðinn Þrjá Frakka í boði Úlfars Eysteins- sonar. MÁNUDAGINN 11. júní var spil- aður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 18 para. Spiluð voru 27 spil og meðalskor var 216. Efstu pör í hvora átt voru: NS Kristinn Þóriss. – Páll Þórss. 246 Hermann Láruss. – Erlendur Jónss. 245 Guðm. Baldurss. – Hallgrímur. Hallgr. 242 AV Guðlaugur Sveinss. – Guðlaugur Nielsen 239 Jón Stefánss. – Magnús Sverriss. 238 Björgv. Kristinss. – Sverrir Kristinss. 227 Þriðjudaginn 12. júní spiluðu 20 pör Mitchell-tvímenning. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: NS Unnar A. Guðm.. – Leifur Aðalsteinss. 250 Erla Sigurjónsd. – Erla Sigurjónsd. 248 Ragna Briem – Þóranna Pálsdóttir. 236 AV Bryndís Þorsteinsd.– María Haraldsd. 256 Daníel M. Sigurðss. – Aron Þorfinnss. 251 Jörundur Þórðars. – Ágúst Alfreðss. 247 11 pör tóku þátt í Verðlaunapott- inum og rann hann allur til Bryndís- ar og Maríu. 29 pör mættu til leiks fimmtudag- inn 14. júni. Spilaður var Monrad Barómeter með 4 spilum á milli para. Bestum árangri náðu: Símon Símonars. – Friðjón Þórhallss. +86 Daníel M. Sigurðss. – Bjarni H. Einarss. +86 Óðinn Þórarinss. – Tómas Á. Jónss. +51 Baldur Bjartmarss. – Guðm. Sigurjónss.+44 Guðlaugur Sveinss. – Pétur Sigurðss. +35 Sigfús Þórðars. – Alfreð Kristjánss. +35 Sumarbridge 2001 er spilað mánu- dags, þriðjudags, fimmtudags og föstudagskvöld í hverri viku. Spila- mennska byrjar kl. 19 og er spilaður Mitchell-tvímenningur nema á fimmtudögum en þá er boðið upp á Monrad Barómeter. Á mánudögum eru spiluð minnst 3 spil á milli para í hverri umferð. Á þriðjudögum gefst spilurum kostur á að leggja í Verð- launapott sem síðan rennur til efsta eða efstu para sem lögðu í hann. Á föstudagskvöldum geta spilarar tek- Páll Þórsson, Guðlaugur Sveinsson, Kristinn Þórisson, Guðlaugur Sveinsson og ung áhugamanneskja um brids hafa mætt í sumarskapi í Sumarbridge. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð fimm- tud. 7. júní 2001. 18 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Ingibjörg Stefánsd. – Þorsteinn Davíðss. 254 Björn E. Péturss. – Hilmar Ólafss. 238 Bragi Björnss. – Auðunn Guðmundss. 235 Árangur A-V Sæmundur Björnss. – Oliver Kristóferss. 247 Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 243 Eysteinn Einarss. – Kristján Ólafss. 238 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 11. júní. 20 pör. Meðalskor 216 stig Árangur N-S Hilmar Valdimarss. – Magnús Jósefss. 268 Sæmundur Björnss. – Oliver Kristóferss. 258 Haukur Guðmundss. – Þorsteinn Sveinss. 233 Árangur A-V Magnús Halldórss. – Magnús Oddss. 250 Alfreð Kristjánss. – Bragi Björnss. 233 Auðunn Guðmundss. – Sigtr. Ellertss. 231 Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 5. maí mættu 28 pör til leiks og var að venju spilaður Mitchell-tvímenningur. Lokastaða efstu para í N/S: Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 382 Bragi Salomonss. - Lárus Hermannss. 366 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss.364 Hæsta skor í A/V: Hannes Ingibergss. - Magnús Halldórss.401 Einar Guðnason - Ragnar Björnsson 400 Guðm. Magnússon - Þórður Jörundss. 378 Á föstudag, sem jafnframt var síðasta spilakvöld vetrarstarfsins, spiluðu 22 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Magnús Halldórss. - Hannes Ingi- bergss. 266 Helga Helgad. - Sigrún Pálsdóttir 241 Sigríður Pálsd. - Eysteinn Ein- arss. 237 Hæsta skor í A/V: Auðunn Guðmundss. - Bragi Björnss. 277 Ingibj. Halldórsd. - Magnús Oddss. 244 Alfreð Kristjánss. - Birgir Sigurðss. 236 Meðalskor á þriðjudag var 312 og 216 á föstudag. Hlé verður nú gert á spila- mennsku til 4. september.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.