Morgunblaðið - 17.07.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.07.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 2001 47 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6 og 8  Kvikmyndir.comHausverk.is Dýrvitlaus og drepfyndinn Sýnd kl. 6, 8 og10 Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Frá höfundum Big Daddy Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. Vit 250Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is www.sambioin.is Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 9.30. Vit 235. Sýnd kl. 6 og 8.Vit nr 249. Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr 243. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Kvikmyndir.com  strik.is One Night at McCool´s er sýnd í Regnboganum MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 6, 8 og 10. Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr (Deuce Bigalow: Male Gigolo.) Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Sýnd. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.05. B. i 12 ára. Stærsta ævintýri sumarsins er hafið Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.05.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.05. úr (Deuce Bigalow: Male Gigolo.) www.laugarasbio.is Dýrvitlaus og drepfyndinn Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler  Hausverk.isKvikmyndir.com HÁFJALLAHASARINN Vertical Limit, með hjartaknúsaranum hátt- vísa Chris O’Donnell í helsta hlut- verki, trónir í hæstum hæðum myndbandalistans þessa vikuna. Leikstjóri myndarinnar er hinn nýsjálenski Martin Campbell en hann gat sér fyrst orð sem leik- stjóri í bresku sjónvarpi og vann sig síðan til metorða í kvikmyndageir- anum, einkum með gerð ævin- týramynda á við Bond-myndina Goldeneye og The Mask of Zorro. Hinn 31 árs gamli O’Donnell hafði fram að Vertical Limit ekki mjög mikla reynslu af spennumyndum heldur fremur verið viðriðinn drama á borð við Scent of A Wom- an, School Ties og In Love and War. Hann virðist greinilega hafa kunn- að vel við svolítið meiri hasar því næsta mynd sem hægt verður að sjá hann í, 29 psalms eftir úrúgvæska leikstjórann Leonardo Ricagni, er spennumynd sem fjallar um hana- slag nokkurra gráðugra smá- krimma um fullan sekk af seðlum. Nýju myndböndin á listanum þessa vikuna eru fimm talsins, þar af þrjú þau nýjustu úr Friends- þáttaröðinni. Hin tvö skarta glóð- volgum Óskarsverðlaunahöfum í helstu rullum. Pay It Forward, þriðja mynd Mimi Leider (Peace- maker, Deep Impact), er drama sem státar af Kevin Spacey, Helen Hunt og Haley Joel Osment og fjallar um ungan dreng sem hrindir af stað keðju góðverka en Bless The Child er yfirnáttúrulegt spennudrama með Kim Basinger sem segir frá sex ára gamalli stúlku sem reynist eina von mannkynsins í baráttunni gegn hinu illa í neðra.                                                                ! "#  ! "#    ! "#  ! "#  ! "#    ! "# $%&'( "'    ! "#  ! "#  )  ! "#    ) *'+ !&    ! "# , , *  , *  , *  , *  *  , *  *  *  *  , *  - *  *                    ! "          #     $  %     ' () *'+,-   ' () *.+*& / 0 /1   ' () ,*+,2   3  4      55   61  Vertical Limit er vinsælasta leigumyndband landsins Uppi á himinháum hól Chris O’Donnell á harðahlaupum í hæstu hæðum. Lifendur og liðnir / Waking the Dead  Óvenju trúverðug ástarsaga með al- varlegum pólitískum undirtón. Frá- bær leikur hins rísandi Billy Cudr- up og örugg leikstjórn hins óuppgötvaða leikstjóra Keiths Gordons. Unbreakable  Áhugaverð og þægileg kvikmynd sem veltir upp tilvistarspurningum á spennandi hátt. (H.L.) The Contender  Býsna áhugaverð mynd um bak- tjaldamakk pólitíkusanna í Hvíta húsinu. Góðir leikarar og fín flétta. (H.L.) Tregi tryllta mannsins / Wild Man Blues  Fín „fluga á vegg“-heimildarmynd um sjaldgæfa Evrópureisu klarín- ettleikarans Woodys Allens og djasssveitar þeirrar sem hann hefur leikið með á hverju mánudagskvöldi í áraraðir. Vertical Limit  Háskasenurnar eru með albesta móti í mynd um björgunarleiðangur á K2. Innihaldið að öðru leyti frekar klént. (A.I.) Fortíðardraugar / The Yards  Þétt og gott spennudrama um vand- kvæði sem geta verið bundin því að reyna að snúa baki við vafasamri fortíð. Leikur Marks Wahlbergs er lágstemmdur en lúmskur. GÓÐ MYNDBÖND Ottó Geir Borg, Heiða Jóhannsdótt ir Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.