Morgunblaðið - 17.07.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.07.2001, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 2001 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I I. vélstjóri I. vélstjóri óskast frá 25. júlí 2001 á Antares VE 18 sem stundar loðnu- og síldveiðar. Verður að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Vélarstærð 1920 kw. Upplýsingar í símum 892 0282 (Már) og 892 0283 (Ólafur). Ísfélag Vestmannaeyja hf. Kennarar Jarðfræði Landafræði Vegna forfalla er auglýst eftir kennara/kennur- um í jarðfræði (12 tímar) og landafræði (12 tím- ar). Jafnvel væri hægt að bæta við tímum í raungreinum (NÁT). Laun eru í samræmi við kjarasamninga KÍ og fjármálaráðuneytis. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum, en umsókn skal stíla á skólameistara Fjöl- brautaskólans við Ármúla, 108 Reykjavík. Nán- ari upplýsingar eru veittar í síma 861 6715 eða 896 8624. Vegna töflugerðar er nauðsynlegt að ráða hið fyrsta í stöðuna. Upplýsingar um námsefni og um skólann yfirleitt eru á heimasíðu hans, www.fa.is. Skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi Til leigu 68,1 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalveg 16c, Kópavogi, rauðu múrsteinshús- in. Góð aðkoma og innkeyrsludyr. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt „32—32“, innan 3ja daga. TIL LEIGU Rjúpnaveiðiland 260 km frá Reykjavík til leigu í skemmri eða lengri tíma. Tilboð óskast send til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „11409" fyrir 30. ágúst. Skrifstofuhæð — miðbær Til leigu 135 fm hæð í Ingólfsstræti 1a, beint á móti Íslensku óperunni. Um er að ræða 3ju hæð hússins. Hæðin er laus frá og með 1. októ- ber næstkomandi. Áhugasamir hafi samband við Ólaf Garðarsson hrl. í s. 562 2012 á skrifstofutíma, kl. 10—16. Ingó ehf., Ingólfsstræti 1a, 101 Reykjavík. TILBOÐ / ÚTBOÐ Forval Húsasmiðjan — timburgeymsla, raflagn- ir og slökkvikerfi Fyrir hönd Húsasmiðjunnar er hér með óskað eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í að bjóða í eftirtalda verkþætti í timburgeymslu sem er í smíðum við Kjalarvog 14 í Reykjavík: — Útboðsverk 2: Raflagnir. — Útboðsverk 3: Slökkvikerfi og pípulagnir. Helstu kennitölur: Grunnflötur byggingar: 8.100 m2. Hæð byggingar: 12—14 m. Verktími: sept.—okt. 2001. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík, og einnig á heimasíðu VSÓ Ráðgjafar, www.vso.is . Upplýsingum skal skilað á sama stað eigi síðar en miðvikudaginn 25. júlí nk. fyrir kl. 16.30. ÚU T B O Ð Útboð nr. 12814 Þjóðminjasafn Íslands — Stækkun og endurbætur 2 Framkvæmdasýsla ríkisins fyrir hönd mennta- málaráðuneytisins óskar eftir tilboðum í eftirlit með endurbótum innanhúss á byggingu Þjóð- minjasafns Íslands við Suðurgötu 41 í Reykjavík, ásamt stækkun núverandi byggingar. Eftirlitsaðili skal hafa eftirlit með framkvæmdum verktaka sem felur í sér uppsteypu og lúkningu kaffistofu, nýjum inngangi, utanhússfrágangi viðbyggingar og innréttingu samtals 4900 m². Framkvæmd þess verks sem hafa skal eftirlit með er lýst í útboðsgögnum nr. 12758 og eru þau af- hent sem fylgigögn með útboðsgögnum eftirlits. Verkinu skal að fullu lokið í lok árs 2002. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 12.000 frá og með fimmtudeginum 19. júlí 2001 hjá Rík- iskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tekið verður á móti tilboðum á sama stað fimmtudag- inn 2. ágúst 2001 kl. 14.00. Útboð Múrviðgerðir og málun Húsfélögin Þverholti 3—11 óska eftir tilboðum í utanhússviðgerðir á fjölbýlishúsinu í Þverholti 3—11 í Mosfellsbæ. Um er að ræða viðgerðir á steyptum veggjum og málun veggja, glugga og hurða. Tilboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík, miðviku- daginn 18. júlí 2001 gegn 1.500 kr. greiðslu. TILKYNNINGAR Auglýsing um afgreiðslu bæjarráðs Kópavogs á auglýstri tillögu að deili- skipulagi Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyting- um, er hér með auglýst afgreiðsla bæjarráðs Kópavogs á eftirfarandi tillögu: Vatnsendi — Kríunes — Deiliskipulag Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar- ráð Kópavogs þann 6. júní 2001 samþykkt til- lögu að breyttu deiliskipulagi af landi Kríuness í Vatnsendalandi. Í tillögunni felst m.a. stækkun á heimagistingu í tveimur áföngum. Þá er í til- lögunni gert ráð fyrir hesthúsi á landinu sam- anber samþykkt bæjarráðs frá 6. maí 1993. Tillagan var auglýst frá 4. apríl til 9. maí 2001 með athugasemdafresti til 23. maí 2001. Engar athugasemdir eða ábendingar bárust. Skipu- lagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerði ekki athugasemd við að birt yrði auglýs- ing um samþykkt deiliskipulagsins í B-deild Stjórnartíðinda. Auglýsing um gildistöku deili- skipulagsins birtist í B-deild Stjórnartíðinda 20. júlí 2001. Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreinda deiliskipulagsáætlun og afgreiðslu hennar er hægt að nálgast á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 200 Kópavogi. Skipulagsstjóri Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.